Fréttir & tilkynningar

Fv. Erla Marý og Sigríđur Alma

Yfir 500 unglingar á söngkeppni í Fjallabyggđ

Norðurlandshlutakeppni söngkeppni Samfés var haldinn 25. janúar sl. Í ár var keppnin haldin í Fjallabyggð,nánar tiltekið í íþróttamiðstöðinni við Tjarnarstíg í Ólafsfirði. Fulltrúi Neon var Sigríður Alma Axelsdóttir, en hún var ein af þeim 5 keppendum sem fékk sæti á söngkeppni Samfés sem fer fram í Laugardalshöllinni 2. mars nk.

Sorphirđudagatal í Fjallabyggđ 2013

Nú er komið inn sorphirðudagatal fyrir árið 2013. Smellið á sorphirðu flipann hér að neðst á síðunni. Einnig má sjá dagatalið hér.

Útnefning bćjarlistamanns Fjallabyggđar

Útnefning bćjarlistamanns Fjallabyggđar

Menningarnefnd hefur valið Þórarin Hannesson bæjarlistamann Fjallabyggðar 2013. Útnefning fer fram í Ljóðasetri Íslands á Siglufirði, fimmtudaginn 24. janúar nk. kl. 17.30.

Grein bćjarstjóra um umferđaröryggisáćtlun

Grein frá Bæjarstjóra Fjallabyggðar vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar má sjá hér að að neðan:

Umferđaröryggi í Fjallabyggđ

Í framhaldi af íbúafundum sem haldnir voru vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar þá er hægt að nálgast hér þær kynningar sem kynntar voru íbúum. 

Fjallabyggđ keppir í Útsvari

Fjallabyggđ keppir í Útsvari

Fjallabyggð keppir gegn liði Álftaness í spurningarleiknum Útsvari á RÚV í 16 liða úrslitum næstkomandi föstudag kl. 20.20.

Starf í ţjónustumiđstöđ Fjallabyggđar

Fjallabyggð leitar að áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í þjónustumiðstöð.

Íbúafundur vegna umferđaröryggisáćtlunar

Íbúafundir vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar verða haldnir þriðjudaginn 15. janúar í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði kl. 17:00 og miðvikudaginn 16. janúar í grunnskólanum við Tjarnarstíg, Ólafsfirði kl. 17:00.

Strćtóferđir um Norđur og Norđausturland


Ný aksturstafla

Nú er tilbúin ný aksturstafla sem gildir fram á sumar.

« 1 2