Fréttir & tilkynningar

Ný dagsetning á Berjadögum

Ný dagsetning á Berjadögum

Tónlistarhátíđin Berjadagar verđur haldin í 18. sinn í Ólafsfirđi frá 12. – 14. ágúst. Ekki 18. - 20 ágúst eins og áđur hafđi veriđ auglýst. Á Berjadögum er flutt ađgengileg kammertónlist, auk ţess sem gestir úr öđrum listgreinum taka ţátt.

Kristján Einarsson

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu

Nćstkomandi sunnudag kl. 15:30 verđur efnt til samsćtis í fimmta sinn undir dagskrárliđnum “ sunnudagskaffi međ skapandi fólki “ Meiningin er ađ kalla til skapandi fólk úr samfélaginu frá ólíkum starfsstéttum til ađ fá innsýn í sköpunarferli. Um er ađ rćđa óformlegt spjall, og myndast oft skemmtilegar samrćđur milli gesta og fyrirlesara.

Ţjóđlagahátíđ, dagskrá

Ţjóđlagahátíđ, dagskrá

Ţjóđlagahátíđ verđur haldin á Siglufirđi dagana 6. - 10. júlí nk. Ađ venju er dagskráin afar fjölbreytt.

Elías (t.h.) ásamt Magnúsi Ólafssyni skólastjóra

Elías Ţorvaldsson lćtur af störfum

Ţegar Tónskóla Fjallabyggđar var slitiđ nú í maímánuđi var tilkynnt ađ ađstođarskólastjórinn, Elías Ţorvaldsson, myndi nú láta af störfum eftir rúmlega 40 ára samfelldan starfsferill hjá Tónskóla Fjallabyggđar, áđur Tónlistarskóla Siglufjarđar.

Verk eftir Óskar

Óskar Guđnason međ málverkasýningu

Dagana 6. - 12. júlí verđur Óskar Guđnason međ málverkasýningu á 2. hćđ í Ráđhúsi Fjallabyggđar.

Linda Lea Bogadóttir

Linda Lea nýr markađs- og menningarfulltrúi

Á dögunum var gengiđ frá ráđningu í starf markađs- og menningarfulltrúa Fjallabyggđar. Alls sóttu 17 ađilar um stöđuna og var Linda Lea Bogadóttir metin hćfust.

Mynd: Sigurjón Jóhannsson

Dagskrá Síldarćvintýris

Nú er unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ setja saman dagskrá fyrir komandi Síldarćvintýri. Í ár hefst hátíđin laugardaginn 23. júlí međ Trilludögum, sem verđa 23. og 24. júli. Síđan taka viđ Síldardagar međ gönguviku og standa ţeir fram ađ ćvintýrinu sjálfu sem svo lýkur sunnudaginn 31. júlí.

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir

50% stađa náms- og starfsráđgjafa er laus til umsóknar. Umsćkjendur um náms- og starfsráđgjöf ţurfa ađ hafa leyfisbréf menntamálaráđherra skv. lögum 35/2009 til ađ starfa sem náms- og starfsráđgjafar. Hugsanlegur möguleiki er á 50% starf í Menntaskólanum á Tröllaskaga.

KJÖRFUNDUR VEGNA FORSETAKJÖRS

KJÖRFUNDUR VEGNA FORSETAKJÖRS

Viđ kjör til forseta Íslands, er fram fer 25. júní 2016, er skipting í kjördeildir í sveitarfélaginu Fjallabyggđ sem hér segir:

Fjölbreytt dagskrá á Blúshátíđ

Blue North Music festival, dagskrá

Blue North Music festival verđur haldiđ í Ólafsfirđi 20. - 25. júní. Dagskrá er svohljóđandi: