Fréttir & tilkynningar

Héđinsfjarđargöng

Laugardaginn 30. september kl. 14:01 mun samgönguráđherra tendra fyrstu formlegu sprengingu viđ Héđinsfjarđargöng.Sprengingin verđur framkvćmd viđ gangamunna Siglufjarđarmegin í Skútudal. Héđinsfjarđargöng er stćrsta verkefni sem Vegagerđin hefur bođiđ út og var verksamningur milli Vegagerđarinnar og verktakans Metrostav a.s. og Háfell ehf undirritađur á Siglufirđi ţann 20. maí sl.Upphćđ verksamnings er um 5,7 milljarđar króna en heildarkostnađur verksins er áćtlađur rúmir 7 milljarđar. Framkvćmdin er liđur í ađ bćta samgöngur, auka umferđaröryggi og tengja Siglufjörđ viđ Eyjafjarđarsvćđiđ og styrkja ţannig byggđ á svćđinu. Framkvćmdin mun stytta leiđina milli Siglufjarđar og Ólafsfjarđar úr 62 km í um 15 km miđađ viđ leiđ um Lágheiđi og úr 234 km í 15 km miđađ viđ leiđ um Öxnadalsheiđi. Jarđgöngin verđa tvíbreiđ, um 3,7 km löng milli Siglufjarđar og Héđinsfjarđar og um 6,9 km löng milli Héđinsfjarđar og Ólafsfjarđar. Viđ alla gangamunna verđa steyptir vegskálar, samtals um 450 m ađ lengd. Heildarlengd ganga verđur ţví ríflega 11 km. Verkiđ nćr ennfremur til lagningar 2 km langs ađkomuvegar í Siglufirđi, um 0,6 km langs vegar í Héđinsfirđi og um 0,6 km langs vegar í Ólafsfirđi. Einnig er innifalin breikkun á 0,7 km löngum vegarkafla í Siglufirđi, brú yfir Héđinsfjarđará og minni háttar vegtengingar í Siglufirđi, Héđinsfirđi og Ólafsfirđi.Helstu magntölur verksins eru eftirfarandi: Losun á efni úr göngum og skeringum 1.000.000 mł Heildarfyllingar og burđarlög vega 500.000 mł Efnislosun (umframefni) 500.000 m3 Bergboltar 34.000 stk. Sprautusteypa 24.000 mł Vatnsklćđningar í göngum 100.000 m2 Steypa í vegskála 4.500 mł Malbik 106.000 m2 Framkvćmdir á verkstađ hófust í júní sl. viđ gröft á forskeringum viđ gangamunna í Siglufirđi og Ólafsfirđi.Síđan hefur veriđ unniđ ađ forskeringunum og vegagerđ á báđum stöđum ásamt almennri ađstöđusköpun.Göngin verđa unnin úr báđum áttum ţ.e. frá Siglufirđi og Ólafsfirđi.Reiknađ er međ ađ gangagröftur frá Ólafsfirđi hefjist í nćsta mánuđi. Verkinu skal ađ fullu lokiđ í desember 2009. Nú starfa um 50 manns á svćđinu af hálfu verktaka Fulltrúi Vegagerđarinnar í verkinu er Sigurđur Oddsson deildarstjóri framkvćmda á Norđaustursvćđi (s. 894 3636).Verkefnisstjóri verktaka er Magnús Jónsson (s. 863 9968) og stađarstjóri gangagerđar af hálfu verktaka er David Cyron (s. 840 1311).Umsjón framkvćmda og eftirlit er í höndum GeoTek ehf.Umsjónarmađur er Björn A. Harđarson (s. 893 9003) og stađgengill hans og eftirlitsmađur er Oddur Sigurđsson (s. 893 9001).Frekari upplýsingar um verkiđ veita neđangreindir:Sigurđur Oddsson fulltrúi verkkaupa sími 8943636Eiđur Haraldsson forstjóri Háfells ehf. sími 8922050

Ráđstefna

Skipulag og ábyrgđ íţrótta- og ćskulýđshreyfingaRáđstefnan er samstarfsverkefni Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, Ungmennafélags Íslands og Bandalags íslenskra skáta. Á ráđstefnunni verđur reynt ađ varpa ljósi á ţá ţćtti sem hafa ber í huga í barna- og unglingastarfi og sérstaklega ţeim ţáttum sem snúa ađ forvörnum. Ráđstefnan er haldin í tengslum viđ forvarnardag í grunnskólum, sem er ađ frumkvćđi forseta Íslands og Actavis.Stađsetning: Háskólinn í Reykjavík – mánudaginn 25. september 2006 kl. 13:00 -17:00Dagskrá:13:00 Ávarp forseta Íslands 13:10 Framtíđ félagsauđs: Um skipulag og hlutverk íţrótta og ćskulyđsstarfs– Ţórólfur Ţórlindsson prófessor viđ Félagsvísindadeild HÍ13:40 Skipulag frístundastarfs – Vanda Sigurgeirsdóttir lektor viđ Kennaraháskóla Íslands14:05 Ţátttaka og brottfall úr ćskulýđsstarfi – Gísli Árni Eggertsson skrifstofustjóri Íţrótta- og tómstundasviđs Reykjavíkur14:35 Frístundastarf í Reykjanesbć – Ragnar Örn Pétursson íţrótta-og tómstundafulltrúi Reykjanesbćjar15:00 Kaffihlé 15:15 Ađ gera skyldu sína viđ guđ og ćttjörđina - stađa frístundahreyfinga í hverfulum heimi – Kjartan Ólafsson félagsfrćđingur viđ rannsóknadeild Háskóla Akureyrar 15:40 Ábyrgđ frístundahreyfinga – Björn Ingi Hrafnsson forseti borgarráđs og formađur fjölskyldunefndar ríkisstjórnarinnar 16:00 Pallborđsumrćđur - Ţátttakendur í pallborđi: Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherra,Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson borgarstjóri, Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ, Björn B. Jónsson formađur UMFÍ, Margrét Tómasdóttir skátahöfđingi 17:00 Ráđstefnuslit – Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráđherraRáđstefnustjóri: Sigmar Guđmundsson dagskrárgerđarmađur hjá RUVRáđstefnugjald: Kr. 1.500Skráning: linda@isisport.is, umfi@umfi.is, bis@skatar.is

Fjarnám

Samvil ehf - símenntun býđur upp á áhugaverđ námskeiđ í fjarnámi. Sjá nánar www.simnet.is/samvil eđa www.fjarkennsla.com. Skráning á námskeiđ er á vefnum www.simnet.is/samvil, í tölvupósti samvil@simnet.is eđa í síma 5537768 eđa 8987824. Námskeiđ sem bođiđ er upp á í október og nóvember eru:9.okt.- 6.nóv. Vefsíđugerđ í FrontPage. Námskeiđ í gerđ heimasíđu skóla/bekkja. 4 vikur. Stađbundin lota haldin 14.okt., kl. 10.00-15.00. Verđ 30.000,-kr. Umsjón: Kristín Helga Guđmundsdóttir, M.Ed. í kennslufrćđi og upplýsingatćkni. 11.okt.-6.des. Heildstćtt bókhalds- og tölvubókhaldsnámskeiđ, 8 vikur. Verđ 48.000,-kr. Umsjón: Viđskiptafrćđingur 16.okt.-13.nóv. Bókhald II (Framhaldsnámskeiđ í hefđbundnu bókhaldi), 4 vikur. Verđ 25.000,-kr. Umsjón: Viđskiptafrćđingur 6.nóv.-4.des. Skattskil fyrirtćkja, 4 vikur. Verđ 25.000,-kr. 4 vikur. Verđ 25.000,-kr. Umsjón: Viđskiptafrćđingur 20.nóv.-18.des.Tölvubókhald. Breytt/endurhannađ, 4 vikur. Verđ 25.000,-kr. Umsjón: Viđskiptafrćđingur

