Fréttir & tilkynningar

Drög ađ tillögu ađ deiliskipulagi Hólsdals og Skarđsdals

Kynningarfundur með hagsmunafélögum um deiliskipulag Hólsdals og Skarðsdals var haldinn í ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði í gær, 22. júní.

Hjólađ fyrir Iđju dagvist

Hjólađ fyrir Iđju dagvist

Föstudaginn 24.júní  mun Þórir Kristinn Þórisson, fyrrverandi bæjarstóri Fjallabyggðar koma hjólandi til Siglufjarðar til styrktar  Iðju dagvist.

Guđrún Pálmadóttir

Trúnađarmađur fatlađs fólks međ kynningu í Fjallabyggđ fimmtudaginn 23. júní

Fundurinn verður haldinn á Brimnes hóteli á Ólafsfirði kl. 9 og kl. 11 í húsnæði Iðju dagvistar, Aðalgötu á Siglufirði.

Heimaleikur hjá KF á morgun ţriđjudag.

Á Þriðjudag 21.Júní taka okkar strákar í KF á móti Njarðvík.

17. júní hátíđarhöld í Fjallabyggđ

Menningarnefnd Fjallabyggðar hefur ákveðið að halda skuli 17. júní hátíðarhöldin til skiptis í Ólafsfirði og Siglufirði.

Opnunartími bókasafns Fjallabyggđar í sumar.

Bókasafn Fjallabyggðar í Ráðhúsinu á Siglufirði verður opið alla daga vikunnar í júní, júlí og ágúst

Vefur Bóka- og hérađsskjalasafns Fjallabyggđar kominn í loftiđ.

Slóðin á vefinn er http://bokasafn.fjallabyggd.is

Frá Bókasafni Fjallabyggđar

Bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað vegna sumarleyfa frá 8. júní til 4. júlí n.k.

Frístundaakstur í sumar

Á morgun miðvikudag 8. júní breytast áætlunarferðir Suðurleiða í Fjallabyggð.

Hreinsun á gámageymslusvćđi Siglufirđi

Tæknideild Fjallabyggðar stendur fyrir hreinsun á og í kringum gámageymslusvæði á Siglufirði.

« 1 2