Fréttir & tilkynningar

Námskeiđ viđ Hólaskóla

Námskeiđ viđ Hólaskóla - náttúrutengd ferđaţjónusta.sjá vefslóđ http://www.holar.namsk.htm#2

Íţróttamađur ársins 2006 á Siglufirđi

Lýst var kjöri íţróttamanns ársins 2006 á Siglufirđi í gćrkveldi fimmtudaginn 15. febrúar viđ athöfn í BíóCafé.Íţróttamađur ársins 2006 á Siglufirđi var kjörinn Stefán Geir Andrésson.Kíwanisklúbburinn Skjöldur hefur stađiđ fyrir vali á íţróttamanni árins síđan 1979.Niđustađa dómnefndar klúbbsins varđ eftirfarandi: Knattspyrna. 13.-16. ára stúlkur. Álfhildur Haraldsdóttir. Álfhildur er í 3. flokki og hefur veriđ kölluđ til úrtaksćfinga á vegum KSÍ, hefur sýnt mikinn áhuga og mćtir vel á allar ćfingar.Ljóst er ađ međ sama áframhaldi er ţess ekki langt ađ bíđa ađ Álfhildur komi viđ sögu í yngri landsliđum Íslands. 13.-16. ára drengir. Grétar Bragi Hallgrímsson.Grétar Bragi, hefur á undanförnum árum stundađ íţróttina af mikilli samviskusemi og hefur fariđ á vegum félagsins í landsliđsúrtökur og á ćfingar á vegum KSÍ.Grétar Bragi kom viđ sögu í sínum fyrsta leik á Íslandsmóti meistaraflokks s.l. sumar og er ljóst ađ meira á eftir ađ bera á honum á nćstu árum á ţeim vettvangi. 17. ára og eldri karlar. Ragnar H. Hauksson. Ragnar er markhćsti leikmađur KS á Íslandsmótinu og leikmađur ársins hjá KS Leiftri en ađ valinu standa leikmenn og stjórnarmenn félaganna. Ragnar hefur veriđ međ markhćstu leikmönnum Íslandsmótsins í öllum deildum undanfarin ár og var nćst markahćstur í 2 deild ţrátt fyrir ađ hafa ađeins leikiđ 12 af 18 leikjum mótsins vegna meiđsla. Boccia.Hugljúf Sigtryggsdóttir.Hugljúf hefur veriđ dugleg ađ ćfa Boccia og tekiđ ţátt í fjölmörgum mótum og stađiđ sig vel. Hún tók ţát í Ţorramóti Snerpu sem haldiđ var á Siglufirđi 4. febr. og Íslandsmóti í sveitakeppni sem haldiđ var í Reykjavík 24.-26.mars. Hćngsmóti sem haldiđ var á Akureyri 6. maí. Íslandsmóti í einstaklingskeppni sem fram fór á Húsavík 20.-22. okt. Hún tók ţátt í innanfélagsmóti sem haldiđ var 13. des. hér á Siglufirđi og var hennar sveit í 3. sćti á ţví móti. Tennis og Badminton 13.-16 ára stúlkur. Brynhildur Ólafsdóttir.Brynhildur hefur stundađ badminton af miklum áhuga frá unga aldri, sýnt miklar framfarir er kurteis og til fyrirmyndar á ćfingum og mótum. Árangur Brynhildar er sem hér segir.1. sćti Tvíliđaleik U-15 b.fl. Unglingamót BH Hafnarfirđi B.fl. 8 liđa úrslitTvíliđaleik U-15 A.fl. Ísl.mót unglinga Akranes A&B.fl Undanúrslit Einliđaleik U-15 B.fl. Siglufjarđarmót 1. sćti Tvendarleik U-15 B.fl. 2. sćti Tvíliđaleik U-15 B.flUndanúrslit Einliđaleik U-17 B.fl.Unglingamót TBA Akureyr A&Bfl 13.-16 ára drengir. Halldór Hilmarsson. Halldór hefur stundađ badminton af miklum áhuga undanfarin ár, sýnir miklar framfarir er kurteis og til fyrirmyndar á ćfingum og mótum. Árangur Halldórs er sem hér segir.Undanúrslit Tvíliđaleik U-15 B.fl. Unglingamót BH Hafnarfirđi B.fl.Undanúrslit Einliđaleik U-15 B.fl. Ísl.mót unglinga Akranes A&B.fl 8 liđa úrslit Tvíliđaleik U-15 A.fl 1. sćti Einliđaleik U-15 B.fl. Siglufjarđarmót 2. sćti Tvíliđaleik U-15 B.fl. 1. sćti Tvendarl. U-15 B.fl. Skíđaíţróttir13.-16 ára stúlkur. Ágústa Margrét Úlfsdóttir.Árangur Ágústu er sem hér segir.14. sćti í svigi Bikarmót haldiđ á Siglufirđi í febrúar 18. sćti stórsvig Bikarmót haldiđ á Siglufirđi í febrúar. 27. sćti svig Bikarmót haldiđ á Siglufirđi í mars.12. sćti stórsvig Bikarmót haldiđ á Siglufirđi í mars. 21. sćti svig UMÍ Akureyri.12. sćti stórsvig UMÍ Akureyri. Ágústa sigrađi á öllum innanfélagsmótum 2006 bćđi í svigi og stórsvigi sýnir stöđugar framfarir og hefur mikinn metnađ. Er mjög samviskusöm íţróttakona. 13.-16 ára drengir. Stefán Geir Andrésson.Árangur Stefáns er sem hér segir. 3. sćti svigi Bikarmót SKÍ haldiđ á Akureyri í janúar.4. sćti stórsvig Bikarmót SKÍ haldiđ á Akureyri í janúar. 3. sćti stórsvig Bikarmót á Ísafirđi í febrúar.2. sćti svig Bikarmót á Ísafirđi í mars.4. sćti stórsvig Bikarmót á Ísafirđi í mars. 5. sćti svig UMÍ haldiđ á Akureyri í mars.3. sćti stórsvig UMÍ haldiđ á Akureyri í mars.3. sćti samhliđasvig UMÍ haldiđ á Akureyri í mars. 3. sćti Bikarkeppni SKÍ 2005-2006 15-16 ára drengir.Hann skilađi SSS í 4. sćti í félagskeppni SKÍ í sínum aldursflokki. Stefán Geir, ćfđi međ skíđadeild Breiđabliks, ţjálvari Helgi Steinar Andrésson.Síđan valinn í Unglingaliđ SKÍ 2006Jákvćđur og góđur félagi. Hjálpsamur og góđ fyrirmynd yngri iđkenda.Í hópi eldri íţróttamanna eru tveir gamankunnir íţróttamenn, sem hafa stundađ sína íţrótt í nokkra áratugi, og Kíwanismenn veittu ţeim viđurkenningar fyrir ţann frábćra árangur sem ţeir hafa náđ í gegnum árin. Annar ţeirra var Mark Duffield knattspyrnumađur.Mark hefur náđ ţeim frábćra árangri eftir ađ hafa leikiđ međ Neista frá Hofsósi í 3. deild 15 leiki á árinu 2006, ađ verđa fyrstur knattspyrnumanna til ađ leika 400 leiki í deildarkeppni á Íslandi. Hinn ađilinn var skíđamađurinn og göngugarpurinn Magnús Eiríksson. Árangur Magnúsar á síđasta ári var eftirfarandi. 1. sćti í Íslandsgöngum í flokki 50 ára og eldri,á Sauđárkróki- Akureyri- Húsavík- Hólmavík- Ísafirđi.Í strandagöngunni á Hólmavík varđ hann fyrstur keppenda í mark og vann ţar međ Sigfúsbikarinn. 2. sćti á Skíđalandsmóti Íslands í 30 km. göngu.3. sćti í 15 km. göngu međ hefđbundinni ađferđ.4. sćti í 15 km. göngu međ frjálsri ađferđ.Í 10 km. og 15 km. göngu varđ hann fyrstur í flokki 50 ára og eldri. Var í sćti nr. 588 af 16 ţúsund keppendum í Vasagöngunni í Svíţjóđ sem er 90 km. Sú keppni er ekki aldursskipt, og varđ Magnús fyrstur Íslendinga.