Ćvintýriđ Skrapatungurétt

Fréttatilkynning Ćvintýriđ SkrapatunguréttStóđsmölun og réttir í A-HúnavatnssýsluDagana 16. og 17. september verđur mikiđ fjör í Austur Húnavatnssýslu, stóđsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt. Gestir eiga ţess kost ađ slást í för međ gangnamönnum á eyđidalnum Laxárdal og upplifa alvöru ţjóđlegt ćvintýri. Ţátttakendur geta leigt hesta hjá heimamönnum eđa mćtt međ sína eigin hesta. Stóđhrossin verđa rekin til byggđa á laugardeginum 16. september. Lagt er af stađ frá Strjúgsstöđum í Langadal kl. 10. og síđan riđiđ sem leiđ liggur um Strjúgsskarđ og norđur Laxárdal. Athugiđ ađ ekki er ađstađa til ađ geyma hross yfir nótt á Strjúgsstöđum ađ ţessu sinni. Ađstađa verđur til ađ geyma bíla og taka niđur hross viđ sandnámu viđ Strjúgsstađi (norđari afleggjari). Ţátttakendur eru beđnir ađ virđa ađ ekki er leyfilegt ađ reka laus reiđhross í stóđsmöluninni. Viđ Kirkjuskarđsrétt á Laxárdal er hópurinn um kl 14. Ţar hvíla hestar og menn og fá sér ađ eta og drekka eftir ţörfum. Veitingar verđa seldar á stađnum. Ráđgert er ađ leggja af stađ kl. 16 frá Kirkjuskarđi. Ţađan er riđiđ norđur í Skrapatungrétt sem er ein myndarlegasta stóđrétt landsins. Gestir og heimamenn heillast ávallt af tignarlegu stóđinu. Ferđamannafjallkóngur líkt og í fyrra verđur Valgarđur Hilmarsson forseti bćjarstjórnar Blönduóss. Honum til halds og trausts ađ ţessu sinni verđur Ferđamannafjalldrottningin Jóna Fanney Friđriksdóttir bćjarstjóri á Blönduósi. Ţau eru bćđi heimavön á ţessum slóđum og munu sjá um fararstjórn og leiđsögn ferđamanna í stóđsmöluninni. Fyrir ţá sem heldur vilja koma á bíl til ađ fylgjast međ gangnamönnum og réttarstörfum, er rétt ađ benda á ađ Skrapatungurétt er í um 15 mín. akstursfjarlćgđ frá Blönduósi en fram ađ Kirkjuskarđsrétt er aksturstími um 40 mín. Á laugardagskvöldinu kl 20 verđur grillađ viđ reiđhöllina á Blönduósi. Ţeir sem vilja vera međ í grillpartýinu er beđnir ađ panta fyrir hádegi föstudaginn 15.september í síma 898 5695 eđa 891 7863. Ađ sjálfsögđu verđur spilađ á gítar og sungiđ ađ hestamannasiđ. Partýstemningin nćr svo hámarki á dansleik síđar um kvöldiđ í Félagsheimilinu Blönduósi. Ţar leikur fyrir dansi stuđhljómsveitin Signýja. Á sunnudagsmorgun hefjast réttarhöld í Skrapatungurétt um kl. 11. Bćndur ganga í sundur hross sín og reka ţau svo í lok dags til síns heima. Oft finna karlar og konur sinn draumagćđing í smalamennskunni eđa í réttunum.Stóđréttarhelgi Skrapatunguréttar er hátíđ heimamanna og ferđafólks ţar sem er spilađ, sungiđ og skemmt sér ađ siđ Íslendinga. Allir gestir eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar um gistimöguleika eđa ađra ţjónustu og bókanir í stóđsmölun, hjá Upplýsingamiđstöđ ferđamála á Blönduósi: ferdamal@simnet.is , sími 452 4520 og í síma 891 7863 eđa í netfangi haukur@ssnv.is.

Bćjarstjórnarfundur 12. september 2006

Fjórđi fundur bćjarstjórnarFjallabyggđar verđur haldinn í Ráđhúsinu Siglufirđi ţriđjudaginn 12. september 2006 kl. 17.00.DagskráFundargerđ bćjarráđs frá 20., 27. júlí, 3., 10., 24. og 30. ágúst og 7. september 2006. Fundargerđ sameiningarnefndar frá 8. ágúst 2006. Fundargerđ hafnarstjórnar Siglufjarđar frá 8. ágúst 2006. Fundargerđ skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. ágúst 2006. Fundargerđ frćđslunefndar frá 23. ágúst og 6. september 2006. Fundargerđ húsnćđisnefndar frá 29. ágúst 2006. Fundargerđ barnaverndarnefndar Út-eyjar frá 30. ágúst 2006. Fundargerđ félagsmálanefndar frá 31. ágúst 2006. Fundargerđ frístundanefndar frá 31. ágúst 2006. Fundargerđ menningarnefndar frá 6. september 2006.Til kynningar;Fundagerđir nefnda sem samţykktar hafa veriđ í bćjarráđi í sumarleyfi bćjarstjórnar.Fundargerđ húsnćđisnefndar frá 19. júlí 2006.Fundargerđ frćđslunefndar frá 19. júlí 2006.Fundargerđ félagsmálanefndar frá 20. júlí 2006.Fundargerđ menningarnefndar frá 20. júlí 2006.Fundagerđir skipulags- og umhverfisnefndar frá 26. júlí og 9. ágúst 2006. Ólafsfirđi 8. september 2006Ţorsteinn Ásgeirssonforseti bćjarstjórnar

