Fréttir & tilkynningar

Sigurvegarar frá ţví í fyrra (Mynd:Hjörleifur Hjartarson)

Lokahátíđ Stóru upplestrarkeppninnar í Ólafsfjarđarkirkju

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2008-2009 verður haldin fimmtudaginn 5. mars kl. 14.00 í Ólafsfjarðarkirkju.

Starfsorka - Vantar ţig starfskraft viđ nýsköpun?

Fyrirtæki sem vilja byrja á nýsköpunarverkefnum eða auka við núverandi starfsemi í nýsköpun og þróun geta nú tekið þáttt í verkefninu starfsorku.

Vélsleđamót á Siglufirđi kl: 14:00

Vélsleđamót á Siglufirđi kl: 14:00

Mótorklúbbur Siglufjarðar og Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar standa fyrir vélsleðamóti í Skarðinu á Siglufirði næsta laugardag í samvinnu við Skíðasvæðið í Skarðsdal. Mótið hefst kl. 14:00 og er búist við að hátt í 20 keppendur taki þátt í mótinu.

Agnar Ţór íţróttamađur ársins (mynd fengin af vef sksiglo.is)

Agnar Ţór íţróttamađur ársins 2008 á Siglufirđi

Agnar Þór Sveinsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður ársins 2008 þegar Kjör á íþróttamanni ársins 2008 fór fram á Allanum sl. fimmtudagskvöld. Einnig var Jóhannesi Egilssyni veitt heiðursverðlaun en Hansi í Egilssíld hefur verið formaður TBS frá stofnun þess og er það einsdæmi á Íslandi.

Ađalsöngkeppni Samfés á morgun

Lísa Margrét keppir því fyrir hönd Æskó á aðalsöngkeppni Samfés á morgun. En þar keppa allir þeir sem komust áfram í landshlutakeppnum sem hefur verið haldin um allt land.

Auglýst er eftir umsóknum frá félögum og félagasamtökum

Auglýst er eftir umsóknum frá félögum og félagasamtökum um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Umsóknarfrestur er til 11. mars 2009.

Atvinnulífiđ

Rækjuvinnsla hefst eftir páska. Eins og við höfum áður sagt frá, er áætlað að hefja rækjuvinnslu á ný hjá Rammanum á Siglufirði um miðjan apríl.  

Atvinnulífiđ

Út er kominn nýr 17 laga geisladiskur með hljómsveitinni Roðlaust og beinlaust gefin út af Mogomusic ehf. “Þung er nú báran ...” er fjórði geisladiskur hljómsveitarinnar í fullri lengd.

Ţorrablótiđ KKS í vesturhluta Fjallabyggjar tókst međ ágćtum.

Samkvæmt upplýsingum KKS mættu um 450 manns í Íþróttahúsið á Sigló á  Þorrablót KKS og skemmtu sér víst mjög vel.  Skemmtidagskráin hófst eftir níu, yfir seinni matarumferðinni.

Ámundi slökkviliđsstjóri fór međ börnin upp í körfunni.

112 dagurinn í Fjallabyggđ

Þann 11. febrúar var 1-1-2 dagurinn haldinn um allt land. Tilgangur dagsins er að minna á neyðarnúmerið 1-1-2. Í Fjallabyggð heimsóttu slökkvilið, björgunarsveitir, sjúkraflutningamenn og lögregla grunnskólana og sýndu tæki og búnað og sögðu frá starfsemi sinni.

« 1 2