Fréttir & tilkynningar

Jólakveđja og opnunardagar yfir hátíđarnar

Jólakveđja og opnunardagar yfir hátíđarnar

Bćjarstjórn og starfsmenn Fjallabyggđar senda bćjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleđileg jól og farsćlt komandi ár, međ bestu ţökkum fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.

Skjáskot af heimasíđu grunnskólans

Ný heimasíđa Grunnskóla Fjallabyggđar

Opnuđ hefur veriđ ný og glćsileg heimasíđa Grunnskóla Fjallabyggđar.

Myndir á sýningunni

Pinehole image of Fjallabyggd

Ţađ er alltaf eitthvađ um ađ vera í Listhúsinu í Ólafsfirđi og um jólin er hćgt ađ kíkja á sýningua "Pinehole image of Fjallabyggd" en hér er á ferđinni sýning á ljósmyndum teknar á pinehole myndavélar.

Skólaakstur - tímabundin breyting

Skólaakstur - tímabundin breyting

Daganna 19.  desember til  2. janúar verđur akstur međ eftirfarandi hćtti:

Sundlaugin í Ólafsfirđi

Jólaopnun íţróttamiđstöđva

Íţróttamiđstöđvar Fjallabyggđar verđa opnar um jól og áramót sem hér segir:

Frá bókasafni Fjallabyggđar

Opnunartímar bókasafna um jól og áramót

Opnunartímar bókasafna Fjallabyggđar verđa sem hér segir um jól og áramót:

Tillaga ađ nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf.

Tillaga ađ nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf.

Umhverfisstofnun auglýsir tillögu ađ nýju starfsleyfi fyrir Primex ehf. en núverandi starfsleyfi rennur út á nćsta ári.

Ný heimasíđa Fjallabyggđar

Ný heimasíđa Fjallabyggđar

Opnuđ hefur veriđ ný heimasíđa Fjallabyggđar. Markmiđ ţessarar nýju síđu er ađ efla hlutverk síđunnar sem upplýsingavefur um sveitarfélagiđ fyrir íbúa ţess og gesti, á ţann hátt ađ ţeir eigi tiltölulega auđvelt međ ađ finna upplýsingar sem ţeir leita eftir, jafnframt ţví ađ auka rafrćna stjórnsýslu sveitarfélagsins.

Haustsýning nemenda MTR

Haustsýning nemenda MTR

Laugardaginn 13. desember milli kl. 13:00 og 16:00 verður haustsýning nemenda MTR. Á sýningunni verða myndverk nemenda, ljósmyndir og fjöldinn allur af öðrum verkefnum.

Sýningu frestađ

Sýningu frestađ

Leiksýningu Fjögurra kátra kvenna, sem vera átti í Tjarnaborg í dag, er frestað þar til eftir áramót.