Fréttir & tilkynningar

Ársreikningur Fjallabyggđar 2016

Ársreikningur Fjallabyggđar 2016

Ársreikningur Fjallabyggđar 2016 er nú ađgengilegur.

Flokkun sorps í Fjallabyggđ - alltaf má gera betur

Flokkun sorps í Fjallabyggđ - alltaf má gera betur

Ţađ er allra hagur ađ íbúar vandi flokkun heimilssorps í Fjallabyggđ. Íbúar Fjallabyggđar eru minntir á og hvattir til ađ vanda flokkun á sorpi betur en töluvert hefur boriđ á rangri flokkun og ţá helst varđandi flokkun lífrćns úrgangs sem fara á í brúnu tunnuna.

Skóla- og frístundaakstur - Tímabundin breyting á áćtlun

Skóla- og frístundaakstur - Tímabundin breyting á áćtlun

Nú líđur ađ lokum skólastarfs í Fjallabyggđ og ţ.a.l. breytist áćtlun skólabílsins. Frístundaakstur í tengslum viđ íţrótta- og knattspyrnuskóla KF hefst 12. júní en fram ađ ţeim tíma verđur akstur á milli byggđarkjarnanna sem hér segir:

Port of Siglufjörđur

Ný heimasíđa Port of Siglufjörđur

Ný heimasíđa hefur veriđ sett í loftiđ fyrir Siglufjarđarhöfn. Heimasíđan er kóđuđ sem ţýđir ađ hún ađlagast mismunandi skjástćrđum.

Leikskólinn Leikskálar

Eitt tilbođ barst í endurnýjun á Leikskálalóđ

Fjallabyggđ hefur opnađ tilbođ í 1. áfanga endurnýjunar á leikskólalóđinni á Leikskálum á Siglufirđi. Eitt tilbođ barst sem var ađeins yfir kostnađaráćtlun. Bćjarráđ Fjallabyggđar hefur samţykkt ađ taka tilbođi frá Sölva Sölvasyni ehf. sem hljóđađi upp á 10.864.900 kr, en kostnađaráćtlun var 10.286.000 kr.

Ný hleđslustöđ viđ Ráđhús Fjallabyggđar

Ný hleđslustöđ viđ Ráđhús Fjallabyggđar

Orkusalan fćrđi Fjallabyggđ, sem og öllum sveitarfélögum á landinu, hleđslustöđ fyrir rafbíla í lok árs 2016 ţegar Orkusalan fór af stađ međ verkefniđ Rafbraut um Ísland. Alls voru afhentar um 80 stöđvar. Međ ţessu er ćtlunin ađ byggja upp net hleđslu­stöđva um land allt. Ţađ skipt­ir miklu máli ađ mögu­legt sé ađ kom­ast í raf­hleđslu­stöđvar sem víđast, ţví ţađ eyk­ur notk­un­ar­mögu­leika ţeirra sem kjósa ađ aka um á raf- og tvinn­bíl­um. Ţađ hefur hingađ til veriđ erfitt vegna fárra hleđslu­stöđva umhverfis landiđ.

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga

Skólaslit Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Skólaslit Tónlistarskólans verđa á föstudaginn 26. maí og er kl. 16.30 í Dalvíkurkirkju og kl. 17.30 í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Í Fjallabyggđ höldum viđ í ţá hefđ ađ foreldrar komi međ brauđ og kökur og tónlistarskólinn sér um drykkjarföng.

BRÚ lífeyrissjóđur

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóđs frá 1. júní

Breytingar verđa á réttindaöflun sjóđfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóđs frá og međ 1. júní nćst komandi. Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóđfélaga og eru ţćr gerđar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóđ starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóđs.

Vorhreinsun í Fjallabyggđ

Vorhreinsun í Fjallabyggđ

Dagana 25.- 28.maí verđur árleg vorhreinsun í Fjallabyggđ. Bćjarbúar, stofnanir og fyrirtćki eru hvött til ađ hreinsa til á lóđum sínum og nćrumhverfi eftir veturinn.

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar - breytt opnun

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar - breytt opnun

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar auglýsa breyttan opnunartíma á uppstigningardag 25. maí og 30. maí 2017: Uppstigningardagur 25. maí sem hér segir: