Fréttir & tilkynningar

Afleysingastarf á bćjarskrifstofu

Siglufjarđarkaupstađur auglýsir laust starf á bćjarskrifstofu í sumar. Um er ađ rćđa tímabundna afleysingu vegna sumarleyfa. Viđkomandi er ćtlađ ađ starfa viđ afgreiđslu, launaútreikninga, ađstođ viđ fćrslu bókhalds og annađ er til fellur í starfsemi bćjarskrifstofu. Umsćkjendum er bent á ađ skila upplýsingum um menntun og reynslu á bćjarskrifstofu og er umsóknarfrestur til 6. júní n.k. Allar nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 460-5600.

Velheppnuđ afmćlishátíđ 6. maí

Hátíđarhöld Tónlistarskóla Siglufjarđar í tilefni 30 ára starfsafmćlisins, tókust í alla stađi mjög vel. Ţau hófust í sól og sumarblíđu međ skemmtun á Torginu kl. 16.00.Ţar lék blásarasveit á vegum skólans sem skipuđ er núverandi og fyrrverandi nemendum, létt sumarlög. Síđan léku nemendur á hin ýmsu hljóđfćri og einnig sungu ţeir fyrir viđstadda. Ţá sungu einnig Kvenna – og Karlakórinn. Fjölmennt var og hátíđarstemning.Kl. 17.00 fćrđist dagskráin inn í Tónlistarskólann, skólastjóri flutti stutt ávarp í tilefni afmćlisins og síđan héldu nemendur áfram tónlistarflutningi á međan gestir gćddu sér á glćsilegri afmćlistertu og fleiru góđgćti frá meisturunum í Ađalbakaríi. Skólanum bárust góđar kveđjur og blóm í tilefni dagsins og einnig rausnarleg peningagjöf frá Bćjarstjórn Siglufjarđar til kaupa á hljóđfćrum.Fullt var út úr dyrum í skólanum en fólk lét ţađ ekki á sig fá, heldur gaf sér tíma til ađ skođa húsnćđiđ og njóta veitinganna.Ítrekađar eru ţakkir til ţeirra fjölmörgu sem áttu ţátt í ađ gera daginn eftirminnilegan.Skólastjóri

Kjörfundur

Kjörfundurvegna kosninga til bćjarstjórnar 2006hefst laugardaginn 27. maí n.k. kl. 10:00 árdegis og skal kjörfundi lokiđ eigi síđar en kl. 22:00 sama dag.Kosiđ er í tveimur kjördeildum.Kjördeild fyrir kjósendur međ lögheimili á Siglufirđi er í Ráđhúsinu, 2. hćđ.Kjördeild fyrir kjósendur međ lögheimili í Ólafsfirđi er í Grunnskóla Ólafsfjarđar (gagnfrćđaskólanum).Kjósendur skulu sýna persónuskilríki viđ kjörborđiđ, sé ţess krafist.Yfirkjörstjórnin í sameinuđu sveitarfélagi Ólafsfjarđar og Siglufjarđar,6. maí 2006.