Fréttir & tilkynningar

Nýsköpun í ferđaţjónustu á Norđurlandi - Startup Tourism

Nýsköpun í ferđaţjónustu á Norđurlandi - Startup Tourism

Veriđ velkomin á kynningarfund Startup Tourism á Norđurlandi 6. desember nk. á Hótel Kea, Hafnarstrćti 87-89 Akureyri Ert ţú međ nýja viđskiptahugmynd á sviđi ferđaţjónustu? Taktu nćsta skref međ Startup Tourism!

1. desember keyrsla Ţjóđskrár Íslands

1. desember keyrsla Ţjóđskrár Íslands

Vakin er athygli á ţví ađ 1. desember keyrsla Ţjóđskrár Íslands, sem íbúaskrá byggir á, verđur gerđ ţriđjudaginn 19. desember. Allar breytingar sem á ađ skrá í ţjóđskrá og hafa gildisdagsetningu 1. desember (flutningsdagur) eđa fyrr, ţurfa ađ berast eigi síđar en fimmtudaginn 14. desember. Berist flutningstilkynningar til Ţjóđskrár Íslands međ rafrćnum máta, hvort sem ţađ er frá einstaklingum eđa sveitarfélögum, ţá er flutningurinn skráđur eigi síđur en nćsta virka dag. Sérstaklega ţarf ţví ađ hafa í huga ađ senda flutningstilkynningar á pappír til Ţjóđskrár Íslands í tíma fyrir 1. desember keyrsluna.

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Sjá auglýsingu

Ađventu- og jóladagskrá Fjallabyggđar

Ađventu- og jóladagskrá Fjallabyggđar

Í dag ţriđjudaginn 28. nóvember verđur ađventu- og jóladagatali dreift í hvert hús í Fjallabyggđ ţar sem fram koma upplýsingar um helstu viđburđi í bćjarfélaginu á komandi ađventu. Tilvaliđ er ađ hengja dagataliđ upp.

Sorp­hirđan í Fjallabyggđ biđur íbúa um ađ moka frá sorptunn­um

Sorp­hirđan í Fjallabyggđ biđur íbúa um ađ moka frá sorptunn­um

Vegna mikils fannfergis undanfariđ hefur gengiđ illa ađ hreinsa sorp frá húsum í bćnum. Ţeim tilmćlum er ţvi beint til húseigenda í Fjallabyggđ ađ moka frá sorptunnum hjá sér svo hćgt verđi ađ hirđa sorp frá heimilum. Nćsti sorphirđudagur er í dag ţriđjudaginn 28. nóvmeber. Íbúar ţurfa ţví ađ moka frá sorptunnunum og hafa greiđa leiđ ađ ţeim fyrir ţá sem koma og losa ţćr. Ef ađgengi ađ sorptunn­um er slćmt og íbú­ar hafa ekki sinnt ţví ađ greiđa götu starfs­fólks sorp­hirđunn­ar, verđa tunnur ekki tćmdar.

152. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

152. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar

152. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Siglufirđi 29. nóvember 2017 kl. 17.00

Ljósin tendruđ á jólatrjánum í Fjallabyggđ

Ljósin tendruđ á jólatrjánum í Fjallabyggđ

Jólastemning í Ólafsfirđi laugardaginn 2. desember

Menningarhúsiđ Tjarnarborg - fyrsta helgi í ađventu

Menningarhúsiđ Tjarnarborg - fyrsta helgi í ađventu

Dagskrá Tjarnarborgar helgina 1. - 3. desember 2017

Svćđisfundur Arctic Coast Way í Fjallabyggđ

Svćđisfundur Arctic Coast Way í Fjallabyggđ

Hefur ţú áhuga á ađ taka ţátt í ađ móta nýtt og spennandi verkefni á Norđurlandi? Svćđisfundur fyrir Fjallabyggđ verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar 30. nóvember nk., kl. 17-18:30. Markmiđ fundarins er ađ draga fram ţađ besta sem svćđiđ hefur upp á ađ bjóđa í fjórum flokkum:

Mynd: Leikfélag Fjallabyggđar

Sólarferđ Leikfélags Fjallabyggđar í Tjarnarborg

Leikfélag Fjallabyggđar frumsýndi gamanleikinn Sólarferđ eftir Guđmund Steinsson í leikstjórn Ingrid Jónsdóttur, ţann 10. nóvember sl. Alls taka sjö leikarar ásamt fjölmörgum öđrum ţátt í sýningunni.

« 1 2