Fréttir & tilkynningar

Val á íţróttamanni ársins 2017 í Fjallabyggđ

Val á íţróttamanni ársins 2017 í Fjallabyggđ

Val á íţróttamanns ársins 2017 í Fjallabyggđ fer fram í kvöld föstudaginn 29. desember kl. 20:00 á Kaffi Rauđku

Flugeldasala í Fjallabyggđ

Flugeldasala í Fjallabyggđ

Flugeldasölur björgunarsveitanna í Fjallabyggđ opna í dag fimmtudaginn 28. desember kl. 17:00. í báđum byggđakjörnum.

Gleđilega hátíđ

Gleđilega hátíđ

Fjallabyggđ óskar íbúum sínum sem og landsmönnum öllum gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári. Međ ţökk fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Opnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar um jól og áramót

Opnun Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar um jól og áramót

Opnunartímar Íţróttamiđstöđva Fjallabyggđar um jól og áramót verđa međ eftirfarandi hćtti:

Norrćna strandmenningarhátíđin á Siglufirđi og Ţjóđlagasetur hljóta styrki

Norrćna strandmenningarhátíđin á Siglufirđi og Ţjóđlagasetur hljóta styrki

Norrćna strandmenningarhátíđin á Siglufirđi og Ţjóđlagaarfur Íslendinga verkefni á vegum Ţjóđlagasetur sr. Bjarna ţorsteinssonar hafa veriđ valin á dagskrá aldar afmćlis fullveldis Íslands. Fullveldissjóđur auglýsti eftir tillögum ađ verkefnum á dagskrá aldar afmćlis fullveldis Íslands og hlutu alls 100 verkefni styrk úr sjóđnum. Alls bárust 169 tillögur og var sótt um rúmlega 280 milljónir króna.

Aukafundur í Bćjarstjórn

Aukafundur í Bćjarstjórn

Bođađ er til aukafundar í Bćjarstjórn Fjallabyggđar. 154. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi, miđvikudaginn 20. desember 2017 og hefst kl. 12:30

Ljósaganga í Hvanneyraraskál 21. desember

Ljósaganga í Hvanneyraraskál 21. desember

Viđ fögnum vetrarsólstöđum í Fjallabyggđ og göngum í Hvanneyrarskál fimmtudaginn 21. desember kl. 18:00. Fararstjóri Gestur Hansson. Lagt verđur af stađ frá Rafstöđinni kl. 18:00. Gengiđ verđur upp Skálarrípil og áfram vegaslóđann upp í skálina. Göngutími er um 1 klst. og er ţetta ganga á allra fćri. Allir eru hvattir til ađ bera höfuđljós eđa hafa međferđis vasaljós.

Landsbyggđin komin í Strćtóappiđ

Landsbyggđin komin í Strćtóappiđ

Nú gefst farţegum Strćtó kostur á ađ kaupa ferđir á landsbyggđinni í gegnum Strćtóappiđ. Hćgt er ađ sćkja appiđ fyrir iPhone snjallsíma í App Store og fyrir Android snjallsíma í Google Play Store.

Frístund vor 2018

Frístund vor 2018

Skráning stendur yfir í Frístund, samţćtt skóla- og frístundastarf fyrir 1.- 4. bekk. Foreldrar hafa fengiđ sendan tölvupóst međ nánari upplýsingum og skráningarform.

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Skólaakstur - tímabundin breyting í jólaleyfi Grunnsólans

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast frá og međ 20. desember til 2. janúar 2018. Skólastarf hefst aftur miđvikudaginn 3. janúar 2018. Ţá verđa ferđir skólarútunnar aftur samkvćmt fyrri aksturstöflu.

« 1 2