Fréttir & tilkynningar

Ársreikningur Fjallabyggđar 2014

Ársreikningur Fjallabyggđar 2014

Ársreikningur Fjallabyggđar fyrir áriđ 2014 var samţykktur eftir síđari umrćđu í bćjarstjórn Fjallabyggđar 30. apríl 2015.

Íţróttaálfurinn heimsćkir Fjallabyggđ

Íţróttaálfurinn heimsćkir Fjallabyggđ

Knattspyrnufélag Fjallabyggđar býđur öllum börnum í Fjallabyggđ á skemmtun í íţróttahúsinu á Ólafsfirđi miđvikudaginn 29. apríl kl 16:30.

Engar strćtóferđir í verkfalli

Engar strćtóferđir í verkfalli

Vegna verkfallsbođunnar hjá SGS er ljóst ađ akstur strćtó á svćđi Eyţings mun liggja niđri ţá daga sem verkfall stendur yfir. Tímasetningar verkfallsađgerđanna SGS:

Frá hafnarsvćđi á Siglufirđi

Tökum til

Á fundi hafnarstjórnar ţann 13. apríl sl. var til umrćđu umgengni á hafnarsvćđum í Fjallabyggđ. Fól hafnarstjórn hafnarstjóra, deildarstjóra tćknideildar og yfirhafnarverđi ađ koma međ tillögu ađ umgengni og fyrirkomulagi gáma viđ hafnarsvćđi Fjallabyggđar.

Skemmtun 1. maí

Skemmtun 1. maí

Í tilefni ţess ađ ţađ eru 100 ár frá ţví ađ konur fengu kosningarétt verđur haldin skemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 1. maí kl. 20:00

115. fundur bćjarstjórnar

115. fundur bćjarstjórnar

115. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsi Fjallabyggđar, Gránugötu 24 Siglufirđi 30. apríl 2015 kl. 12.00

Tafir á sorphirđu

Tafir á sorphirđu

Vakin er athygli á ţví ađ sorphirđa mun eitthvađ tefjast í dag og á morgun vegna veđurs og ófćrđar.

Íslandsmót í boccia

Íslandsmót í boccia

Ţann 18. apríl sl. var haldiđ Íslandamót í boccia fyrir eldri borgara. Fjögur liđ međ samtals 12 keppendur frá Fjallabyggđ tóku ţátt í mótinu. Mótiđ gekk mjög vel og stóđu keppendur sig mjög vel ţó svo ekkert liđ hafi náđ á verđlaunapall ađ ţessu sinni.

Breytt opnun íţróttamiđstöđva

Breytt opnun íţróttamiđstöđva

Á morgun Sumardaginn fyrsta verđa íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar opnar sem hér segir:

Skjáskot af heimasíđu N4

Náttúrugripasafniđ í Ólafsfirđi

Eins og komiđ hefur fram er Eyfirski safnadagurinn á morgun, Sumardaginn fyrsta. Sjónvarpsstöđin N4 gerđi deginum skil í ţćtti sínum Ađ Norđan og var m.a. viđtal viđ Öldu Maríu Traustadóttur sem er sérfróđ um Náttúrugripasafniđ í Ólafsfirđi. Hćgt er ađ sjá viđtaliđ á heimasíđu stöđvarinnar.