Fréttir & tilkynningar

Uppskeruhátíđ Ţjóđlagaseturs

Uppskeruhátíđ Ţjóđlagaseturs

Hinn 31. ágúst nk. er ađ vanda síđasti sumaropnunardagur Ţjóđlagasetursins. Fljótlega eftir ađ hurđinni í ađaldyrum gamla Mađdömuhússins verđur skellt í lás mun dyrum Brugghúss Seguls 67 lokiđ upp fyrir uppskeruhátíđ setursins.

Hrafnavogar vígđir

Hrafnavogar vígđir

Um 70 manns mćttu ţegar ný viđbygging viđ Menntaskólann á Tröllaskaga var vígđ viđ hátíđlega athöfn föstudaginn 25. ágúst sl.

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar

Vetraropnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar

Vetraropnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar gildir frá 24. ágúst 2017

Vígsluafmćli Siglufjarđarkirkju

Vígsluafmćli Siglufjarđarkirkju

Ţann 28. ágúst nk. eru liđin 85 ár frá ţví Siglufjarđarkirkja var vígđ. Af ţví tilefni verđur sérstök hátíađrmessa í Siglufjarđarkirkju sunnudaginn 27. ágúst og hefst hún kl. 14.00

Ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum

Ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum

Vinna viđ ađgerđaáćtlun í loftslagsmálum er hafin og hefur veriđ opnađ sérstakt vefsvćđi tileinkađ vinnunni á slóđinni www.co2.is. Almenningur er hvattur til ađ senda hugmyndir og tillögur ađ ađgerđum til verkefnisstjórnar á netfangiđ loftslag@uar.is

Skólaakstur haustiđ 2017

Skólaakstur haustiđ 2017

Ţessa dagana er veriđ ađ ganga frá samningi viđ Hópferđabíla Akureyrar um skóla- og frístundaakstur í Fjallabyggđ til nćstu ţriggja ára. Núgildandi samningur gildir til 31. ágúst nk.

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2017-2018

Frístund í Grunnskóla Fjallabyggđar skólaáriđ 2017-2018

Í vetur gefst nemendum 1.- 4. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar kostur á ađ sćkja frístundarstarf strax ađ skólatíma loknum frá kl. 13:30 – 14:30. Starfiđ verđur fjölbreytt og unniđ í samstarfi viđ íţróttafélögin í Fjallabyggđ og tónlistarskólann á Tröllaskaga.

Vígsla nýrrar viđbyggingar viđ Menntaskólann á Tröllaskaga

Vígsla nýrrar viđbyggingar viđ Menntaskólann á Tröllaskaga

Föstudaginn 25. ágúst nk. kl. 16:00 mun ný viđbygging viđ Menntaskólann á Tröllaskaga í Ólafsfirđi verđa vígđ.

Berjadagar 2017, tónlistarhátíđ í Ólafsfirđi haldin í 19. sinn

Berjadagar 2017, tónlistarhátíđ í Ólafsfirđi haldin í 19. sinn

Tónlistarhátíđin Berjadagar fer fram í Ólafsfirđi 17. - 19. ágúst. Á hverju kvöldi verđa klassískir tónleikar og ýmsir viđburđir í bođi á daginn. Dagskráin er fyrir alla aldurshópa og ókeypis ađgangur fyrir 18 ára og yngri.

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Skóla- og frístundaakstur 18. – 23. ágúst

Vegna upphafs kennslu hjá Menntaskólanum á Tröllaskaga mun aksturstafla skólarútu breytast frá og međ föstudeginum 18. ágúst. Akstur vegna skóla- og frístundastarfs föstudaginn 18. ágúst verđur sem hér segir: Ath ađ tímasetningar merktar međ gulu eru breyttar frá frístundaakstri sumarsins.

« 1 2