Fréttir & tilkynningar

Skólabíll Fjallabyggđar

Skólaakstur - lagfćring á brottfarartíma frá Ólafsfirđi

Vakin er athygli á ţví ađ örlítil lagfćring verđur gerđ á brottfarartíma skólarútunnar frá Ólafsfirđi og gildir hún frá og međ 3. október n.k. Frá Ólafsfirđi kl. 13.30 í stađ 13:20 eins og auglýst hefur veriđ Engar ađrar breytingar eru á tímatöflu skólarútunnar.

Viđ Bćjarbryggjuna á Siglufirđi

Bćjarbryggjan á Siglufirđi formlega vígđ

Nýr viđlegukantur Bćjarbryggjunnar á Siglufirđi verđur formlega vígđur föstudaginn 30. september nk., kl. 16:00. Mun Innanríkisráđherra, Ólöf Nordal, klippa á borđa og opna mannvirkiđ formlega til noktunar.

Framtíđ ferđaţjónustunnar á Íslandi

Sviđsmyndir um framtíđ ferđaţjónustunnar áriđ 2030

Ferđaţjónustan hefur á skömmum tíma vaxiđ í ađ verđa ein af stćrstu atvinnugreinum á Íslandi og vegur framlag hennar til ţjóđarbúsins ţungt. Á dögunum var kynnt skýrsla sem KPMG Framtíđ ferđaţjónustunnar á Íslandi áriđ 2030 (PDF 2,6 MB) sem KPMG vann fyrir Stjórnstöđ ferđamála.

List fyrir alla

List fyrir alla

Ţađ er okkur sönn ánćgja ađ kynna nýtt barnamenningarverkefni List fyrir alla.

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Frćđslufundur fyrir foreldra - Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Til foreldra og forráđamanna barna í leik- og grunnskólum Fjallabyggđar Ykkur er bođiđ til frćđslufundar fimmtudaginn 15. september kl. 18.30-19.30 í Tjarnarborg Ólafsfirđi eđa kl. 20:15-21:15 Ráđhúsinu, Siglufirđi.

Merki sveitarfélaganna

Tónlistarkólinn á Tröllaskaga

Vakin er athygli á nýrri heimasíđu Tónlistarskólans á Tröllaskaga.

Sjósetning Sólbergs í Tyrklandi (ađsend mynd)

Sjósetning Sólberg ÓF 1

Um helgina var hinn nýi frystitogari Ramma hf., Sólberg ÓF 1, sjósettur í Tersan skipasmíđastöđinni í Tyrklandi. Skipiđ er 80 metra langt og 15,4 metra breitt. Reiknađ er međ ađ skipiđ verđi afhent í janúar á nćsta ári.

Bókasafnsdagurinn - lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn - lestur er bestur

Bókasafnsdagurinn verđur haldinn hátíđlegur ţann 8.september 2016.

Merki Fjallabyggđar

135. fundur bćjarstjórnar

135. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Gránugötu 24 Siglufirđi 7. september 2016 kl. 17.00

Gunnar I. Birgisson og Illugi Gunnarsson

Skóflustunga tekin ađ viđbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirđi

Í dag föstudaginn 2. september kl. 16:00 tók Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráđherra skóflustungu ađ viđbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga í Ólafsfirđi. Byggingin verđur ríflega 200 m2 og mun ţar međal annars verđa matar-, félags- og fundarađstađa. Áćtlađ er ađ framvćmdum ljúki í ágúst 2017 og mun hún bćta verulega alla ađstöđu nemenda.

« 1 2