Fréttir & tilkynningar

Áramótabrennur í Fjallabyggđ

Áramótabrennur í Fjallabyggđ

Nú á síđasta degi ársins verđa áramótabrennur í Fjallabyggđ samkvćmt venju. Klukkan 20:00 verđur brenna í Ólafsfirđi, nánar tiltekiđ viđ Ósbrekkusand. Hálftíma síđar eđa kl. 20:30 verđur svo brenna á Siglufirđi nánar tiltekiđ sunnan viđ Rarik. Á báđum stöđum verđa flugeldasýningar í kjölfariđ á brennunum. Ţađ er KF sem hefur umsjón međ brennunum og Björgunarsveitirnar Strákar Siglufirđi og Tindur Ólafsfirđi sjá um flugeldasýningarnar.

Gjaldskrár 2016

Gjaldskrár 2016

Nú um áramótin hćkka gjaldskrár í Fjallabyggđ samkvćmt ákvörđun bćjarstjórnar. Almennt eru hćkkanir í kringum 4,5% nema hjá Tónskóla Fjallabyggđar ţar sem umtalsverđ hćkkun er á gjaldskrá.

Finnur Ingi Sölvason íţróttamađur Fjallabyggđar

Finnur Ingi Sölvason íţróttamađur Fjallabyggđar áriđ 2015

Kjöriđ á íţróttamanni Fjallabyggđar áriđ 2015 fór fram ţriđjudaginn 29. desember en ţađ eru Kiwanisklúbburinnn Skjöldur og Ungmennafélag Fjallabyggđar (UÍF) sem standa fyrir valinu.

Bíllinn frá FAB Travel

Bođiđ upp á akstur hópferđabíls

Björn Sigurđsson og Guđrún Guđmundsdóttir gera nú út 20 manna hópferđabíl frá Ólafsfirđi. Geta ţau útvegađ stćrri bíl ef ţurfa ţykir. Allar nánari upplýsingar gefur Björn Sigurđsson í síma 666 4040.

Frá athöfninni 2014

Íţróttamađur ársins útnefndur í dag

Íţróttamađur Fjallabyggđar fyrir áriđ 2015 verđur útnefndur í dag viđ hátíđlega athöfn á Allanum kl. 20:00

Útgáfutónleikar - Inn er helgi hringd

Útgáfutónleikar - Inn er helgi hringd

Tónleikar verđa í Ólafsfjarđarkirkju ţriđjudaginn 29. desember 2015 kl. 20:00 Jón Ţorsteinsson, tenór og Eyţór Ingi Jónsson, organisti Akureyrarkirkju flytja jóla- og nýárssálma af nýútkomnum diski ţeirra Inn er helgi hringd. Tónleikarnir eru liđur í 100 ára afmćlishátíđ Ólafsfjarđarkirkju. Verum öll velkomin til kirkju.

Jólakveđja

Jólakveđja

Bćjarstjórn og starfsmenn Fjallabyggđar senda bćjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár, međ bestu ţökkum fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Frá sundlaug Ólafsfjarđar

Opnunartímar um jól og áramót

Stofnanir Fjallabyggđar verđa opnar um jól og áramót sem hér segir:

Eyrarrósin 2016 auglýsir eftir umsóknum

Eyrarrósin 2016 auglýsir eftir umsóknum

Eyrarrósin verđur veitt í tólfta sinn snemma árs 2016, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvćđi Byggđastofnunar. Markmiđ viđurkenningarinnar er ađ beina sjónum ađ og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviđi menningar og lista.

Fríđa Gylfa, bćjarlistamađur 2015

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar 2016

Markađs- og menningarnefnd Fjallabyggđar auglýsir eftir umsóknum og/eđa rökstuddum ábendingum um bćjarlistamann Fjallabyggđar 2016.