Kleifaberg ÓF-2 selt

Ţormóđur rammi – Sćberg hf. hefur selt Kleifaberg ÓF-2 til Brims hf. og verđur skipiđ afhent nýjum eiganda 30. mars nćstkomandi. Brim hf. býđur öllum skipverjum Kleifabergs ÓF-2 áframhaldandi á skiprúm skipinu. Ţormóđur rammi – Sćberg hf. vonast til ađ međ ţessari ráđstöfun sé óvissu eytt um atvinnuöryggi skipverja á Kleifabergi ÓF-2, fram ađ komu nýs skips sem veriđ er ađ smíđa í Noregi.Frétt fengin af www.rammi.is

Ţekkir ţú...híbýli mannanna?

Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti uppá 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óţekktar. Nú óskar Minjasafniđ eftir ađstođ almennings viđ ţađ ađ koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. Minjasafniđ á Akureyri opnađi af ţví tilefni sýninguna Ţekkir ţú... híbýli mannanna? síđastliđinn laugardag. Á sýningunni er ađ finna 70 myndir sem ţekktir og óţekktir ljósmyndarar tóku fyrr á tímum. Međal ţekktra ljósmyndara sem eiga myndir á sýningunni má nefna Hallgrím Einarsson og Arthur Gook. Flestar myndanna eru frá Akureyri og úr Eyjafirđi en einnig frá öđrum landshlutum. Í sólstofunni er hćgt ađ fletta myndum af óţekktum einstaklingum auk möppu međ mannamyndum úr eigu Minjasafnins sem birtust í Degi á árunum 1990 – 2000. Hefurđu séđ annađ eins? Nokkrir sérstćđir gripir úr Minjasafninu verđa einnig til sýnis. Ţeir eru óvenjulegir og sumir óţekktir, og geta gestir spreytt sig á ađ finna út heiti ţeirra og hlutverk. Í tilefni af 20 ára afmćli ljósmyndadeildar Minjasafnins mun Hörđur Geirsson, safnvörđur, vera međ sérstaka kynningu á tćkjum og ljósmyndatćkni ólíkra tímabila laugardagana 10. mars og 24. mars kl 14. Ţá geta menn kynnt sér hvernig myndir urđu til allt frá ţví ţćr voru teknar á myndavélina til ţess ađ standa í ramma á heiđursstađ á heimilinu.Sýningin er opin alla laugardaga milli klukkan 14 og 16. Ađgangur á safniđ er ókeypis međan á sýningunni stendur til 28.apríl.

Ţekkir ţú...híbýli mannanna?

Ljósmyndadeild Minjasafnsins á Akureyri státar af safnkosti uppá 2,5 milljónir mynda. Margar myndanna eru óţekktar. Nú óskar Minjasafniđ eftir ađstođ almennings viđ ţađ ađ koma nafni á andlit og heiti á hús og önnur mannvirki. Minjasafniđ á Akureyri opnađi af ţví tilefni sýninguna Ţekkir ţú... híbýli mannanna? síđastliđinn laugardag. Á sýningunni er ađ finna 70 myndir sem ţekktir og óţekktir ljósmyndarar tóku fyrr á tímum. Međal ţekktra ljósmyndara sem eiga myndir á sýningunni má nefna Hallgrím Einarsson og Arthur Gook. Flestar myndanna eru frá Akureyri og úr Eyjafirđi en einnig frá öđrum landshlutum. Í sólstofunni er hćgt ađ fletta myndum af óţekktum einstaklingum auk möppu međ mannamyndum úr eigu Minjasafnins sem birtust í Degi á árunum 1990 – 2000. Hefurđu séđ annađ eins? Nokkrir sérstćđir gripir úr Minjasafninu verđa einnig til sýnis. Ţeir eru óvenjulegir og sumir óţekktir, og geta gestir spreytt sig á ađ finna út heiti ţeirra og hlutverk. Í tilefni af 20 ára afmćli ljósmyndadeildar Minjasafnins mun Hörđur Geirsson, safnvörđur, vera međ sérstaka kynningu á tćkjum og ljósmyndatćkni ólíkra tímabila laugardagana 10. mars og 24. mars kl 14. Ţá geta menn kynnt sér hvernig myndir urđu til allt frá ţví ţćr voru teknar á myndavélina til ţess ađ standa í ramma á heiđursstađ á heimilinu.Sýningin er opin alla laugardaga milli klukkan 14 og 16. Ađgangur á safniđ er ókeypis međan á sýningunni stendur til 28.apríl.