Fréttir & tilkynningar

Frá sýningunni í Tjarnarborg

Vel heppnuđ leiksýning

Ţriđjudaginn 26. apríl stóđ Menningarhúsiđ Tjarnarborg fyrir sýningu fyrir leikskólabörn og nemendur í 1.-4. bekk. Leikhópurinn Lotta mćtti á svćđiđ og flutti söngvasyrpu leikhópsins.

Á ţröskuldi breytinga - málţing á vegum AFE

Á ţröskuldi breytinga - málţing á vegum AFE

Á ţröskuldi breytinga - Ţróun landbúnađar viđ Eyjafjörđ og framtíđarhorfur

Mynd: Gísli Kristinsson

Málţingi um skólamál frestađ

Sökum drćmrar ţátttöku á málţing um skólamál sem vera átti í Tjarnarborg í kvöld kl. 18:00 hefur veriđ tekin ákvörđun um hćtta viđ ţađ og er í skođun ađ gera ađra tilraun međ svona ţing nćsta haust. Ţađ verđa ađ teljast mikil vonbrigđi ađ ađeins 11 ađilar hafi sýnt ţví áhuga ađ mćta í kvöld og erfitt ađ trúa ţví ađ ţađ séu ekki fleiri sem vilja nýta ţennan vettvang til ađ hafa áhrif á bćtt skólastarf í Fjallabyggđ.

Sýning í Alţýđuhúsinu 1. maí og sunndagskaffi

Sýning í Alţýđuhúsinu 1. maí og sunndagskaffi

Sunnudaginn 1. maí kl. 15:00 opnar Lefteris Yakoumakis sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Yfirskrift sýningarinnar er "Ţađ er enginn Guđ vestur af Salina", og fjallar um ferđ listamannsins frá Kansas til Kóloradó í Bandaríkjunum.

Berg menningarhús Dalvík

Frćđslufundur; Eiturlyf – Vaxandi vandi

Félagsmálaráđ Dalvíkurbyggđar, í samstarfi viđ lögregluna á Norđurlandi eystra, bođar til frćđslufundar um eiturlyf og stöđuna á Norđurlandi, miđvikudaginn 27. apríl 2016 kl. 20:00 í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík.

Aukafundur í bćjarstjórn

Aukafundur í bćjarstjórn

Bođađ er til aukafundar í Bćjarstjórn Fjallabyggđar. 131. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi, 26. apríl 2016 og hefst kl. 17:15

Málţing um skólamál

Málţing um skólamál

Í tengslum viđ endurskođun á frćđslustefnu Fjallabyggđar er hér međ bođađ til málţings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málţingiđ verđur haldiđ í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Dagskrá:

Hann elskađi ţilför hann Ţórđur

Hann elskađi ţilför hann Ţórđur

Ljóđasetur Íslands tekur ađ vanda ţátt í Eyfirska safnadeginum, sem ađ ţessu sinni er á sumardaginn fyrsta ţ.e. nk. fimmtudag. Safnadagurinn í ár er helgađur hafinu. Opiđ frá 13:00 - 17:00 og viđburđir verđa alltaf á heila tímanum.

Haustglćđur 2015

Ungmennafélagiđ Glói fćr styrk frá UMFÍ

Úthlutađ hefur veriđ úr Frćđslu- og verkefnasjóđi UMFÍ. Í heildina barst 61 umsókn í sjóđinn upp á 17.195.000 krónur. Á fundi stjórnar sjóđsins 9. apríl síđastliđinn var ákveđiđ ađ úthluta 46 umsóknum upp á samtals 4.535.000 krónur.

Syngjandi sćll og glađur - sjómannalögin í tali og tónum

Syngjandi sćll og glađur - sjómannalögin í tali og tónum

Í tilefni af Eyfirska safnadeginum sem fram fer fimmtudaginn 21. apríl eđa sumardaginn fyrsta verđur dagskrá í Bátahúsinu kl. 14:00.

« 1 2