Fréttir & tilkynningar

Páskar í Fjallabyggđ

Ţađ verđur mikiđ um ađ vera í Fjallabyggđ um Páskana. Skíđasvćđiđ í Skarđsdal verđur opiđ alla páskana ţar sem í bođi verđur fjölbreytt dagskrá viđ allra hćfi, t.d. leikja-, bretta- og skicrossbrautir. Vekjum athygli á Týrólagleđi í Skarđinu föstudaginn langa kl. 17:00. Einnig verđur nóg um ađ vera á kvöldin. „Allt frá Óperu til Idol“ í Allanum og Dansleikir miđvikudag, fimmtudag og Laugardag, sjá nánar á heimasíđu BíóCaféEinnig er stefnir Skíđafélag Ólafsfjarđar ađ ţví ađ vera međ dagskrá á Lágheiđi um páskana, nánar hér Páskadagskrá 2007 Heimasíđa Skíđafélags Siglufjarđar

Ţjóđlagahátíđin

Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi í áttunda sinnArmensk tónlist, amerískt langspil, tvísöngur og klezmertónlist er á međal ţess sem bođiđ verđur upp á áttundu alţjóđlegu ţjóđlagahátíđinni á Siglufirđi í sumar. Hún stendur ađ ţessu sinni yfir dagana 4.-8. júlí og munu um eitthundrađ listamenn frá sjö löndum koma fram á hátíđinni. Hátíđin ber yfirskriftina Ríma enda munu kvćđamenn kveđast á viđ erlenda og innlenda tónlistarmenn á tónleikum ţar sem gćtir ólíkra stílbrigđa. Ađ vanda standa fjölbreytt námskeiđ gestum hátíđarinnar til bođa sem og brúđuleikhús, ganga um Siglufjarđarskarđ og vegleg uppskeruhátíđ. Á međal ţeirra erlendu listamanna sem skemmta á Ţjóđlagahátíđ má nefna heimstónlistarflokkinn Andromedu4 og Jerry Rockwell langspilsleikara frá Bandaríkjunum, Armen Babakhanian píanóleikara og söngkonuna Susanna Martirosyan frá Aremeníu, Tríó Hanne Juul frá Svíţjóđ, ţýska kammerkórinn Cappella con moto, búlgörsku sveitina Narodna Musika og Unni Lövlid ţjóđlagasöngkonu og Joachim Kjelsaas Kwetzinsky píanóleikara frá Noregi. Ţá koma margir helstu ţjóđlagatónlistarmenn okkar Íslendinga fram á hátíđinni, svo sem Bára Grímsdóttir ásamt Chris Foster, Steindór Andersen, Kvintbrćđur ásamt Mörtu G. Halldórsdóttur og tenórarnir ţrír Gissur Páll Gissurarson, Hlöđver Sigurđsson og Ţorsteinn Árbjörnsson međ Renötu Iván píanóleikara. Ţá syngur Kristjana Arngrímsdóttir lög viđ ljóđ Jónasar Hallgrímssonar og Gunnhildur Halla Guđmundsdóttir sellóleikari frumflytur nýtt verk eftir Hafdísi Bjarnadóttur tónskáld ásamt Eriku Södersten á víólu. Ţá leikur Sinfóníuhljómsveit unga fólksins píanókonsert eftir armenska tónskáldiđ John Sarkissian og verk eftir Grieg.Nánari upplýsingar má finna á heimasíđu hátíđarinnar: siglo.is/festival.

Leikfélag Siglufjarđar

FréttatilkynningAlţjóđasamtök leiklistarfólks, ITI, sem er ein af undirstofnunum UNESCO hafa frá 1962 haft 27. mars ár hvert sem Alţjóđlegan leiklistardag. Leiklistarsamband Íslands, sem er Íslandsdeild ITI, hefur frá stofnun sinni haldiđ upp á ţennan dag og fengiđ hverju sinni málsmetandi listamann úr sínum röđum til ađ semja ávarp í tilefni dagsins. Ađ ţessu sinni er ţađ brúđuleikhúslistamađurinn Bernd Ogrodnik, sem hefur búiđ og starfađ á Íslandi síđustu ár og auđgađ íslenskt leikhúslíf eftirminnilega.Leikfélag Siglufjarđar tekur virkan ţátt í ţví ađ opna dyr leikhússins í tilefni dagsins.Viđ byrjum á ţví ađ heimsćkja Grunnskólann á Siglufirđi ţar ćtlum viđ ađ kynna leikfélagiđ, og fara í spunaleik međ börnunum ţannig ađ ţau fái ađeins ađ kynnast leiklist sjálf. Á sunnudaginn á milli klukkan 14 og 17 verđur opiđ hús hjá okkur og ţar ćtlum viđ ađ taka á móti fólki og sýna salinn okkar og búningageymslu, viđ ćtlum líka ađ hafa rúllandi myndir á skjá ţar sem viđ eigum margar myndir af leikferlinu síđan í haust ţegar viđ settum upp ,,Látt u ekki deigan síga Guđmundur", eftir ţćr stöllur Hlín Agnarsdóttir og Eddu Björg vins. Ţá ćtlar ljósamađurinn okkar ađ vera á stađnum og sýna ljósaborđiđ og svo framveigis. Eflaust verđur fariđ í spuna leiki á međan húsiđ er opiđ.Á ţriđjudaginn ćtlum viđ í leikskólann kl: 10.00 og ţar ćtlum viđ ađ leiklesa ţr jár barnabćkur, ţađ eru bćkur um Snuđru og Tuđru eftri Iđunni Steinsdóttir.Um kvöldiđ á ađ úthluta styrkjum hjá Menningarsjóđ Sparisjóđsins og flytjum viđ ávarp Alţjóđa leiklistardagsins sem ađ ţessu sinni er eftir Bernd Ogrodnik.Nánari upplýsingar veitir Daníel í síma 849-1911

