Fréttir & tilkynningar

Elsa Guđrún. Ljósm.: Skapti Hallgrímsson

Elsa Guđrún íţróttamađur Fjallabyggđar 2016

Elsa Guđrún Jónsdóttir var í gćrkveldi ţann 29. desember kjörin skíđamađur ársins og Íţróttamađur Fjallabyggđar 2016. Auk hennar var efnilegasta og besta íţróttafólkiđ í hverri grein verđlaunađ.

Útsvarsliđ Fjallabyggđar

Útsvar - 16 liđa keppni

Liđ Fjallabyggđar sigrađi međ glćsibrag liđ Seltjarnarnes í nóvember s.l. međ 35 stiga mun og er nú komiđ ađ annarri umferđ. Föstudaginn 6. janúar n.k. mun okkar glćsilega fólk keppa viđ liđ Hafnarfjarđar.

Áramótabrenna

Áramótabrennur í Fjallabyggđ

Tvćr brennur verđa í Fjallabyggđ nú um áramótin, á Siglufirđi og í Ólafsfirđi. Kveikt verđur í áramótabrennunni í Ólafsfirđi kl. 20:00 og verđur brennan viđ Ósbrekkusand. Hálftíma síđar eđa kl. 20:30 verđur svo kveikt í brennunni á Siglufirđi, nánar tiltekiđ sunnan viđ Rarik. Ađ vanda er ţađ Knattspyrnufélag Fjallabyggđar (KF) sem hefur umsjón međ áramótabrennunum. Á báđum stöđum verđa flugeldasýningar en ţćr annast Björgunarsveitin Strákar á Siglufirđi og Björgunarsveitin Tindur í Ólafsfirđi.

Grćna tunnan

Aukalosun á grćnu tunnunni

Vakin er athygli á ţví ađ aukalosnun verđur á grćnu sorptunnunni á milli jóla og nýárs

Vetrarsólstöđur

Sólin stóđ kyrr klukkan 10:44 í dag

Vetrarsólstöđur voru á norđurhveli jarđar í dag kl. 10:44.

Reitir

Reitabókin kynnt í Alţýđuhúsinu

Föstudaginn 16. desember s.l. var Reitabókin kynnt í Alţýđuhúsinu viđ mikla ánćgju viđstaddra.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Senn líđur ađ jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggđar. Ţađ ţýđir ađ ferđir skólarútunnar munu breytast á nćstu dögum og frá og međ 21. desember verđa umtalsvert fćrri ferđir farnar á milli byggđarkjarna.

Siglfirđingafélagiđ

Jólaball Siglfirđingafélagsins

Jólaball Siglfirđingafélagsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 27. desember í sal KFUM&K viđ Holtaveg og hefst kl. 17:00. Börnin hitta sveinka og fá gotterí á međan foreldrar, ömmur og afar, frćnkur og frćndur, gćđa sér á heitu súkkulađi og vöfflum međ rjóma.

Strćtó

Fréttatilkynning frá Strćtó - Gjaldskrárhćkkun

Á fundi stjórnar Strćtó bs. 9. desember sl. var samţykkt ađ hćkka gjaldskrá Strćtó í takt viđ almenna verđlagshćkkun á rekstrarkostnađi Strćtó. Í rekstri Strćtó vegur hćkkun á launakostnađi og olíuverđi um 70% af heildar rekstrarkostnađi.

Húsnćđisbćtur

Húsnćđisbćtur taka viđ af húsaleigubótum