Fréttir & tilkynningar

Bjarni Ţorgeirsson og Kristinn Georgsson

Gjöf til bókasafnsins á Siglufirđi í tilefni 90 ára afmćlis karlakórsins Vísis

Ţann 22. janúar 2014 voru liđin 90 ár frá stofnun karlakórsins Vísis. Ţess var minnst međ sýningu í bókasafni Fjallabyggđar á Siglufirđi síđasta vetur í tengslum viđ afmćli bókasafnsins.

Íbúafundur - málefni MTR

Íbúafundur - málefni MTR

Dalvíkurbyggđ og Fjallabyggđ bođa til almenns borgarafundar um málefni Menntaskólans á Tröllaskaga Dagskrá: - Sameining viđ MA og Framhaldsskólann á Húsavík - Samvinna framhaldsskóla á Eyjafjarđarsvćđinu

Skemmtiferđaskipiđ FRAM viđ bryggju á Siglufirđi

Fyrsta skemmtiferđaskipiđ 2015

Fyrsta skemmtiferđaskipiđ sem leggst ađ bryggju á Siglufirđi ţetta sumariđ kom í morgun. Um er ađ rćđa skemmtiferđaskipiđ FRAM og er ţađ međ um 400 farţega.

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar

Skólaslit Tónskóla Fjallabyggđar verđa fimmtudaginn 28. maí kl. 17.00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg.

Sýning í Listhúsinu - Leya Anderson

Sýning í Listhúsinu - Leya Anderson

Listakonan Leya Anderson opnar sýningu í Listhúsinu Ólafsfirđi fimmtudaginn 27. maí kl. 20:00.

Strćtó og verkföll

Strćtó og verkföll

Starfsgreinasambandiđ hefur bođađ til verkfalla dagana 28. og 29. maí og ótímabundins verkfalls frá og međ 6. júní. Komi til bođađra verkfalla falla niđur ferđir á eftirtöldum leiđum Strćtó á verkfallsdögum:

116. fundur bćjarstjórnar

116. fundur bćjarstjórnar

116. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar Gránugötu 24, Siglufirđi 27. maí 2015 kl. 17.00

Guđný endurkjörin formađur UÍF

Guđný endurkjörin formađur UÍF

Ársţing Ungmenna- og íţróttasambands Fjallabyggđar fór fram í vallarhúsinu í Ólafsfirđi miđvikudaginn 13. maí sl.

Bókun bćjarráđs vegna stöđu og framtíđar MTR

Bókun bćjarráđs vegna stöđu og framtíđar MTR

Á fundi bćjarráđs í gćr var lagt fram bréf Mennta- og menningarmálaráđuneytisins um stöđu og framtíđ framhaldsskóla í Eyţingi. Eftirfarandi var bókađ:

Skíđavertíđinni lokiđ

Skíđavertíđinni lokiđ

Rekstrarađilar Skíđasvćđisins í Skarđsdal hafa nú gefiđ ţađ út ađ skíđavertíđinni 2014/2015 sé lokiđ og er búiđ ađ loka svćđinu.