Fréttir & tilkynningar

Jólatréstendrun í Fjallabyggđ

Jólatréstendrun í Fjallabyggđ

Tendruð voru ljós á jólatrjám í Fjallabyggð um sl. helgi.  Á laugardaginn var kveikt á trénu við Menningarhúsið Tjarnarborg. 

KEA styrkir íţróttastarf í Fjallabyggđ

KEA styrkir íţróttastarf í Fjallabyggđ

Fimmtudaginn 27. nóvember fór fram árleg úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA.  Þetta er í 81. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum Auglýst var eftir umsóknum í september síðastliðnum og bárust 138 umsóknir. 

Brúđkaup - lokasýning

Brúđkaup - lokasýning

Leikfélag Fjallabyggðar hefur ákveðið að bjóða upp á eina sýningu enn af gamanleiknum "Brúðkaup" en leikverkið hefur heldur betur slegið í gegn í uppfærslu leikfélagsins. Lokasýning verður miðvikudaginn 3. desember kl. 20:00

Skólaakstur fellur niđur í dag

Skólaakstur fellur niđur í dag

Kennsla 5.-10.bekkjar fer fram í starfstöðvum skólans samkvæmt óveðursskipulagi. Nemendur sem búsettir eru í Ólafsfirði mæta í grunnskólann við Tjarnarstíg og nemendur búsettir á Siglufirði mæta í grunnskólann við Norðurgötu ef foreldrar treysti þeim í skólann. 

Kveikt á jólatrjám um helgina

Kveikt á jólatrjám um helgina

Nú þegar aðventuhátíðin er að ganga í garð verður kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð um komandi helgi. Í Ólafsfirði verður kveikt á jólatrénu við Menningarhúsið Tjarnarborg á morgun, laugardaginn 29. nóvember kl. 16:00.

Sigi's boat - myndband

Sigi's boat - myndband

Í október hófst samstarf á milli grunnskólans, tónskólans og Listhúss Fjallabyggðar með verkefni sem kallast Sigi‘s boat. 

Skáparnir á bókasafninu

Norrćnir munir til sýnis í bókasafninu

Í tilefni Norrænu bókasafnavikunnar sem er nýlokið hófu bókasafnið og Norræna félagið á Siglufirði samstarf. 

Íris ađ taka viđ viđurkenningunni úr hendi Hjálmars Sveinssonar, borgarfulltrúa

Íris hlaut viđurkenningu fyrir mastersritgerđ

Skipulagsverðlaunin 2014 fóru fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur þann 26.nóvember sl. 

Mynd: www.andreakrupp.com

Sýning í Listhúsinu - Andrea Krupp

Á morgun, föstudaginn 28. nóvember opnar listsýning i Listhúsinu Ólafsfirði. Það er Andrea Krupp frá USA sem opnar sýning á verkum sínum, en hún hefur dvalið í Listhúsinu undanfarna daga og vikur. 

Ađventu- og jóladagskrá

Ađventu- og jóladagskrá

Það styttist í fyrsta í aðventu og sjálfa jólahátíðina á þessu ári 2014.  Með Tunnunni, sem kemur út í þessari viku, er nú dreift sérstakri aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð.