Fréttir & tilkynningar

Sundlaug Dalvíkur

Samkomulag milli Íţróttamiđstöđvarinnar í Ólafsfirđi og Sundlaugar Dalvíkur

Vegna breytinga við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og lokunar sundlaugarinnar þar býður Sundlaug Dalvíkur íbúum Fjallabyggðar í sund án endurgjalds meðan á breytingunum stendur.

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggđ

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggđ

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggð verður sem hér segir; Bókasafn Siglufjarðar frá 1. júlí - 16. ágúst Bókasafn Ólafsfjarðar frá 7. júní - 5. júlí og 6. september - 24. September

Úrslit bćjarstjórnarkosninga í Fjallabyggđ 2010

Bæjarstjórnarkosningar fóru fram í Fjallabyggð þann 29. maí s.l. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. 1238 þeirra 1579 sem voru á kjörskrá greiddu atkvæði. Þar af voru 50 auðir seðlar og 9 ógildir.

Ţórir Kr. Ţórisson og Jón Konráđsson

Samningur um uppbyggingu skíđagöngubrautar í Ólafsfirđi

Nú rétt í þessu skrifuðu Þórir Kr. Þórisson, bæjarstjóri og Jón Konráðsson fh. Skíðafélags Ólafsfjarðar undir samning  um uppbyggingu á skíðagöngubraut í Ólafsfirði til næstu fimm ára. 

Auglýsing um frambođ og kjördeildir í Fjallabyggđ

Auglýsing um frambođ og kjördeildir í Fjallabyggđ


Hreinsunarátak í Fjallabyggđ

Hreinsunarátak í Fjallabyggđ

Þann 24. – 31. maí geta íbúar hreinsað til á lóðum sínum og komið rusli út að götu þar sem það verður hirt, skilyrði fyrir því að rusl sé hirt er að það sé flokkað, garðaúrgangur og timbur sér. Fyrirtæki eru hvött til að taka til á sínu athafnasvæði.

Styrkir Fjárlaganefndar 2010

Styrkir Fjárlaganefndar 2010

Í erindum fjárlaganefndar Alþingis kemur fram að Fjallabyggð hafi verið úthlutað framlögum á fjárlögum 2010.

Kynningarfundurinn um skólaakstur og almenningssamgöngur í Snćfellsbć, sem vera átti í dag í Ráđhúsinu kl. 17.00, frestast til kl. 18.00 í dag

Kynningarfundurinn um skólaakstur og almenningssamgöngur í Snćfellsbć, sem vera átti í dag í Ráđhúsinu kl. 17.00, frestast til kl. 18.00 í dag

Magnús Þór Jónsson skólastjóri Grunnskóla Snæfellsbæjar mun vera með kynningu fyrir foreldra og aðra íbúa um fyrirkomulag og reynslu af skólaakstri í Snæfellsbæ. Kynningin verður á Siglufirði, fimmtudaginn 20. maí kl. 17.00 í Ráðhúsinu og föstudaginn 21. maí kl. 17.00 í Tjarnarborg.  Magnús mun einnig verða með kynningu fyrir eldri nemendur í skólunum.    

Ársreikningur Fjallabyggđar fyrir áriđ 2009

Ársreikningur Fjallabyggđar fyrir áriđ 2009

Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir árið 2009 er nú aðgengilegur á heimasíðunni. Ársreikningur Fjallabyggðar fyrir árið 2009 sýnir góða stöðu og er fjárhagur Fjallabyggðar mjög sterkur.

Rannsókn á skíđasögu Ólafsfjarđar

Rannsókn á skíđasögu Ólafsfjarđar

Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að ganga til samninga við Síldarminjasafnið um rannsókn á skíðasögu Ólafsfjarðar og var bæjarstjóra falið að undirrita samkomulagið.

« 1 2