Fréttir & tilkynningar

Fjöldi gesta verđur í Fjallabyggđ um páskana

Viđburđaskrá fyrir páska

Sjálfstćđisflokkurinn í Fjallabyggđ ćtlar ađ gefa út viđburđarskrá fyrir páskana, um er ađ rćđa skrá yfir viđburđi, skemmtanir, ţjónustu og ţess háttar. Ţeir ađilar sem bjóđa upp á ţjónustu eđa afţreyingu fyrir íbúa og gesti Fjallabyggđar býđst nú ađ auglýsa ţjónustu sína í viđburđarskrá sem verđur borin í öll hús sveitarfélagsins.

Strćtó hćkkar gjaldskrá sína frá og međ 1.mars

Strćtó hćkkar gjaldskrá sína frá og međ 1.mars

Strćtó hćkkar gjaldskrá sína frá og međ 1.mars. Helstu breytingarnar eru ţćr ađ almennir farmiđar verđa seldir 20 saman í stađ 9, eđa međ sama fyrirkomulagi og í tilviki afsláttarfarmiđa, og munu farmiđaspjöldin hćkka um 2,9%.

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar 2017

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar 2017

Nótan - Uppskeruhátíđ Tónskóla Fjallabyggđar Verđur haldin í Menningarhúsinu Tjarnarborg ţriđjudaginn 7. mars kl. 17:00 Ţar koma fram nemendur skólans međ tónlistaratriđi sem voru valin til ţátttöku í Nótunni 2017.

Framhaldsađalfundur Félags um Síldarćvintýri

Framhaldsađalfundur Félags um Síldarćvintýri

Framhaldsađalfundur Félags um Síldarćvintýri verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar ţriđjudaginn 1. mars kl. 20:00.

Liesbeth Spits

PÍANÓTÓNLEIKAR í Tónskólanum á Siglufirđi

PÍANÓTÓNLEIKAR verđa í Tónskólanum á Siglufirđi sunnudaginn 28. febrúar kl.16

Skólabíll hefur nú í tvígang fokiđ út af

Ályktun um vindhrađamćli

Í lok foreldrafundarins, sem sagt var frá hér í fyrri frétt, lagđi stjórn Foreldrafélags Grunnskóla Fjallabyggđar fram ályktun ţar sem skorađ er á Vegagerđina ađ koma upp vindhrađamćli á Saurbćjarásnum í Siglufirđi. Ályktunin var samţykkt samhljóđa.

Mjög góđ mćting var á frćđslufundinn

Foreldrar međ markmiđ, áhugaverđur fyrirlestur

Í gćr, fimmtudaginn 25. febrúar, stóđ Foreldrafélag Grunnskóla Fjallabyggđar og Dalvíkurskóli fyrir frćđslufundi um eineltismál. Mjög góđa mćting var á fundinn.

Frá skíđagöngućfingu í Ólafsfirđi

Vetrarleikar UÍF

Árlegir Vetrarleikar UÍF hefjast í dag, föstudaginn 26. febrúar og standa ţeir til 6. mars. Sem fyrr munu íţrótta- og ungmennafélögin í Fjallabyggđ bjóđa upp á fjölbreytta hreyfingu og viđburđi ţar sem allir ćttu ađ finna eitthvađ viđ sitt hćfi.

Anna Hulda (t.v.) og Brynja Ingunn (t.h.)

Anna Hulda nýr skjalavörđur

Ţann 3. febrúar sl. var auglýst laust til umsóknar 50% starf skjalavarđar viđ Hérađsskjalasafn Fjallabyggđar. Ţrjár umsóknir bárust og var Anna Hulda Júlíusdóttir metin hćfust umsćkjanda.

Siglómótiđ í blaki

Siglómótiđ í blaki

Hiđ árlega Siglómót í blaki verđur haldiđ dagana 26. - 27. febrúar. 48 liđ eru skráđ til leiks, 12 karlaliđ og 26 kvennaliđ. Leikiđ verđur í tveimur deildum hjá körlum og fjórum deildum hjá konum. Fimm liđ frá heimafólki eru skráđ til leiks, fjögur kvennaliđ frá Súlum og eitt karlaliđ frá Hyrnunni.