Fréttir & tilkynningar

Ţjóđlagahátíđ hefst í dag

Ţjóđlagahátíđ hefst í dag

Ţjóđlagahátíđ á Siglufirđi hefst formlega í dag kl. 13:00 ţegar safnast verđur saman á Ráđhústorginu og gengiđ á fjall ofan viđ Siglufjörđ.

Anna María (t.v.) og Snjólaug Ásta (t.h.)

Snjólaug Ásta nýr umsjónarmađur Tjarnarborgar

Ţann 29. maí sl. auglýsti Fjallabyggđ á heimasíđunni sinni eftir umsjónarmanni fyrir Menningarhúsiđ Tjarnarborg. Umsóknarfrestur rann út ţann 12. júní sl. 6 umsóknir bárust.

Líney og Berglind ásamt Jónasi Björnssyni

92 ára á Landsmóti

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síđustu helgi. Nokkrir íbúar Fjallabyggđar tóku ţátt m.a. í boccia og golfi.

Sylvía Rán Ólafsdóttir gróđursetti fyrir stúlkur

Gróđursetning til heiđurs Vigdísi Finnbogadóttur

Viđamikiđ gróđursetningarátak fór fram í mörgum sveitarfélögum landsins síđast liđin laugardag 27. júní. Gróđursett voru ţrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófćddar kynslóđir.

Ţátttakendur í boccia á Landsmóti 50+

Góđur árangur í boccia á Landsmóti 50+

Landsmót 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síđustu helgi. Fjögur liđ frá Skálarhlíđ tóku ţátt í boccia-keppni Landsmótsins en alls voru 36 liđ skráđ til leiks.

Úti-list, Out in the Open

Úti-list, Out in the Open

Á morgun, laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00 verđ listamenn á vegum Listhússins í Ólafsfirđi međ sýningum fyrir utan Menningarhúsiđ Tjarnarborg, viđ tjörnina. Sýningin er á sama tíma og útimarkađurinn sem verđur viđ Tjarnarborg í tengslum viđ Blúshátíđina. Ţađ spáir brakandi blíđu og ţví tilvaliđ ađ njóta ţess sem í bođi verđur á morgun viđ Menningarhúisđ Tjarnarborg.

Hluti af bókagjöfinni

Vegleg bókagjöf til bókasafnsins

Á ţriđjudaginn komu verkefnastjórar Reita, ţeir Arnar Ómarsson og Ari Marteinsson í heimsókn á Bókasafn Fjallabyggđar og afhentu safninu 40 veglegar og vandađar bćkur m.a. um myndlist, arkitektúr, og margt fleira.

Blue North Music Festival hefst á morgun

Blue North Music Festival hefst á morgun

Föstudaginn 26. júní í Menningarhúsinu Tjarnarborg Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Ţetta kvöld munu hljómsveitirnar BBK-band og Dagur Sig og Blúsband leika.

Gróđursett verđur sunnan viđ kirkjutröppurnar

Gróđursetning til heiđurs Vigdísi Finnbogadóttur

Viđamikiđ gróđursetningarátak mun fara fram í öllum sveitarfélögum landsins laugardaginn 27. júní. Gróđursett verđa ţrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófćddar kynslóđir.

Reitir 2015

Reitir 2015

Reitir er alţjóđlegt samvinnuverkefni skapandi fólks sem hefst á Siglufirđi í dag og stendur til 5. júlí. Ţetta er fjórđa áriđ sem ţessi hátíđ fer fram og hefur hún ćtíđ sett sterkan svip á mannlífiđ á Siglufirđi.