Fréttir & tilkynningar

Keilir međ kynningu á fjarnámi

Keilir međ kynningu á fjarnámi

Keilir verđur međ kynningu á fjarnámi Háskólabrúar á Siglufirđi ţriđjudaginn 3. nóvember nćstkomandi. Kynningin fer fram í Ráđhúsi Fjallabyggđar ađ Gránugötu 24 kl. 17:00 - 18:00. Allir velkomnir.

Arctic Bow Boats

Arctic Bow Boats

Önnur af vinningstillögunum í nýsköpunarsamkeppninni Rćsing í Fjallabyggđ er verkefniđ Arctic Bow Boats. Á bak viđ hugmyndina standa Sćunn Tamar Ásgeirsdóttir og Sigtryggur Antonsson. Ţetta hafa ţau ađ segja um verkefniđ:

Atvinnumálaţing - húsnćđismál

Atvinnumálaţing - húsnćđismál

Laugardaginn 31. október stendur Atvinnumálanefnd Fjallabyggđar fyrir málţingi um húsnćđismál í bćjarfélaginu. Ţingiđ fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg milli kl. 13:00 - 16:00

Frá fyrsta fundi ungmennaráđs 2015

Ungmennaráđ Fjallabyggđar

Á dögunum var skipađ í nýtt Ungmennaráđ Fjallabyggđar. Eftirtaldir ađilar voru skipađir:

Sögustund á bókasafninu

Bangsasögustund á bókasafninu

Ţriđjudaginn 27. október kl. 16:30 verđur bangsasögustund í bókasafninu bćđi á Siglufirđi og í Ólafsfirđi. Allir velkomnir međ bangsana sína.

Bćjarlistamađur 2015, Fríđa Gylfadóttir

Sýning Fríđu Gylfadóttur

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar, Fríđa Gylfadóttir opnar sýningu á verkum sínum í Ráđhúsi Fjallabyggđar fyrsta vetrardag. Sýningin verđur opin 24. og 25. október á milli 14:00 - 17:00

Jarđskjálfta- og norđurljósamiđstöđ

Jarđskjálfta- og norđurljósamiđstöđ

Annađ ađ ţeim verkefnum sem bar sigur út bítum i nýsköpunarsamkeppninni Rćsing í Fjallabyggđ var hugmynd Ármanns V. Sigurđssonar, byggingartćknifrćđings, um Jarđskjálfta- og norđurljósamiđstöđ á Tröllaskaga. Enskt vinnuheiti verkefnisins er Earth and sky - Auroral and Earthquake center.

Mynd: af veraldarvefnum

Hundahreinsun!

Hundaeigendur athugiđ! Dýralćknir verđur í Fjallabyggđ sem hér segir: Áhaldahúsinu Siglufirđi 29. október 2015 kl. 13:00 - 15:00 Námuvegi 11 (Olís portiđ) Ólafsfirđi 29. október 2015 kl. 16:00 - 18:00

Deiliskipulag Leirutanga

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggđ

Tillaga ađ breyttu Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008-2028 - breytt landnotkun á Leirutanga ásamt umhverfisskýrslu

Vetrardagsskemmtun - Tjarnarborg

Vetrardagsskemmtun - Tjarnarborg

Samkvćmt dagatalinu er fyrsti vetrardagur nk. laugardag, ţann 24. október. Af ţví tilefni verđur dagskrá í Menningarhúsinu Tjarnarborg sem hér segir: