Fréttir & tilkynningar

Bjarni Þorgeirsson og Kristinn Georgsson

Gjöf til bókasafnsins á Siglufirði í tilefni 90 ára afmælis karlakórsins Vísis

Þann 22. janúar 2014 voru liðin 90 ár frá stofnun karlakórsins Vísis. Þess var minnst með sýningu í bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði síðasta vetur í tengslum við afmæli bókasafnsins.

Íbúafundur - málefni MTR

Íbúafundur - málefni MTR

Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð boða til almenns borgarafundar um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga Dagskrá: - Sameining við MA og Framhaldsskólann á Húsavík - Samvinna framhaldsskóla á Eyjafjarðarsvæðinu

Skemmtiferðaskipið FRAM við bryggju á Siglufirði

Fyrsta skemmtiferðaskipið 2015

Fyrsta skemmtiferðaskipið sem leggst að bryggju á Siglufirði þetta sumarið kom í morgun. Um er að ræða skemmtiferðaskipið FRAM og er það með um 400 farþega.

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Sýning í Listhúsinu - Leya Anderson

Sýning í Listhúsinu - Leya Anderson

Listakonan Leya Anderson opnar sýningu í Listhúsinu Ólafsfirði fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00.

Strætó og verkföll

Strætó og verkföll

Starfsgreinasambandið hefur boðað til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og með 6. júní. Komi til boðaðra verkfalla falla niður ferðir á eftirtöldum leiðum Strætó á verkfallsdögum:

116. fundur bæjarstjórnar

116. fundur bæjarstjórnar

116. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Gránugötu 24, Siglufirði 27. maí 2015 kl. 17.00

Guðný endurkjörin formaður UÍF

Guðný endurkjörin formaður UÍF

Ársþing Ungmenna- og íþróttasambands Fjallabyggðar fór fram í vallarhúsinu í Ólafsfirði miðvikudaginn 13. maí sl.

Bókun bæjarráðs vegna stöðu og framtíðar MTR

Bókun bæjarráðs vegna stöðu og framtíðar MTR

Á fundi bæjarráðs í gær var lagt fram bréf Mennta- og menningarmálaráðuneytisins um stöðu og framtíð framhaldsskóla í Eyþingi. Eftirfarandi var bókað:

Skíðavertíðinni lokið

Skíðavertíðinni lokið

Rekstraraðilar Skíðasvæðisins í Skarðsdal hafa nú gefið það út að skíðavertíðinni 2014/2015 sé lokið og er búið að loka svæðinu.