Fréttir & tilkynningar

Sorphirđa

Vegna mikils fannfergis undanfarið hefur gengið illa að hreinsa sorp frá íbúðum í bænum, því beinum við þeim tilmælum til húseigenda í Fjallabyggð að moka frá sorptunnum hjá sér svo hægt verði að hirða sorp frá heimilum.

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir forfallakennara

Grunnskóli Fjallabyggđar auglýsir eftir forfallakennara

Grunnskólakennara vantar við skólann vegna forfalla.   Kennslugreinar; almenn kennsla á miðstigi, íþróttakennsla á miðstigi og í unglingadeild.

Óveruleg breyting á Ađalskipulagi Fjallabyggđar 2008 – 2028

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 14. nóvember 2012 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008 – 2028 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Kveikt á jólatré - Siglufirđi

Kveikt verður á jólatrénu á Siglufirði laugardaginn 1. desember kl. 16.00. Jólasöngur og jólagleði. Jólasveinar láta sjá sig.

Koma menningarfulltrúa Eyţings vegna menningarstyrkja

Koma menningarfulltrúa Eyþings vgna menningarstyrkja

Akstur nćstu daga

Akstur verður með breyttu sniði til og með 20.nóvember þar sem engin kennsla fer fram næstu daga í grunnskólanum. Aksturstöfluna næstu daga má finna hér.

Menningarráđ Eyţings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norđausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.

Smávćgileg breyting á frístundaakstri

Smávćgileg breyting á frístundaakstri

Gerð hefur verið smávægileg breyting á frístundaakstri sem tekur gildi mánudaginn 12. nóvember nk.

Hundahreinsun

Dýralæknir verður í  áhaldahúsum Fjallabyggðar fimmtudaginn 8. nóvember.