Fréttir & tilkynningar

Sumarstörf

Sumarstörf

Fjallabyggð auglýsir laus til umsóknar störf við slátt og aðra umhirðu í Fjallabyggð og flokksstjóra vinnuskóla sumarið 2012.

Opiđ hús hjá Rauđa krossinum

Opiđ hús hjá Rauđa krossinum

Mánudaginn 26. mars verður opið hús hjá Rauða krossdeild Ólafsfjarðar að Aðalgötu 1 n.h.

Íţróttamiđstöđin á Siglufirđi lokuđ um helgina

Íţróttamiđstöđin á Siglufirđi lokuđ um helgina

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður lokuð föstudaginn 23. mars og laugardaginn 24. mars vegna endurbóta á gólfum í sturtuklefum og þurrkklefum.

Starfsmenn ÍGF viđ flokkunarfćribandiđ.

Flokkađ plast í Fjallabyggđ fer til endurvinnslu

Að gefnu tilefni birtum við eftirfarandi fréttatilkynningu frá Íslenska Gámafélaginu um flokkun á plasti.

Mynd: Gísli Kristins

Vetrarleikar í Fjallabyggđ

Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta samstarfsverkefni aðildarfélaga UÍF með það að markmiði að kynna þær íþróttir sem í boði eru á svæðinu. Dagskrána má sjá hér:

Vetrarleikar í Fjallabyggđ

Vetrarleikar í Fjallabyggđ

Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta samstarfsverkefni íþróttafélaga í Fjallabyggð með það að markmiði að kynna þær íþróttir sem í boði eru á svæðinu. Dagskráin er hér:

Ţjóđarsáttmáli um baráttu um einelti

Vakin er athygli á þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti.

Umsóknir frá félögum og félagasamtökum um styrk til greiđslu fasteignaskatts

Umsóknir frá félögum og félagasamtökum um styrk til greiđslu fasteignaskatts

Umsóknarfrestur er til 31. mars 2012

Sigríđur Alma Axelsdóttir

Nemandi Tónskóla Fjallabyggđar áfram í Nótunni

Nótan uppskeruhátíð Tónlistarskólanna á Íslandi var haldin í Ketilhúsinu á  Akureyri laugardaginn 10 mars. Tónskóli Fjallabyggðar átti þar þrjá nemendur sem kepptu fyrir hönd skólans og stóðu sig allir frábærlega vel.

Fjallabyggđ - Framtíđ 2012

Hér má sjá þær skjámyndir sem bæjarstjóri sýndi á fundinum sem bar yfirskriftina "Horft til framtíðar" og haldinn var í Kaffi Rauðku föstudaginn 9. mars 2012.

« 1 2