Fréttir & tilkynningar

Lágheiđi er orđin fćr

Lágheiđi er orđin fćr

Á yfirlitskorti yfir færð á vegum á vef Vegagerðarinnar er Lágheiðin nú merkt fær.

Lágheiđin mokuđ

Lágheiđin mokuđ

Verið er að moka Lágheiðina, mokað er báðum megin frá. Reiknað er með að heiðin opni fyrir helgi. Við látum vita um leið og hún opnar.

Hugmyndasamkeppni um nafn og merki nýs grunnskóla í Fjallabyggđ

Hugmyndasamkeppni um nafn og merki nýs grunnskóla í Fjallabyggđ

Nýr skóli tekur til starfa í Fjallabyggð 1. ágúst n.k. Skólinn tekur við af Grunnskóla Ólafsfjarðar og Grunnskóla Siglufjarðar. Skólinn verður heildstæður grunnskóli með um 270 nemendur.  Á næsta skólaári verður 1.-6.bekk kennt í Ólafsfirði en 1.-10.bekk kennt á Siglufirði.  Frá haustinu 2012 fer kennsla yngri deildar  (1. – 6. bekkur),  fram í Ólafsfirði en eldri deildar   (7.-10.bekkur)  á Siglufirði.

Íbúafundur í Ólafsfirđi um skipulagsmál

Íbúafundur í Ólafsfirđi um skipulagsmál

Kynningarfundur á tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg mánudaginn 26. apríl kl: 20.00.  

Umsćkjendur um stöđu verkstjóra í ţjónustumiđstöđ

Umsćkjendur um stöđu verkstjóra í ţjónustumiđstöđ

Miðvikudaginn 14. apríl rann út frestur til að sækja um stöðu bæjarverkstjóra í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar. Gert er ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. júní.

Listasafn Fjallabyggđar opnar heimasíđu

Listasafn Fjallabyggđar opnar heimasíđu

Bergþór Morthens nýkjörinn bæjarlistamaður Fjallabyggðar opnaði formlega heimasíðu Listasafns Fjallabyggðar þann 15. apríl sl. Slóðin á heimasíðuna er; listasafn.fjallabyggd.is

Krakkar frá Skíđafélagi Ólafsfjarđar keppa í Svíţjóđ

Krakkar frá Skíđafélagi Ólafsfjarđar keppa í Svíţjóđ

Á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar er sagt frá 6 keppendum félagsins sem eru að keppa um helgina í Tarnaby í Svíþjóð. Þar segir jafnframt frá því að hægt sé að fylgjast nánast með í beinni útsendingu. Vefmyndavél á svæðinu er það vel staðsett og í góðum gæðum að hægt er að sjá brautina sem keppt er í. Nánar á heimasíðu Skíðafélags Ólafsfjarðar.

Myndina tók: Albert Gunnlaugsson

Bćjarlistamađur Fjallabyggđar 2010

Bergþór Morthens var útnefndur bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2010 þann 15. apríl sl. við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu á Siglufirði. Fjallabyggð óskar Bergþóri til hamingju með nafnbótina.

Nýjasta útgáfa tillögu ađ ađalskipulagi

Nýjasta útgáfa tillögu ađ ađalskipulagi

Nýjasta útgáfa af tillögu að nýju aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 hefur nú verið gerð opinber á vef sveitarfélagsins.

Útnefning bćjarlistamanns Fjallabyggđar 2010

Útnefning bćjarlistamanns Fjallabyggđar 2010

Menningarnefnd hefur útnefnt Bergþór Morthens myndlistarmann, bæjarlistamann Fjallabyggðar 2010. Bergþór er sá fyrsti sem ber titilinn í Fjallabyggð og mun hann taka við viðurkenningu við hátíðlega athöfn í Ráðhúsinu á Siglufirði, fimmtudaginn 15. apríl nk. kl. 17.00.  Þá mun Bergþór formlega opna heimasíðu Listasafns Fjallabyggðar. Allir velkomnir. Menningarnefnd og menningarfulltrúi

« 1 2