Fréttir & tilkynningar

Norđurţjóđaverkefniđ

Norđurţjóđaverkefniđ

Þann 1. júní s.l. fór formlega af stað stórt og fjölþjóðlegt verkefni á vegum Þjóðlagasetursins hér á Siglufirði og Fjallabyggðar, styrkt af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins og Norrænu menningargáttinni.

Myndlistarsýning á Siglufirđi, 1. - 3. ágúst.

Myndlistarsýning á Siglufirđi, 1. - 3. ágúst.

Laugardaginn 1. ágúst næstkomandi kl 13:00 verður myndlistasýningin Lífsmörk - Útmörk opnuð í Sýningarsal Ráðhúss Siglufjarðar. Alls sjö listamenn taka þátt í sýningunni.

Swingdans- og tónlistarhátíđ í Tjarnarborg  Ólafsfirđi

Swingdans- og tónlistarhátíđ í Tjarnarborg Ólafsfirđi

Alþjóðleg  Swingdans- og tónlistarhátíð verður í Tjarnarborg  Ólafsfirði. Vakin verður upp millistríðsárastemning og spilað verður alvöru gullaldar swing jazz á borð við Ellu Fitzgerald, Louise Armstrong, Duke Ellington, Count Basie, Benny Goodman o.s.frv. Swingdanshátíðin á Íslandi á sér eingöngu stað í Reykjavík og í Ólafsfirði

Félagsráđgjafi óskast

Félagsráđgjafi óskast

Félagsráðgjafi óskast til starfa við félagsþjónustu Fjallabyggðar   Helstu verkefni félagsþjónustu Fjallabyggðar eru; félagsleg ráðgjöf, barnavernd, þjónusta við aldraða, forvarnarmál, auk þess sem málefni fatlaðra heyrir undir félagsþjónustu sveitarfélagsins.  Unnið er með öðrum fagstéttum í þverfaglegum teymum og áhersla lögð á samvinnu og sjálfstæð vinnubrögð.

Yfirlitsmynd af svćđinu.

Ný nafngift - Ríplabás

Bæjarráð hefur samþykkt að fara að uppástungu Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráðherra, um nafn á samkomusvæði snjóflóðagarðanna ofan Hafnarrípils. Samkomusvæðið mun því framvegis bera nafnið "Ríplabás".

Frá görđunum

Snjóflóđavarnargörđum og tjörnum gefin nöfn

Þann 7. júlí s.l. voru snjóflóðavarnagarðarnir  fyrir ofan Siglufjörð vígðir með viðhöfn að viðstöddu fjölmenni. Við þetta tækifæri voru görðunum gefin nöfn sem dómnefnd valdi úr  hópi níu tillagna sem bárust í nafnasamkeppni. Tillögurnar sem urðu fyrir valinu komu frá Örnefnafélaginu Snóki.

Snjóflóđavarnargarđar ofan Siglufjarđar

Vígsla snjóflóđavarnargarđa á Siglufirđi

Þvergarðarnir ofan byggðarinnar í Siglufirði verða vígðir þriðjudaginn 7. júlí kl. 18:00. Vígsluathöfn verður á samkomusvæðinu ofan við garð 2, sem er norðan við syðsta hluta Hávegar.

Íslenski hópurinn međ verđlaunin sín úr frjálsíţróttakeppninni í dag. Međ ţeim á myndinni er frjálsíţróttaţjálfarinn í ferđinni, Egill Ţór Valgeirsson.

Sigurjón međ tvö silfur og eitt gull

Sigurjón Sigtryggsson hefur undarfarna daga tekið þátt í Keppni í frjálsum íþróttum á Norræna barna- og unglingamótinu í Eskilstuna. Vann hann til silfurverðlauna í kúluvarpi og í 100m hlaupi. Þá vann hann einnig til gullverðlauna í 400m hlaupi.