Fréttir & tilkynningar

Námskeiđ á ţjóđlagahátíđ 2014

Námskeiđ á ţjóđlagahátíđ 2014

Árleg þjóðlagahátíð hefst á Siglufirði á morgun, 2. júlí.  Samkvæmt venju verða hin ýmsu námskeið í boði og eru þau 11 í ár. Tvö námskeið eru sérstaklega ætluð börnum og unglingum.  

Skjaldarmerki Vidigulfo

50 ár frá komu ítalskra blađamanna til Siglufjarđar

Nú í sumar eru 50 ár frá því að tveir ítalskir blaðamenn frá bænum Vidigulfo á Ítalíu komu til Siglufjarðar í þeim tilgangi að koma á vináttutengslum á milli Vidigulfo og Siglufjarðarkaupstaðar. 

Fjallabyggđ á Facebook

Fjallabyggđ á Facebook

Sveitarfélagið Fjallabyggð er nú komið með síðu á samfélagsmiðlinu Facebook.  Markmið með síðunni er að auka á upplýsingastreymi til íbúa sveitarfélagsins.

Björn Thoroddsen fór á kostum. (Mynd: Alice Liu)

Vel heppnuđ tónlistarhátíđ

Árleg Blúshátíð - Blue North Music Festival - var haldin í Ólafsfirði um liðna helgi. Þetta er í 15. skipti sem hátíðin er haldin og var dagskráin glæsileg að vanda. 

Mynd: www.icelandmusic.is

Stórtónleikar í Tjarnarborg

Blúshátíðin, Blue North Music Festival, heldur áfram í kvöld. Þá stíga á svið í Tjarnarborg, hljómsveitirnar Johnny and the rest og Eyþór Ingi og Atómskáldin. 

FM TRÖLLI međ beina útsendingu frá Ólafsfirđi

FM TRÖLLI međ beina útsendingu frá Ólafsfirđi

Það verður nóg um að vera í Ólafsfirði nk laugardag. Kl. 14:00 tekur KF á móti Fjarðabyggð í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. 

Góđar gjafir til Leikhóla

Góđar gjafir til Leikhóla

Í lok maímánaðar var uppákoma í leikskólanum Leikhólum í Ólafsfirði. Foreldrafélag skólans bauð nemendum í sveitaferð

Olga heimsćkir Fjallabyggđ

Olga heimsćkir Fjallabyggđ

Alþjóðlegi sönghópurinn Olga verður með tónleika í Tjarnarborg fimmtudaginn 26. júní kl. 20:00. Tónleikarnir marka upphaf Blúshátíðarinnar í ár.

Lumar ţú á Klóa eđa Pollýönnu?

Lumar ţú á Klóa eđa Pollýönnu?

Bókasafn Fjallabyggðar stefnir að því að koma sér upp heildarsafni af „Bláu og Rauðu Bókfellsbókunum“. Þetta eru bækur sem voru gefnar út á árunum frá 1943 til 1959. 

Ađstođarmenn vantar á starfsbraut MTR

Ađstođarmenn vantar á starfsbraut MTR

Menntaskólinn á Tröllaskaga auglýsir eftir aðstoðarstarfsmönnum í 50 – 80% starf á starfsbraut í 9 mánuði frá 20. ágúst 2014 til 20. maí 2015.