Fréttir & tilkynningar

Mynd: Magnús R. Magnússon

Fjallasalir safnahús opnar í Pálshúsi á Ólafsfirđi

Náttúrugripasafniđ í Ólafsfirđi var fyrst opnađ ţann 6. júní 1993. Ađaluppistađa safnsins eru fuglar og ađ auki eru nokkur önnur uppstoppuđ dýr eins og geithafur, hvítabjörn, refir og krabbar í eigu safnsins. Safniđ var stađsett á efstu hćđ í húsi Arion Banka í Ólafsfirđi en unniđ hefur veriđ ađ endurbótum Pálshúss í Ólafsfirđi sem mun hýsa Náttúrugripasafniđ.

Skafl 2017

Skafl 2017

Skafl er tilraunaverkefni sem fram fer í fyrsta sinn helgina 3. - 5. mars. Ţar koma saman nokkrir kraftmiklir lista- og leikmenn sem hafa sérstakan áhuga á snjó og hafa jafnvel unniđ međ hann í verkum sínum. Eins og gefur ađ skilja eru snjóskaflar alla jafna orđnir ansi háir viđ umferđagötur á Siglufirđi í mars, og er meiningin ađ kanna möguleika skaflanna sem uppsprettu listaverka.

Öskudagsskemmtun í Fjallabyggđ  - Íţróttamiđstöđin í Ólafsfirđi

Öskudagsskemmtun í Fjallabyggđ - Íţróttamiđstöđin í Ólafsfirđi

Öskudagsskemmtun í Fjallabyggđ verđur haldin í Íţróttamiđstöđinni, Ólafsfirđi kl. 14:00-15:00 í dag. Kötturinn sleginn úr tunnunni Leikjabraut fyrir yngstu börnin Foreldrafélag Leifturs

5 umsóknir um nýtt starf deildarstjóra

5 umsóknir um nýtt starf deildarstjóra

Á fundi bćjarráđs í dag ţann 28. febrúar voru lagđar fram umsóknir umsćkjenda um starf deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármáladeildar. Umsóknarfrestur rann út 27. febrúar sl. og bárust 5 umsóknir um starfiđ.

Mynd: Blakfélag Fjallabyggđar

Blak spilađ í Fjallabyggđ um helgina

Alls voru 136 blakleikir spilađir í Fjallabyggđ um helgina ţegar Sigló Hótel - Benecta mótiđ 2017 var haldiđ. Samtals spiluđu 53 liđ 136 blakleiki en mótinu lauk síđdegis í gćr laugardag međ verđlaunaafhendingu í Bátahúsinu.

Frábćr árangur Fjallabyggđar - Allir lesa

Frábćr árangur Fjallabyggđar - Allir lesa

Úrslitin í Allir lesa 2017 ljós. Ţátttakendur lásu í samtals 43.567 klukkustundir, eđa sem samsvarar um fimm árum! Liđakeppnin var ćsispennandi ađ vanda og hafa fjölbreytt liđ víđsvegar ađ af landinu rađađ sér í efstu sćtin. Í Fjallabyggđ var međallestur á ţátttakenda heilar 49,4 klukkustundir, eđa sem nemur rúmum tveimur sólarhringum á mann. Varđ ţessi frábćri árangur til ţess ađ Fjallabyggđ hafnađi í 2. sćti á eftir Strandabyggđ.

Uppbygging nýrra áfangastađa - sóknarfćri í ferđaţjónustu

Uppbygging nýrra áfangastađa - sóknarfćri í ferđaţjónustu

Ráđstefna um ferđaţjónustu Fjallabyggđar, fimmtudaginn 9. mars í Tjarnarborg Ólafsfirđi Ráđstefnan hefst klukkan 11:30 og stendur til 15:10

Spinning - spinning

Spinning - spinning

• Spinning í Íţróttamiđstöđinni í Ólafsfirđi á mánudögum 06:30 og miđvikudögum kl. 17.00 og á auglýstum tíma á laugardögum kl. 10:00 • Spinning í Íţróttamiđstöđinni á Siglufirđi á ţriđjudögum kl. 17:00 og föstudögum kl. 12:15 Panta ţarf hjól fyrir hvern tíma međ ţví ađ hringja í síma 464-9250 á Ólafsfirđi og í síma 464-9170 á Siglufirđi. Athugiđ ađ ný gjaldskrá hefur tekiđ gildi. Stakur tími er á 1.350 kr. og 10 miđa kort á 10.000 kr. Kennari er Harpa Hlín Jónsdóttir.

Eyrarrósin 2017 afhent

Eyrarrósin 2017 afhent

Byggđastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíđ í Reykjavík hafa undirritađ samkomulag um Eyrarrósina til nćstu 4 ára. Međ Eyrarrósinni er sjónum beint ađ ađ framúrskarandi menningarverkefnum á starfssvćđi Byggđastofnunar, ţ.e. utan höfuđborgarsvćđisins. Eyrarrósin vekur athygli á og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista. Verkefniđ verđur međ líku sniđi og veriđ hefur allt frá stofnun ţess áriđ 2005, en ţó hefur sú breyting veriđ gerđ ađ verđlaunaféđ er nú hćkkađ í 2 mkr. Auk ţess fá ţeir tveir sem ađ auki eru tilnefndir til verđlaunanna 500 ţkr. hver.

Hvenćr er besti tími dagsins til ţess ađ ala upp barn?

Hvenćr er besti tími dagsins til ţess ađ ala upp barn?

Fundur fyrir foreldra/forráđamenn í Fjallabyggđ ţann 22. febrúar kl. 19.30 í Tjarnarborg, Ólafsfirđi.

« 1 2