Fréttir & tilkynningar

Sóknarfćri í ferđaţjónustu í Fjallabyggđ

Sóknarfćri í ferđaţjónustu í Fjallabyggđ

Dagskrárgerđarmenn N4 hafa veriđ duglegir ađ heimsćkja Fjallabyggđ, flytja ţađan fréttir og stuttar kynningar af atvinnulífi stađarins. Á dögunum heimsótti teymiđ í ţćttinum Ađ norđan hjá N4 Ólafsfjörđ og kynntu ţau sér nýsköpun í ferđaţjónustu sífellt fleiri ferđamenn heimsćkja Fjallabyggđ og svćđiđ ţar í kring og hefur ferđamannatímabiliđ lengst

Páskadagskrá í Fjallabyggđ

Páskadagskrá í Fjallabyggđ

Ţađ verđur líf og fjör í Fjallabyggđ um páskana. Ljósmyndasýning, tónleikar, listasýningar, helgistundir og síđast en ekki síst nćgur snjór og endalaust páskafjör á skíđasvćđinu Skarđsdal Siglufirđi. Ţađ ćttu allir ađ geta fundiđ eitthvađ viđ sitt hćfi yfir páskana í Fjallabyggđ.

Páskaopnun

Páskaopnun

Opnunartímar íţróttamiđstöđva og safna í Fjallabyggđ verđur sem hér segir um páskana:

Ronja, Amalía og Ţormar

Stóra upplestrarkeppnin - lokakeppni

Miđvikudaginn 22. mars var lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í Tjarnarborg. Ţađ eru nemendur 7. bekkjar sem taka ţátt í keppninni og á miđvikudaginn voru ţađ 9 keppendur frá Grunnskóla Fjallabyggđar og Dalvíkurskóla sem tóku ţátt, en ţeir höfđu veriđ valdir fulltrúar sinna skóla í undankeppnum. Nemendur lásu í ţremur umferđum, fyrst texta úr Sögunni um bláa hnöttinn, síđan ljóđ eftir Steinunni Sigurđardóttur og í lokaumferđinni fluttu nemendur ljóđ ađ eigin vali. Ţađ var ţriggja manna dómnefnd sem sá um ađ meta frammistöđu nemenda. Hátíđin var mjög vel heppnuđ og sannkölluđ menningarhátíđ ţar sem nemendur stóđu sig allir međ mikilli prýđi.

Alţjóđlegur dagur gegn kynţáttamisrétti

Alţjóđlegur dagur gegn kynţáttamisrétti

Síđastliđin ţriđjudag var alţjóđlegur dagur gegn kynţáttamisréttis en hann er haldin 21. mars ár hvert. Af ţví tilefni er um alla Evrópu haldnir viđburđir fyrir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópuvika gegn kynţáttamisrétti. Síđustu ár hefur Mannréttindaskrifstofa Íslands stađiđ ađ margvíslegum viđburđum í samstarfi viđ ungt fólk.

Sigurvegarar 2. deild karla

Blakfélag Fjallabyggđar Íslandsmeistari

Blakfélag Fjallabyggđar náđi góđum árangri á sínu fyrsta starfsári og vann 2. deild karla á Íslandsmótinu í blaki sem lauk nú um nýliđna helgi. Stóđ félagiđ uppi sem sigurvegari mótsins og endađi međ 37 stig, einu stigi meira en HK-C. Kvennaliđ Blakfélags Fjallabyggđar var í neđsta sćti fyrir mótiđ í 2. deild, en náđi međ góđum árangri ađ koma sér úr níunda sćti í ţađ sjöt

Páskar - Viđburđadagatal

Páskar - Viđburđadagatal

Ţađ verđur líf og fjör í Fjallabyggđ um páskana. Fyrirhugađ er ađ gefa út viđburđardagatal ţar sem tilgreindir verđa viđburđir í Fjallabyggđ yfir páskana.

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Í gćrkveldi ţann 14. mars var undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar haldin í skólahúsinu viđ Tjarnarstíg en ţađ er 7. bekkur sem tekur ţátt í ţeirri keppni.

Ráđstefna um ferđaţjónustu í Fjallabyggđ vel sótt

Ráđstefna um ferđaţjónustu í Fjallabyggđ vel sótt

Ráđstefna um ferđaţjónustu í Fjallabyggđ fékk góđar viđtökur ferđaţjónustuađila og annarra sem láta sér málefniđ varđa en 45 manns sátu ráđstefnuna sem haldin var í menningarhúsinu Tjarnarborg 9. mars s.l.

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Í gćr ţriđjudaginn 7. mars fóru fram uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskagaí Menningarhúsinu Tjarnarborg og hófust ţeir kl. 17:00. Um var ađ rćđa Nótuna en til ţessara tónleika höfđu veriđ valdir nemendur til ţátttöku. En undanfarin ár hafa nemendur unniđ sér inn rétt til ţátttöku í Nótunni međ ţví ađ taka ţátt í tónleikum í heimabyggđ.

« 1 2