Fréttir & tilkynningar

Vinnuskóli Fjallabyggđar

Þeir nemendur sem hafa skráð sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar fá eftirfarandi vinnu:

Skráning í vinnuskóla rennur út föstudaginn 24. maí

Skráning í vinnuskóla rennur út föstudaginn 24. maí

Frestur til að tryggja sér vinnu í vinnuskóla Fjallabyggðar rennur út föstudaginn 24. maí. Nánar hér.

Niđurstađa bćjarstjórnar Fjallabyggđar

Deiliskipulag grunnskólareits á Þormóðseyri

Framkvćmdir viđ íţróttamiđstöđina á Siglufirđi

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði (Sundlaug og Íþróttahús) verður lokuð vegna framkvæmda frá 18. maí n.k.til 18. júní 2013. Ræktin verður opin mánudaga –föstudaga frá 06:30 – 08:30 og 17:00 –20:00.

Í tilefni sumars

Í tilefni sumars

Nú þegar sumarið er á næsta leiti vill tæknideild Fjallabyggðar minna vegfarendur á að eftirfarandi götur á Siglufirði eru vistgötur:

Skráning í Vinnuskóla hafin

Skráning í Vinnuskóla hafin

Skráning í vinnuskóla er hafin. Þeir sem eru fæddir 1997, 1998 og 1999 geta skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar.* Skráning fer fram á bæjarskrifstofum Fjallabyggðar í Ólafsfirði og Siglufirði, eða á gisli@fjallabyggd.is

Stöngin inn er athyglisverđasta áhugaleiksýning ársins

Stöngin inn er athyglisverđasta áhugaleiksýning ársins

Samvinnuverkefni Leikfélags Ólafsfjarðar og Leikfélags Siglufjarðar, Stöngin inn, var valin athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2013 af valnefnd Þjóðleikhússins.

Sýning safnara á Siglufirđi

Sýning safnara á Siglufirði 4. og 5. maí nk. í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði