FrÚttir & tilkynningar

┴rsreikningur 2005 afgreiddur Ý fyrri umrŠ­u.

┴rsreikningur Siglufjar­arkaupsta­ar fyrir ßri­ 2005 var afgreiddur Ý fyrri umrŠ­u Ý bŠjarstjˇrn og vÝsa­ til sÝ­ari umrŠ­u. Rekstrarni­ursta­a A og B hluta bŠjarsjˇ­s var jßkvŠ­ um r˙mar 14 milljˇnir krˇna sem er um 30 milljˇnum krˇna betri ni­ursta­a en gert var rß­ fyrir. Fjßrhagsߊtlun ger­i rß­ fyrir 16,5 milljˇna krˇna halla. Engin lßn voru tekin ß ßrinu 2005 og hafa skuldir lŠkka­ verulega ■rßtt fyrir framkvŠmdir fyrir um 53 milljˇnir krˇna.═ ni­urst÷­u reikninga hafa lÝfeyrisskuldbindingar veri­ uppreikna­ar og gjaldfŠrast um 29 milljˇnir krˇna vegna ■essa.Nßnar um ni­urst÷­u reikninga ■egar ■eir hafa ver­i afgreiddir Ý bŠjarstjˇrn.

Sta­ardagskrß 21

Me­ hva­a hŠtti getum vi­ Ýb˙ar Siglufjar­ar nřtt okkur au­lindir bŠjarfÚlagsins ßn ■ess a­ spilla afkomum÷guleikum komandi kynslˇ­a?Sta­ardagskrß 21 er stefnumˇtun Ý samrŠmi vi­ vi­amikla ߊtlun um sjßlfbŠra ■rˇun sem ger­ var ß heimsrß­stefnu Sameinu­u ■jˇ­anna 1992. Hugtaki­ sjßlfbŠr ■rˇun felur Ý sÚr umhyggju fyrir velfer­ komandi kynslˇ­a. Undanfari­ hefur vinnuhˇpur unni­ a­ ger­ Sta­ardagskrßr fyrir Siglufj÷r­ og er hŠgt a­ nßlgast ■au dr÷g a­ klikka ß Sta­ardagskrßmerki­ hÚr til hli­ar. Sta­ardagskrß 21 er ekki einkamßl sveitarstjˇrnar e­a ßkve­inna nefnda. Allir Ýb˙ar eiga a­ hafa tŠkifŠri til a­ koma sjˇnarmi­um sÝnum ß framfŠri.Athugasemdum er hŠgt a­ koma ß framfŠri me­ ■vÝ a­ senda t÷lvupˇst ß arnar@siglo.is e­a senda brÚf til Arnars H. Jˇnssonar umhverfis- og gar­yrkjustjˇra Grßnug÷tu 24, 580 Siglufj÷r­ur.═ hva­a verkefni ß a­ rß­ast? Hva­ er vel gert og hva­ ekki? Hvernig viltu a­ bŠjarfÚlagi­ ■itt ver­i ßri­ 2020?Sendu okkur lÝnu og leg­u ■annig ■itt af m÷rkum til a­ skapa spennandi framtÝ­arsřn fyrir Siglufj÷r­. Til a­ fß frekari upplřsingar e­a til a­ koma ßbendingum ß framfŠri er bent ß a­ hafa samband vi­ Arnar Heimir Jˇnsson Ý sÝma 695-3113.

Auglřsing vegna kosninga til sveitarstjˇrna.

Frambo­sfrestur vegna sveitarstjˇrnakosninganna 27. maÝ 2006 rennur ˙t kl. 12.00 ß hßdegi laugardaginn 6. maÝ 2006.Yfirkj÷rstjˇrn Ý sameinu­u sveitarfÚlagi Ëlafsfjar­ar og Siglufjar­ar ver­ur me­ a­setur ß bŠjarskrifstofunni ß Siglufir­i, Grßnug÷tu 24., 2. hŠ­. Ůar mun h˙n taka ß mˇti frambo­um ß milli kl. 10.00 og 12.00 ß hßdegi laugardaginn 6. maÝ 2006.Yfirkj÷rstjˇrn Ý sameinu­u sveitarfÚlagi Ëlafsfjar­ar og Siglufjar­ar25. aprÝl 2006. Gu­geir Eyjˇlfsson forma­urArndÝs Fri­riksdˇttir┴mundi Gunnarsson

SÝldarminjasafn ═slands

┴ pßskadag var stofnu­ sjßlfseignarstofnunin SÝldarminjasafn ═slands. Stofnendur eru FÚlag ßhugamanna um minjasafn og Siglufjar­arkaupsta­ur. Stofnframl÷g hvors a­ila fyrir sig eru h˙seignir, lˇ­ir og allir munir ■eir sem fram a­ ■essu hafa mynda­ SÝldarminjasafni­. Tilgangurinn me­ me­ ■essari breytingu er a­ einfalda eignarhald og rekstur, enn fremur a­ skerpa og styrkja st÷­u safnsins ß landsvÝsu. ═ samrŠmi vi­ ■a­ var nafninu breytt ˙r SÝldarminjasafni­ ß Siglufir­i Ý SÝldarminjasafn ═slands ses. Ůjˇ­minjasafni­ skipar n˙ fulltr˙a Ý stjˇrn safnsins og er ■a­ MargrÚt HallgrÝmsdˇttir, ■jˇ­minjav÷r­ur. Auk hennar voru kj÷rnir Ý ■riggja manna stjˇrn, Runˇlfur Birgisson, bŠjarstjˇri og Haf■ˇr Rˇsmundsson forma­ur Fßum. Varamenn eru Ëlafur Kßrason, forma­ur bŠjarrß­s, Hinrik A­alsteinsson, ritari Fßum og ┴g˙st Georgsson frß Ůjˇ­minjasafninu. Ůß var Írlygur Kristfinnsson rß­inn forst÷­uma­ur SÝldarminjasafnsins.

Sta­ardagskrß 21

Siglufjarðarkaupstaður hefur hafið vinnu við fyrstu útgáfu staðardagkrá 21 á Siglufirði. HVAÐ ER STAÐARDAGSKRÁ 21? Staðardagskrá 21 er sérstök heildaráætlun bæja- og sveitarfélaga um hvernig þau eigi að þróast með sjálfbærum hætti. Áætlunin tekur ekki einungis til umhverfismála heldur nær hún til vistfræðilegra, efnahagslegra og félagslegra þátta. Hér er því um að ræða langtímaáætlun um þróun samfélagsins fram á næstu öld. Hún snýst um hagkvæmar og áþreifanlegar aðgerðir, um lífstíl og hegðun, um neyslu og daglegt líf fólksins. Áætlunin á að hafa það að markmiði að koma á sjálfbærri þróun í hverju samfélagi og skila því aftur í jafn góðu ástandi til þeirra sem við því taka. Í staðardagskrá 21 eru sett fram skýr markmið og leiðir að sjálfbærri þróun, þ.e.a.s. aðgerðir til að stuðla að og viðhalda umhverfis-gæðum. Staðardagskrá 21 kemur okkur öllum við. HVERS VEGNA ÞARF AÐ VERA STAÐARDAGSKRÁ 21 Á SIGLUFIRÐI? Á heimsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál í Río de Janeiro árið 1992 skuldbundu um 180 þjóðir sig til að taka þátt í verkefninu og búa til Staðardagskrá fyrir hvert samfélag og var Ísland þar á meðal. Hvert sveitarfélag kemur þar að. því þarf að útbúa slíka dagskrá m.a. fyrir Siglufjörð. Staðardagskrá 21 er heildaráætlun um þróun einstakra samfélaga og með henni gefst íbúum sem og öðrum er hér koma að verki kjörið tækifæri til að hafa áhrif á langtíma skipulag þessara mála. HVERJIR KOMA AÐ ÞESSU VERKI? Vinnuhópur var settur á laggirnar í nóvember 2005 til að vinna að gerð stöðumats og framkvæmdaráætlunnar í staðardagskrá 21. Valinn var átta manna vinnuhópur . Í vinnuhópnum eru m.a. Jón Dýrfjörð, Marin Gústafsdóttir, Ómar Möller, Jónína Magnúsdóttir, María Elín Sigurbjörsdóttir, Örlygur Kristfinnsson og Egill Rögnvaldsson. Allir íbúar á Siglufjarðar koma á einn eða annan hátt hér að verki. Staðardagskrá 21 er ekki einkamál ákveðinna þröngra hópa heldur varðar þetta samfélagið í heild sinni. Auk íbúa eru það fyrirtæki, stofnanir og stjórnkerfið sem þurfa að koma að gerð verkefnisins. Nánari upplýsingar um verkefnið má finna hér á siðunni undir liðnum umhverfismál/Staðardagskrá.

