Fréttir & tilkynningar

Leikskálar Siglufirđi

Tilbođ opnuđ í viđbyggingu og endurbćtur á Leikskálum

Í dag, mánudaginn 1. febrúar, voru opnuđ tilbođ í viđbyggingu og endurbćtur á leikskóla viđ Brekkugötu 2 Siglufirđi (Leikskálar).

Verkiđ; Algjör nóvember eftir Klćng Gunnarsson

Klćngur sýnir í Kompunni

Laugardaginn 6. feb. kl. 14:00 – 17:00 opnar Klćngur Gunnarsson sýninguna Dćld í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Allir fengu viđurkenningu

Fjölbreyttir hćfileikar hjá nemendum grunnskólans

Í gćr stóđ Grunnskóli Fjallabyggđar fyrir hćfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 7. bekk. Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls tóku ţátt rúmlega 30 nemendur í 23 atriđum.

Frá opnun Skammdegishátíđar

Skammdegishátíđ hafin

Í gćr, fimmtudaginn 28. janúar, var formleg opnun á Skemmdegishátíđ sem Listhúsiđ í Ólafsfirđi stendur fyrir.

Jón Birgir Guđmundsson og Gunnar I. Birgisson

Skrifađ undir samning viđ Sjóvá

Í nóvember sl. voru vátryggingar fyrir Fjallabyggđ bođnar út. Ţann 26. nóvember 2015 voru tilbođ opnuđ og bárust ţrjú tilbođ

Teikninámskeiđ í Alţýđuhúsinu

Teikninámskeiđ í Alţýđuhúsinu

Teikninámskeiđ verđur haldiđ í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi dagana 8.-12. og 15.-19. febrúar 2016

Banana Effect kynnir Lykilmanninn

Banana Effect kynnir Lykilmanninn

Einn af hápunktum Skammdegishátíđar er sýningin Lykilmađurinn sem listahópurinn Banana Effect frá Hong Kong sýnir.

Formleg opnun Skammdegishátíđar

Formleg opnun Skammdegishátíđar

Formleg opnun Skammdegishátíđar 2016 á Ólafsfirđi 25 listamenn alls stađar ađ úr heiminum 3 mánuđir í vetrinum á Ólafsfirđi, Norđurlandi 1 mánuđur af sýningum frá 28. janúar - 21. febrúar 2016.

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld á bókasafninu

Hannyrđakvöld verđur á bókasafninu Siglufirđi frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, ţriđjudag. Bókasafniđ opiđ á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.

Alţýđuhúsiđ

Málţing um myndlist í Fjallabyggđ

Laugardaginn 30. jan. kl. 14:00 – 16:30 efnir Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi til málţings um myndlist í Fjallabyggđ.