Fréttir & tilkynningar

List án landamćra

List án landamćra

Samsýning í Listhúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði og Ráðhúsinu á Siglufirði, Dagana  2. - 5. maí í Ólafsfirði og 6. - 10. maí á Siglufirði

Myndin er ekki af Múlagöngum

Umferđatafir í Múlagöngum

Vegna vinnu í Múlagöngum verða umferðatafir í kvöld 28. apríl frá kl. 21.00 til kl. 06.00 og einnig næstu kvöld.

Brjóstmyndin af sr. Bjarna Ţorsteinssyni viđ Ţjóđlagasetriđ á Siglufirđi.

Eyfirski safnadagurinn

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 2. maí. það viljum við gera til að vekja athygli á þeirri fjölbreyttu og áhugaverðu safnaflóru sem Eyjafjörður hefur upp á að bjóða. Kíkið á okkur - þið eruð velkomin.

Mikil ásókn var í

Mikil ađsókn í ferđir um Héđinsfjarđargöng

Í gær bauð Fjallabyggð í samvinnu við Metrostav uppá rútuferðir í gegnum Héðinsfjarðargöng. Fjórar stórar rútur voru í ferðum milli byggðakjarnanna í Fjallabyggð auk þess sem fjöldi einkabíla fóru í gegn.

Fundur Bćjarstjórnar Fjallabyggđar 28. apríl 2009 kl. 17.00

37. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara í Ólafsfirði þriðjudaginn 28. apríl 2009 kl. 17.00.

Kjörfundur vegna alţingiskosninga  2009

Kjörfundur vegna alţingiskosninga 2009

Tilkynning frá kjörstjórn um fyrirkomulag kjörfundar laugardaginn 25. apríl.

Áheitaleikur Trölla

Áheitaleikur Trölla

Áheitaleikur Ferðafélagsins Trölla er í fullum gangi.

Nám á framhaldsskólastigi í Ólafsfirđi og Siglufirđi

Nám á framhaldsskólastigi í Ólafsfirđi og Siglufirđi

Kynningarfundir um framhaldsnám skólaárið 2009-2010 verður í Ólafsfirði í Tjarnarborg miðvikudaginn 22. apríl kl. 12.00 og á Siglufirði í Ráðhúsinu 2. hæð mánudaginn 27. apríl kl. 18.00.

Tillaga ađ óverulegri breytingu á Ađalskipulagi Siglufjarđar 2003-2023.

Tillaga ađ óverulegri breytingu á Ađalskipulagi Siglufjarđar 2003-2023.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum 17. mars 2009 að auglýsa tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Siglufjarðar 2003-2023 og auglýsist hún hér með.  Tillagan er auglýst með vísan til 2. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.

Súpufundur - fyrir ferđaţjónustuađila í Eyjafirđi

Súpufundur - fyrir ferđaţjónustuađila í Eyjafirđi

Áhugafólk um öflugt samstarf ferðaþjónustuaðila í Eyjafirði og Akureyrarstofa boðar til súpufundar þriðjudaginn 21. apríl kl 11:30 - 13.00 á Parken (Strikinu) - 4.hæð, Skipagötu 14. Veitingar/kostnaður: Súpa, brauð og kaffi - kr. 1.100,- greiðist á staðnum.