Fréttir & tilkynningar

Breyting á útivistartíma

Breyting á útivistartíma

Vakin er athygli á ţví ađ útivist­ar­tími barna og ung­linga tekur breyt­ing­um 1. sept­em­ber.

Fjárréttir í Fjallabyggđ 2015

Fjárréttir í Fjallabyggđ 2015

Fjárréttir í Fjallabyggđ verđa nú í september sem hér segir:

Frá athöfninni í gćr

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Haustiđ 2015 mun mennta- og menningarmálaráđuneyti í samvinnu viđ sveitarfélög og skóla vinna ađ Ţjóđarsáttmála um lćsi međ ţađ ađ markmiđi ađ öll börn geti viđ lok grunnskóla lesiđ sér til gagns. Verkefniđ er hluti af ađgerđaáćtlun í kjölfar Hvítbókar um umbćtur í menntun. Framlag ráđuneytisins verđur í formi ráđgjafar, stuđnings, lesskimunar og aukins samstarfs viđ foreldra.

Mikilvćgt ađ tilkynna allt tjón

Mikilvćgt ađ tilkynna allt tjón

Ţeir sem telja sig hafa orđiđ fyrir tjóni í hamförum í Fjallabyggđ (Siglufirđi, Ólafsfirđi) föstudaginn 28. ágúst og laugardaginn 29. ágúst 2015, eru hvattir til ađ tilkynna ţađ til Viđlagatryggingar Íslands og/eđa síns tryggingarfélags.

Ţessi mćttu á kynningarfund um Hreyfiviku

Hreyfivika 21. - 27. september

Hreyfivikan, eđa Move Week, er partur af alţjóđlegri herferđ sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ kynna kosti ţess ađ taka virkan ţátt í hreyfingu og íţróttum til ađ bćta heilsuna. Ţessi herferđ fór af stađ í Evrópu 2012 og Ísland var međ í fyrsta sinn 2013 og er verkefniđ á höndum Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) hér á landi.

Eftir vatnsflóđ - Ráđleggingar frá NMI

Eftir vatnsflóđ - Ráđleggingar frá NMI

Nýsköpunarmiđstöđ Íslands hefur gefiđ út ráđleggingar viđ ţví hvernig skuli bregđast viđ vatnsflóđum. Ţćr eru eftirfarandi:

Hólavegur í sundur

Allt á floti

Gífurlegt vatnsveđur er nú í Fjallabyggđ og er ástandiđ orđiđ ansi alvarlegt á mörgum stöđum eins og međfylgjandi myndir sýna:

Siglufjarđarvegur lokađur

Aurskriđur féllu á Siglufjarđarveg

Ţrjár aurskriđur féllu međ skömmu millibili á Siglufjarđarveg, vestan viđ strákagöng, í gćrkvöldi. Veginum var lokađ og munu starfsmenn Vegagerđarinnar hreinsa hann nú í morgunsáriđ.

Brunavarnaráćtlun 2015 - 2019

Brunavarnaráćtlun 2015 - 2019

Brunavarnaráćtlun fyrir Fjallabyggđ fyrir árin 2014-2019 var samţykkt ţann 22. júlí sl. Brunavarnaráćtlun leggur grunninn ađ gćđastjórnun og úttekt á starfsemi slökkviliđs fyrir ţá ađila sem bera ábyrgđ á brunavörum í sveitarfélaginu. Áćtlunin auđveldar einnig íbúum sveitarfélagsins ađ fá upplýsingar um veitta ţjónustu, skipulags slökkviliđs og markmiđ međ rekstri ţess í sveitarfélaginu.

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Ţjóđarsáttmáli um lćsi

Haustiđ 2015 mun mennta- og menningarmálaráđuneyti í samvinnu viđ sveitarfélög og skóla vinna ađ Ţjóđarsáttmála um lćsi međ ţađ ađ markmiđi ađ öll börn geti viđ lok grunnskóla lesiđ sér til gagns. Verkefniđ er hluti af ađgerđaáćtlun í kjölfar Hvítbókar um umbćtur í menntun. Framlag ráđuneytisins verđur í formi ráđgjafar, stuđnings, lesskimunar og aukins samstarfs viđ foreldra.