Bryggjuskrall

Bryggjuskrall í Ólafsfirđi laugardaginn 9. september 2006Menningar- og listafélagiđ Beinlaus biti býđur til menningarveislu í Ólafsfirđi um helgina. Veislan verđur haldin í salthúsi Sigvalda Ţorleifssonar viđ Ólafsfjarđarhöfn og hefst kl. 13:00.Dagskrá:kl. 13:00 Hinn eini sanni Örvar Kristjánsson ásamt hljómsveit, leikur sígild sjómannalög.kl. 13:20 Rođlaust og beinlaust spila lög af nýja diskinumkl. 13:30 Vorbođakórinn, kór eldri borgara á Siglufirđi syngur undir stjórn Sturlaugs Kristjánssonar.kl. 14:00 Ásgeir Tómasson fréttamađur rekur ásamt Rođlaust og beinlaust sögu íslenskrar sjómannatónlistar í tali og tónum.kl. 14:20 Úlfhildur Dagsdóttir bókmenntafrćđingur fjallar um textagerđ í íslenskri sjómannatónlist ásamt Rođlaust og beinlaust sem gefa tóndćmi.kl. 14:40 ÓB-kvartettinn frá Siglufirđi syngur nokkur lög undir stjórn Sturlaugs Kristjánssonarkl. 15:00 Harmonikkusnillingurinn Ave Tonison frá Eistlandi leikur tónlist frá heimalandi sínu.kl. 15:15 Tóti og Danni, Siglfirskir trúbadorar kl. 15:35 Unglingahljómsveitin Kynslóđin625 frá Ólafsfirđikl. 15:50 Ari í Árgerđi kynnir lög af nýjum diskikl. 16:00 Brasilíski gítarsnillingurinn Thiago Trinsi Silveira leikur Brasilíska tónlistkl. 16:20 Gísli Gíslason Akureyri syngur eigin lögkl. 16:30 Tröllaskagahrađlestinn, Idol systkinin Lísa og Gísli, blúsa feittkl. 17:00 Kynning á vćntanlegri heimildarmynd um hljómsveitina Rođlaust og beinlaustKl. 17:10 Rođlaust og beinlaust leika ný og gömul lögMyndlistarsýning í salthúsi Sigvalda. Garún, Bergţór Morthens og Sigurđur Pétur sýna verk sín á međan á tónleikunum stendur.Veitingahúsiđ Höllin býđur upp á sjávarréttarmatseđill á milli kl. 18-20 í tilefni dagsins. Matseđill dagsins: Sigin fiskur, selspik, kartöflur og hangiflot. Kćst skata, kartöflur og hangiflot Hákarl og harđfiskur Skötuselur í rjómasósuPantiđ tímanlega í síma 466-4000.Kl. 20:00-23:00Tónleikar í salthúsi Sigvalda ţar sem heitustu unglingahljómsveitir Eyjafjarđar koma fram.Kátt í Höllinni kl. 21:00. Söngur gleđi og gaman. Fólk mćtir međ hljóđfćrin sín og syngur og spilar af hjartans list.Ađgangur er ókeypis á alla dagskránna í salthúsi SigvaldaKl. 23:00 Útgáfutónleikar Rođlaust og beinlaust í Tjarnarborg og dansleikur strax á eftir međ hljómsveit Sćvars Sverrissonar og vinum hans.Ađgangseyrir á kvöldtónleika og dansleik í Tjarnarborg kr. 1.000- Góđa skemmtun!Menningar- og listafélagiđ Beinlaus biti