Sveitarfélagiđ Húnavatnshreppur

Fréttatilkynning21.mars 2007Laugardaginn 24.mars heldur sveitarfélagiđ Húnavatnshreppur hugmynda og hvatningarţing um ferđaţjónustu í Austur Húnavatnssýslu. Ţingiđ verđur haldiđ á Húnavöllum og hefst kl. 13:15. Ráđgert er ađ ţví ljúki kl 16: 30. Ferđaţjónusta í Austur Húnavatnssýslu hefur fariđ vaxandi síđustu ár líkt og í öđrum landshlutum. Svćđiđ er ţekkt fyrir fjölbreytta möguleika í stangveiđi, frábćrar reiđleiđir og ađra útivistarmöguleika. Ein mesta útivistarparadís hálendisins, Hveravellir, er í sýslunni og ţar stefna Húnvetningar á uppbyggingu og bćtta ţjónustu viđ ferđamenn á nćstu misserum. Einnig er menningarferđaţjónustan ađ sćkja á. Heimilisiđnađarsafniđ á Blönduósi, Hafííssetriđ í gamla Hillebrandtshúsinu, Kántrýţemađ á Skagaströnd, Söguslóđ Vatnsdćlasögu, Ţingeyrakirkja og Klausturstofa eru dćmi um menningarferđaţjónustu sem kveđiđ hefur ađ. Mjög áhugaverđir fyrirlesarar munu halda tölu um ţá möguleika sem ferđaţjónustan felur í sér. Eftir ađ sveitarstjóri Húnavatnshrepps setur ţingiđ mun Kjartan Bollason frá ferđamálabraut Hólaskóla fjalla um tćkifćri í náttúrutengdri ferđaţjónustu. Ţór Hjaltalín mun fjalla um ferđaţjónustuna frá sjónarhóli menningarferđaţjónustu . Elín Aradóttir og Sigurđur Steingrímsson frá Imrpru Nýsköđunarmiđstöđ munu kynna fyrir gestum ţann stuđning sem Impra veitir atvinnulífinu. Inger Helgadóttir á Indriđastöđum í Skorradal mun segja frá sinni reynslu af uppbyggingu og rekstri ferđaţjónustu. Eftir framsöguerindi verđa pallborđsumrćđur. Ađ hćtti Húnvetninga má gera ráđ fyrir fjörugum umrćđum og efnilegum hugmyndum. Ţingiđ er öllum opiđ og kaffiveitingar verđa í bođi Húnavatnshrepps.

Myndir

Bćjaryfirvöld og ađilar í ferđaţjónustu eru ađ fara af stađ međ markađskynningu á Fjallabyggđ.Viđ óskum eftir mynd eđa myndum frá ţér.Myndirnar ţurfa ađ vera í sem bestu gćđum. (ađ lágmarki 300 dpi) og ţarf ađ skila ţeim á diski (cd). Ekki má vera texti né dagsetning á myndunum.Dómnefnd metur myndirnar og verđur í framhaldi af ţví óskađ eftir kaupum á ţeim myndum sem dómnefnd velur.Myndir :Árstíđarmyndir.Bryggjulíf, bátar, löndun, beitning.Hátíđar- og mannfagnađarmyndir.Landslagsmyndir.Og hvađ annađ sem henta ţykir.Myndum skal skilađ á bćjarskrifstofur Fjallabyggđar fyrir 1. apríl, í umslagi merktu "Myndasamkeppni", međ upplýsingum um höfund.Verum samstíga í ađ kynna sveitarfélagiđ.

Myndir

Bćjaryfirvöld og ađilar í ferđaţjónustu eru ađ fara af stađ međ markađskynningu á Fjallabyggđ.Viđ óskum eftir mynd eđa myndum frá ţér.Myndirnar ţurfa ađ vera í sem bestu gćđum. (ađ lágmarki 300 dpi) og ţarf ađ skila ţeim á diski (cd). Ekki má vera texti né dagsetning á myndunum.Dómnefnd metur myndirnar og verđur í framhaldi af ţví óskađ eftir kaupum á ţeim myndum sem dómnefnd velur.Myndir :Árstíđarmyndir.Bryggjulíf, bátar, löndun, beitning.Hátíđar- og mannfagnađarmyndir.Landslagsmyndir.Og hvađ annađ sem henta ţykir.Myndum skal skilađ á bćjarskrifstofur Fjallabyggđar fyrir 1. apríl, í umslagi merktu "Myndasamkeppni", međ upplýsingum um höfund.Verum samstíga í ađ kynna sveitarfélagiđ.

Grunnskóli Ólafsfjarđar - skólaliđi

Grunnskóli Ólafsfjarđar auglýsir starf skólaliđa viđ rćstingar laust til umsóknar. Um er ađ rćđa 50 % starf í Barnaskólahúsinu og vinnutími er eftir hádegi.Umsóknarfrestur er til 12. mars n.k. og ber ađ skila umsóknum til skólastjóra.Allar nánari upplýsingar veitir húsvörđur.Ólafsfirđi 1. marsŢórgunnur ReykjalínSkólastjóri