Fréttir & tilkynningar

Bćjarstjórn Fjallabyggđar

1. fundur bćjarstjórnarverđur haldinn í Húsi félags eldri borgara í Ólafsfirđi ţriđjudaginn 13. júní 2006 kl. 17.00.Dagskrá1. Úrslit bćjarstjórnarkosninga í Fjallabyggđ 27.05. 20062. Samţykktir um stjórn og fundarsköp fyrir Fjallabyggđ fyrri umrćđa.3. Kynntur samstarfssamningur B- og D-lista kjörtímabiliđ 2006-2010.4. Kosningar í trúnađarstöđur samkvćmt samţykktum. ( sjá liđ 2)a) Kjör forseta bćjarstjórnarb) Kjör 1. varaforseta bćjarstjórnarc) Kjör 2. varaforseta bćjarstjórnard) Kosning í bćjarráđ og formađur bćjarráđs kjörinne) Kosning tveggja skrifara og tveggja til vara.f) Kosningu í ađrar nefndir og ráđ frestađ til nćsta fundar bćjarstjórnar5. önnur mál.

Bćjarstjórnarfundur

Bćjarstjórnarfundur verđur haldinn fimmtudaginn 8. júní 2006 í fundarsal bćjarstjórnar Siglufjarđar kl. 16:15Tilkynnt dagskrá :1. Fundargerđir bćjarráđs 26/5.2. Fundargerđ tćkni- og umhverfisnefndar 23/5.Siglufirđi 6.júní 2006Runólfur BirgissonBćjarstjóri