Fréttir & tilkynningar

Ski Iceland

Ski Iceland

Markađsstofa Norđurlands hefur stýrt verkefni međ skíđasvćđum Íslands sem stađsett eru á Norđurlandi undanfarin misseri. Samstarfiđ hefur gegniđ vel og mikill erill hefur veriđ í skíđatengdri kynningu upp á síđkastiđ

Rćsing í Fjallabyggđ, umsóknarfrestur til 7. apríl

Rćsing í Fjallabyggđ, umsóknarfrestur til 7. apríl

Nýsköpunarmiđstöđ Íslands í samstarfi viđ Olís, Samkaup Úrval, Sigló-Hótel, Vélfag ehf., Sparisjóđ Siglufjarđar, Ramma hf, Arion banka og sveitarfélagiđ Fjallabyggđ leitar ađ góđum viđskiptahugmyndum sem auka viđ flóru atvinnulífs í sveitarfélaginu. Einstaklingar, hópar og fyrirtćki eru hvött til ţess ađ senda inn viđskiptahugmyndir og sćkja um ţátttöku í verkefninu. Dómnefnd velur umsóknir til áframhaldandi ţróunar og fullbúin viđskiptaáćtlun er unnin, međ ţađ í huga ađ verkefniđ sé tilbúiđ til fjárfestakynningar og reksturs.

Brynja Ingunn (t.v.) og Rósa Dögg (t.h.)

Brynja Ingunn nýr skjalavörđur

Ţann 17. febrúar sl. var auglýst laust til umsóknar 50% starf skjalavarđar viđ Hérađsskjalasafn Fjallabyggđar. Sjö umsóknir bárust og voru ţrír umsćkjendur bođađir í formlegt viđtal. Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir var metin hćfust umsćkjenda og hóf hún störf ţann 23. mars sl. Brynja er lögfrćđingur ađ mennt.

Sumarstörf, umsóknarfrestur til 1. apríl

Sumarstörf, umsóknarfrestur til 1. apríl

Vakin er athygli á ţví ađ umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Fjallabyggđ er ađ renna út og er miđvikudaginn 1. apríl siđasti dagur til ađ skila inn umsókn.

Fjölbreytt dagskrá um páskana

Fjölbreytt dagskrá um páskana

Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ţađ verđi mikiđ um ađ vera í Fjallabyggđ um páskahátíđina. Ljósmyndasýning, gjörningahátíđ, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og síđast en ekki síst nćgur snjór og skemmtilegheit á skíđasvćđum Ólafsfjarđar og Siglufjarđar

Vegleg gjöf til bókasafnsins

Vegleg gjöf til bókasafnsins

Í liđinni viku afhenti heiđursmađurinn Njörđur Jóhannsson Bókasafni Fjallabyggđar til varđveislu tvö af ţeim bátalíkönum sem hann hefur smíđađ af mikilli list. Ţetta eru líkön af súđbyrđingnum Haffrúnni sem var opiđ vorskip og Fljótavíkingur sem var hákarlaskúta. Ţeir sem vilja líta ţessa listasmíđ augum og frćđast um sögu ţeirra er velkomiđ ađ líta viđ á bókasafniu á Gránugötu 24 Siglufirđi.

Eyrargata 4. Skjáskot af www.ja.is

Styrkir úr húsafriđunarsjóđi

Styrkjum hefur veriđ úthlutađ úr húsafriđunarsjóđi fyrir áriđ 2015. Af ţeim 309 umsóknum sem bárust í húsafriđunarsjóđ hlutu 224 styrk. Alls var úthlutađ 139.150.000 kr. úr húsafriđunarsjóđi og renna 1.350.000 kr. til endurbóta á húsum á Siglufirđi. Eigendur eftirtalinna húsa á Siglufirđi fengu úthlutađ úr húsafriđunarsjóđi undir heitinu Friđuđ hús og mannvirki:

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Dagana 30. mars til og međ 1. apríl verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Glćsileg vorhátíđ

Glćsileg vorhátíđ

Nú er lokiđ árlegri vorhátíđ yngri nemenda viđ skólann en í gćrkvöldi stigu u.ţ.b. 120-130 nemendur á sviđ í Tjarnarborg og léku fyrir fullu húsi.

Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar

Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar

Á morgun, miđvikudaginn 25. mars, verđur Vorhátíđ 1. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggđar haldin í Tjarnarborg og hefst hátíđin kl. 18:00. Nemendur hafa ćft stíft undanfariđ og á skemmtununni mun hver bekkur flytja sitt atriđi.