Sumarvinna-Lei­beinendur

Siglufjar­arkaupsta­ur ˇskar eftir a­ rß­a lei­beinendur vi­ Vinnuskˇlann Ý sumar. UmsŠkjendur munu starfa me­ ungu fˇlki vi­ fj÷lbreytt verkefni s.s. vi­ uppbyggingu og vi­hald grŠnna svŠ­a Ý bŠjarfÚlaginu. Ăskilegt er a­ umsŠkjendur sÚu or­nir 20 ßra. HŠfniskr÷fur: Reynsla og e­a menntun Ý st÷rfum tengdum ungu fˇlki, ßnŠgja af ˙tivist og gar­yrkju. LÚtt lund, stundvÝsi og snyrtimennska. Skriflegri umsˇkn skal skila­ ß skrifstofu Siglufjar­arkaupsta­ fyrir 30. aprÝl nŠstkomandi. ═ umsˇkninni ■arf a­ koma fram; Almennar upplřsingar, menntun, fyrri st÷rf og anna­ sem umsŠkjandi telur vi­eigandi. Upplřsingar um launakj÷r eru veittar ß skrifstofu Siglufjar­arkaupsta­ar Ý sÝma 460-5600.

Styrkveiting ˙r Leonardo da Vinci sjˇ­ Evrˇpusambandsins.

Nřveri­ hlaut Siglufjar­arkaupsta­ur styrk ˙r Leonardo da Vinci sjˇ­ Evrˇpusambandsins. Styrkurinn er Štla­ur til mannaskipta/starfsmannaskipta fyrir lei­beinendur og stjˇrnendur fyrirtŠkja og stofnana. StyrkupphŠ­inn ver­ur notu­ fyrir nokkra sjˇrnendur bŠjarins til a­ kynna sÚr sveitarfÚlag e­a sveitarfÚl÷g innan Evrˇpusambandsins. Nßnar mß sjß lista yfir ■ß sem fengu ˙thluta­ ß slˇ­inni www.leonardo.is Siglufjar­arkaupsta­ur er fyrsta sveitarfÚlagi­ hÚr ß landi sem fŠr ˙thluta­ ˙r sjˇ­num. Gert er rß­ fyrir a­ verkefni­ fari a­ sta­ seinnipartinn ß ■essu ßri.

,, StŠr­frŠ­in Ý leik og starfi leikskˇlansö - Styrkveiting

FÚlags- og skˇla■jˇnustan ┌tEy Ý samstarfi vi­ leikskˇla Ý DalvÝkurbygg­, Ëlafsfir­i og Siglufir­i fengu ˙thluta­ 250.000 kr styrk frß Menntamßlarß­uneytinu ˙r Ůrˇunarsjˇ­i leikskˇlanna ˙t ß vŠntanlegt samstarfverkefni sem ber heiti­ ,, StŠr­frŠ­in Ý leik og starfi leikskˇlansö. Umsjˇnarma­ur verkefnisins er ١ra Rˇsa Geirsdˇttir, kennslurß­gjafi.┌thlutun ˙r ■rˇunarsjˇ­i er mikil vi­urkenning ß ■vÝ starfi sem Štla­ er a­ vinna. ( meira) StŠr­frŠ­in Ý leik og starfi leikskˇlansVerkefni­ byggir ß ■vÝ a­ flÚtta ■Štti stŠr­frŠ­innar markvisst og sřnilega inn Ý starf og nßmssvi­ leikskˇlanna. Unni­ ver­ur me­ r˙mfrŠ­i og mŠlingar (mynstur, lengd, ■yngd, fl÷tur, r˙m, tÝmi) og me­ reiknia­ger­irnar fjˇrar ˙t frß lausnaleit ß talnasvi­inu 1-10. ┴herslan Ý stŠr­frŠ­inni ver­ur ß verklega hlutbundna vinnu, hugt÷k Ý mßli og myndum og munnlega tjßningu. Ekki ver­ur l÷g­ ßhersla ß tßknmßl stŠr­frŠ­innar a­ ÷­ru leiti en a­ lesa ˙r t÷lust÷funum 1-10 og forma ■ß. StŠr­frŠ­in ver­ur tengd markvissri mßl÷rvun, tˇnlist, sk÷pun, nßtt˙rursko­un og umhverfisfrŠ­slu. Gert er rß­ fyrir a­ vinnan me­ stŠr­frŠ­ina ver­i hluti af hef­bundinni ■emavinnu leikskˇlanna sem snřr a­ hausti, vetri og vori. Verkefni­ tengir en frekar leik- og grunnskˇla saman Ý eina heild. StŠr­frŠ­inni hŠttir til a­ vera afmarka­ verkefni Ý grunnskˇla og falinn hluti af nßmi leikskˇlabarna. Ůekking leikskˇlakennara ß stŠr­frŠ­i ungra barna og markvisst ßtak til a­ efla ■ann ■ßtt skˇlastarfsins er lˇ­ ß vogarskßlarnar Ý ■ß ßtt a­ efla og styrkja ■ekkingu barna ß svi­i­ stŠr­frŠ­innar og ■ß sem hluta af daglegu lÝfi og umhverfi ÷llu.