Fréttir & tilkynningar

Leikfélag Fjallabyggđar

Umsóknir um styrki fyrir áriđ 2016

Samkvćmt venju geta íbúar, félagasamtök og fyrirtćki í Fjallabyggđ sent bćjarstjórn erindi, tillögur og/eđa ábendingar er varđar fjárhagsáćtlun nćsta árs. Einnig er hćgt ađ senda inn umsóknir um styrki v/ menningar- og frístundamála á starfsárinu 2016 og jafnframt er hćgt ađ óska eftir styrk til greiđslu fasteignaskatts.

Uppskrift ađ góđum degi

Uppskrift ađ góđum degi

Sjónvarpsstöđin N4 hefur í sýningu ţćtti undir heitinu "Uppskrift ađ góđum degi". Ţar hafa sveitarfélögin á Norđurlandi veriđ heimsótt og fjallađ hefur veriđ um ţađ helsta sem ţau hafa upp á ađ bjóđa.

119. fundur bćjarstjórnar

119. fundur bćjarstjórnar

119. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Siglufirđi 30. september 2015 kl. 17.00

Héđinsfjarđargöng brátt 5 ára

Ráđstefna - áhrif Héđinsfjarđarganga á samfélögin á norđanverđum Tröllaskaga

Í tilefni ađ ţví ađ fimm ár eru frá ţví ađ Héđinsfjarđargöng voru opnuđ bođa Fjallabyggđ og Háskólinn á Akureyri til ráđstefnu ţar sem helstu niđurstöđur rannsóknarinnar á áhrifum Héđinsfjarđarganganna á samfélögin á norđanverđum Tröllaskaga verđa kynntar.

Iđkendur KF

Hreyfivika - dagar 5, 6 og 7

Nú fer ađ líđa á seinni hluta Hreyfivikunnar. Í dag, föstudaginn 25. september, er eftirfarandi í bođi:

Námskeiđ á vegum SÍMEY

Námskeiđ á vegum SÍMEY

Hlutverk SÍMEY (Símenntunarmiđstöđ Eyjafjarđar) er ađ efla símenntun og auka samstarf milli atvinnulífs og skóla, og styrkja ţannig samkeppnishćfni fyrirtćkja og stofnana á svćđinu. SÍMEY stuđlar ađ ţví ađ einstaklingar á Eyjafjarđarsvćđinu hafi ađgang ađ hagnýtri ţekkingu á öllum skólastigum. Samstarfsađilar eru allir ţeir sem vinna ađ eđa bjóđa upp á frćđslu, innan eđa utan hefđbundinna menntastofnana, hvort sem um er ađ rćđa starfsmenntun, tómstundanám, bóklega eđa verklega frćđslu.

Félagar í Hjólreiđafélagi Fjallabyggđar

Hreyfivika - dagur 4

Í dag, fimmtudaginn 24. september, eru eftirtaldir viđburđir í bođi í Hreyfivikunni:

Endurskođun á úthlutun beitarhólfa

Endurskođun á úthlutun beitarhólfa

Fjallabyggđ hefur ákveđiđ ađ endurskođa úthlutun á beitarhólfum fyrir hesta og sauđfé. Flest beitarhólf í eigu sveitarfélagsins hafa veriđ í notkun án skriflegra samninga viđ sveitarfélagiđ međ tilheyrandi réttaróvissu. Markmiđiđ međ breytingunum er ađ ná utan um afnotin, gera skriflega samninga og stjórna úthlutunninni út frá sjónarmiđum um jafnrćđi borgaranna. Hestamannafélaginu Glćsi og Fjáreigendafélagi Siglufjarđar verđur falin umsjón međ hólfunum og úthlutun ţeirra til framtíđar.

Frá skólalóđ grunnskólans viđ Norđurgötu

Hjólabrettarampur fjarlćgđur

Á fundi bćjarráđs í gćr, ţriđjudaginn 22. september, var til umrćđu leiktćki á lóđ Grunnskóla Fjallabyggđar. Samţykkt var ađ láta fjarlćgja hjólabrettaramp af lóđinni vegna slysahćttu. Var deildarstjóra tćknideildar faliđ ađ láta fjarlćgja rampinn.

Frá sundleikfimi

Hreyfivika dagur 3

Í dag, miđvikudaginn 23. september, er fjölmargt í bođi á ţriđja degi Hreyfiviku.