Fréttir & tilkynningar

Útsvar 2016

Fjallabyggđ keppir í Útsvari

Nú er hafin tíunda ţáttaröđin af spurningaţćttinum Útsvari. Keppnin ţetta áriđ hófst af krafti ţegar Fljótsdalshérađ og Fjarđabyggđ mćttust í fyrstu viđureign vetrarins í september s.l. Ţau mćttust í undanúrslitum í vor ţar sem Fljótsdalshérađ sigrađi en í ţetta sinn hafđi Fjarđabyggđ betur.

Illugi Gunnarsson og Aníta Elefsen

Samningur um stofnstyrk vegna uppbyggingar Salthússins á Siglufirđi


Ráđhús Fjallabyggđar

Draumasveitarfélagiđ, Fjallabyggđ í 3. sćti

Árlega hefur ritiđ Vísbending metiđ fjár­hags­legan styrk sveit­ar­fé­laga og tekiđ heild­ar­niđ­ur­stöđ­urnar sam­an. Úttektin byggir á árs­reikn­ingum sveit­ar­fé­laga og er fariđ rćki­lega yfir skuld­ir, tekj­ur, íbúa­fjölda, eignir og grunn­rekst­ur, bćđi A-hluta og B-hluta í efna­hags­reikn­ingi ţeirra.

Ráđhús Fjallabyggđar

137. fundur bćjarstjórnar

137. fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24, Siglufirđi, miđvikudaginn 26. október 2016 og hefst kl. 17:00

Frá foreldrafundi í Tjarnarborg

Fjölmenni sótti foreldrafund um forvarnir í Fjallabyggđ


Norđurorka styrkir samfélagsverkefni

Styrkir Norđurorku hf. til samfélagsverkefna


Íslandsmót í Boccia

Íslandsmót í Boccia

Gróska íţróttafélag fatlađra í Skagafirđi stóđ fyrir Íslandsmóti í Boccia í einstaklingskeppni helgina 15. - 16. október s.l. í íţróttahúsinu á Sauđárkróki. Mótiđ var haldiđ í samvinnu viđ Íţróttasamband fatlađra og er ţetta í fjórđa sinn sem keppni sem ţessi fer fram á Sauđárkróki.

Merki skólanna

Foreldrafundur um forvarnir í Fjallabyggđ

Fundur um forvarnir verđur haldinn fyrir foreldra nemenda Grunnskóla Fjallabyggđar og Menntaskólans á Tröllaskaga miđvikudaginn 19. október kl. 19:30 í Tjarnarborg, Ólafsfirđi.

Merki sveitarfélaganna

Opiđ fyrir umsóknir um styrki vegna námskostnađar eđa verkfćra- og tćkjakaupa fatlađra


Líkamsrćktin í Ólafsfirđi

Líkamsrćktin í Ólafsfirđi lokar vegna breytinga

Vegna framkvćmda verđur Líkamsrćktin í Ólafsfirđi lokuđ í um 8 vikur frá og međ 24. október 2016. Iđkendum er bent á rćktina í Siglufirđi á međan lokun stendur yfir. Allar nánari upplýsingar gefur forstöđumađur íţróttamiđstöđva, Haukur Sigurđsson í síma 863-1466.