Fréttir & tilkynningar

Ráđhús Fjallabyggđar

139. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar - Aukafundur


Kattarhreinsun

Kattahreinsun ! Seinni hreinsun

Kattahreinsun! Seinni hreinsun Dýralćknir verđur í Fjallabyggđ eftir ţví sem hér segir:

Merki Fjallabyggđar

Meiri­hluta­sam­starf í Fjalla­byggđ

Jafnađar­menn í Fjalla­byggđ og Sjálf­stćđis­flokk­ur­inn í Fjalla­byggđ hafa stofnađ til meiri­hluta­sam­starfs í Fjalla­byggđ. Mál­efna­samn­ing­ur milli fram­bođanna tveggja var samţykkt­ur af Jafnađarmanna­fé­lagi Fjalla­byggđar og full­trúaráđi Sjálf­stćđis­flokks­ins í Fjalla­byggđ í kvöld.

Barnakór syngur

Jólaljósin tendruđ á jólatrénu í Ólafsfirđi viđ hátíđlega athöfn

Jólaljósin voru tendruđ á jólatrénu í Ólafsfirđi viđ hátíđlega athöfn s.l. laugardag kl. 16:00.

Siglufjörđur

Lögheimili

Íbúar Fjallabyggđar eru hvattir til ađ hafa lögheimili sitt rétt skráđ 1. desember 2016.

Alice Liu, bćjarlistamađur 2016

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar 2017

Markađs- og menningarnefnd Fjallabyggđar auglýsir eftir umsóknum og/eđa rökstuddum ábendingum um bćjarlistamann Fjallabyggđar 2017.

Framkvćmdir viđ Bćjarbryggju verđa klárađar 2017

Áćtlađur rekstrarafgangur 2017 er 177 mkr.

Fjárhagsáćtlun bćjarsjóđs Fjallabyggđar fyrir áriđ 2017 var samţykkt á bćjarstjórnarfundi 18. nóvember 2016. Helstu niđurstöđutölur áćtlunarinnar eru:

Jónas Hallgrímsson

Dagur íslenskrar tungu

Í gćr var dagur íslenskrar tungu og fćđingardagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar, en hann var fćddur áriđ 1807. Jónas var ekki bara skáld, hann var líka náttúrufrćđingur og rannsakađi íslenska náttúru en hann lauk námi í náttúruvísundum frá Hafnarháskóla voriđ 1838. Jónas hafđi mikinn áhuga á móđurmálinu og var ötull viđ nýyrđasmíđi til ađ forđast tökuorđ. Jónas ţýddi međal annarra bók um stjörnufrćđi og í henni er finna mikinn fjölda nýyrđa svo sem eins og orđanna reikistjarna og sporbaugur. Margir skólar og stofnanir víđsvegar um landiđ halda dag íslenskrar tungu hátíđlegan ár hvert og er Fjallabyggđ ţar á međal. Fáni var međal annars dregin ađ húni viđ leik- og grunnskóla Fjallabyggđar. Ljóđalestur, bókalestur og fleira var ćft í tilefni dagsins. Ţađ sem gerđi daginn ennţá skemmtilegri var hinn fyrsti nýfallni snjór vetrarins.

Alzheimersamtökin á Íslandi

Alzheimersamtökin verđa međ opna frćđslufundi í Fjallabyggđ og á Dalvík

Kynning á starfsemi Alzheimersamtakanna, frćđsla um heilabilunarsjúkdóma, spurningar og spjall.

Tjarnarborg

138. fundur bćjarstjórnar


« 1 2