Fréttir & tilkynningar

Málţing um sjókvíaeldi tókst vel

Málţing um sjókvíaeldi tókst vel

Um 120 manns sóttu málţing um sjókvíaeldi sem haldiđ var í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi föstudaginn 30. júní s.l. Málţingiđ var haldiđ af Fjallabyggđ.

Valur Ţór Hilmarsson

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

Sunnudaginn 2. júlí 2017 kl. 14.30 - 15.30 verđur Valur Ţór Hilmarsson međ erindi á Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Eyrarflatar

Tillaga ađ breytingu á deiliskipulagi Eyrarflatar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar samţykkti 21. júní 2017 ađ auglýsa tillögu ađ breytingu á deiliskipulagi Eyrarflatar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Breytingarsvćđiđ afmarkast af nýrri byggđ sunnan núverandi byggđar viđ Eyrarflöt. Í tillögunni er breyting gerđ á fyrirkomulagi gatna, lóđa og byggingarreita. Tillagan liggur frammi á tćknideild Fjallabyggđar 29. júní til 10. ágúst 2017 og á heimasíđu Fjallabyggđar, www.fjallabyggd.is. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast tćknifulltrúa í síđasta lagi 10.ágúst annađhvort á Gránugötu 24, Siglufirđi eđa á netfangiđ: iris@fjallabyggd.is. Bćjarstjóri Fjallabyggđar

Óttarr Proppé, heilbrigđisráđherra

Fjallabyggđ heilsueflandi samfélag

Föstudaginn 23. júní sl. var tilkynnt um úthlutun úr Lýđheilsusjóđi fyrir áriđ 2017 og hlaut Fjallabyggđ 350 ţúsund króna styrk fyrir verkefniđ Heilsueflandi samfélag.

Tilkynning vegna undirskriftasöfnunar

Tilkynning vegna undirskriftasöfnunar

Á fundi sem fram fór ţann 13. júní 2017 tók Bćjarráđ Fjallabyggđar fyrir erindi um "fyrirhugađa undirskriftasöfnun vegna almennrar atkvćđagreiđslu um frćđslustefnu Fjallabyggđar.

Frístundaakstur í sumar

Frístundaakstur í sumar

Vakin er athygli á ţví ađ aksturstafla vegna frístundaaksturs milli byggđakjarna hefur tekiđ breytingum. Tímasetningar ferđanna hafa veriđ sniđnar ađ leikjanámskeiđum og ćfingatíma KF í sumar og mun rútan ţví ferđast á milli Siglufjarđar og Ólafsfjarđar ţannig ađ iđkendur KF komist á réttum tíma á ćfingar og heim aftur.

148. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

148. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar 148. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirđi 21. júní 2017 kl. 17.00

Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi

Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi

Dagana 5. - 9. júlí n.k. fer fram fimm daga tónlistarhátíđ fyrir alla fjölskylduna á Siglufirđi. Ţjóđlagahátíđin hefur ađ leiđarljósi ađ kynna ţjóđlagaarf ólíkra ţjóđa og ţjóđarbrota. Á hátíđinni verđa 19 tónleikar haldnir víđs vegar um Siglufjörđ. Auk tónleika er bođiđ upp á námskeiđ, bćđi í tónlist og handverki. Ţjóđlagaakademían er svo háskólanámskeiđ opiđ öllum almenningi. Ţar verđa kennd íslensk ţjóđlög, rímnalög og tvísöngslög. Einnig verđa ţar kenndir ţjóđdansar, ađ leika á langspil og íslenska fiđlu. Ađ ganga á milli tónleikastađa í kyrrđ á sumarnóttu er upplifun sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara.

Nýstúdent Erla Marý Sigurpálsdóttir

Ţjóđhátíđardagurinn tókst vel

Ţjóđhátíđardeginum 17. júní var fagnađ í Fjallabyggđ í mildu og ţurru veđri síđastliđinn laugardag. Hófst dagurinn á ţví ađ fánar voru dregnir ađ húni kl. 9 í báđum bćjarkjörnum.

Málţing um sjókvíaeldi

Málţing um sjókvíaeldi

Fjallabyggđ stendur fyrir málţingi um sjókvíaeldi Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirđi föstudaginn 30. júní 2017 frá kl. 13:00 – 17:0