Fréttir & tilkynningar

Meistararnir

Fimleikahringurinn heimsækir Fjallabyggð

Fimleikahringurinn mun heimsækja Fjallabyggð í vikunni nánartiltekið á þriðju og miðvikudag. 

Afrískur trommudans á Síldarævintýrinu

Afrískur trommudans á Síldarævintýrinu

Á Þjóðlagahátíð á Siglufirði sumarið 2010 kenndi Rúna trommudansinn Gahu

Leitað að ljósmyndum í kynningarrit um þjónustu og afþreyingu í Fjallabyggð

Fjallabyggð óskar eftir að kaupa ljósmyndir

Opið um helgina í listasafni ráðhússins á Siglufirði

Um helgina verður listsalurinn á 2. hæð í Ráðhúsinu á Siglufirði opinn almenningi.

Foreldrafræðsla um forvarnir!

Opinn fyrirlestur fyrir foreldra í Fjallabyggð á vegum Fjallabyggðar og Rauðku

Meindýr í trjám og runnum

Garðyrkjustjóri vill benda garðeigendum á að á undanförnum vikum hafa verið kjöraðstæður fyrir nýliðun fiðrildalirfa

Skógardeginum frestað

Stjórn Skógræktarfélags Siglufjarðar vill koma því á framfæri,

Friðrik Ómar og Jógvan

Vinalög í Siglufjarðarkirkju

Söngvararnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen heimsækja Fjallabyggð á ferð sinni um landið.