Fréttir & tilkynningar

Ályktun vegna atvinnumála.

Ályktun frá bćjarstjórnum Siglufjarđar og Ólafsfjarđar og bćjarráđi Dalvíkurbyggđar.“Bćjarstjórnir Siglufjarđar og Ólafsfjarđar og bćjarráđ Dalvíkurbyggđar fagna framkomnum tillögum um aukna atvinnuuppbyggingu á Norđurlandi í formi stóriđju og lýsa yfir fullum stuđningi viđ ţau áform ađ stóriđja rísi í Eyjafirđi. Gríđarlega mikilvćgt er fyrir svćđiđ í heild ađ horft verđi til heppilegrar stađsetningar ef af slíkri uppbyggingu verđur og styđja bćjarstjórnir ofangreindra sveitarfélaga hugmynd ađ stađsetningu í Eyjafirđi. Bćjarstjórnir Siglufjarđar og Ólafsfjarđar og bćjarráđ Dalvíkurbyggđar hvetja til ţess ađ áfram verđi unniđ ađ rannsóknum og tekin verđi ákvörđun um stađsetningu stóriđju á Norđurlandi eins fljótt og auđiđ er.”

Ferđafélag Siglufjarđar - stofnfundur

Stofnfundur Ferđafélags Siglufjarđar verđur haldinn fimmtudaginn 16.febrúar kl.20 í fundarsal Bátahússins.

Ný gjaldskrá Hafnarsjóđs.

Á fundi Hafnarstjórnar nýveriđ var samţykkt ný gjaldskrá Hafnarsjóđs er tók gildi ţann 1. febrúar n.k.GJALDSKRÁFYRIR HAFNARSJÓĐSiglufjarđar Almenn ákvćđi.1. KAFLI. 1. gr.Gjaldskrá ţessi fyrir hafnarsjóđ Siglufjarđar er sett skv. heimild í 17. grein hafnalaga nr. 61/2003, sbr. bráđabirgđaákvćđi nr. 1.Gjaldskráin er viđ ţađ miđuđ ađ hafnarsjóđur Siglufjarđar geti haft nćgar tekjur til ţess ađ standa undir rekstri hafna sbr. 3. gr. 5. töluliđ hafnalaga.. Um gjaldtöku tengdri stćrđ skipa. 2. gr.Viđ ákvörđun gjalda, sem taka miđ af stćrđ skipa, skal miđađ viđ brúttó tonnatölu skipa samkvćmt alţjóđlegu mćlingarbréfi, sem gefiđ er út í samrćmi viđ alţjóđasamţykktina um mćlingu skipa frá 1969. 3. gr.Af öllum skipum skal greiđa tilheyrandi gjöld til hafnarsjóđs ef ţau koma inn fyrir takmörk hafnarinnar og njóta ţjónustu hennar.Skipagjöld.4. gr.Lestargjöld:Af öllum skipum skal greiđa lestagjald, kr. 8,95 á mćlieiningu skv. 2. gr. en ţó ekki oftar en tvisvar í mánuđi.Bryggjugjöld: Af öllum skipum sem leggjast viđ bryggju eđa hafnarbakka skal greiđa samkvćmt eftirfarandi:Skip viđ bryggju kr. 4,35 á mćlieiningu fyrir hverja byrjađa 24 tíma, sem skip liggur bundiđ, hámark 13 sinnum í mánuđi. Heimilt er ađ taka lesta- og bryggjugjald af fiskiskipum og minni bátum, sem mánađargjald, kr. 58,60 á mćlieiningu, en ţó aldrei lćgra en kr. 6.396 á mánuđi. Dekkbátar undir 20 Bt. Greiđi kr. 6.396 Opnir bátar greiđi kr. 4.185 á mánuđi.Viđlegugjald flotbryggja N. pr. ár Kr. 65.406,00Viđlegugjald flotbryggja N 3. mán. Kr. 23.359,00Viđlegugjald flotbryggja S. pr. ár Kr. 46.716,00Viđlegugjald flotbryggja S. 3. mán Kr. 18.687,00Legufćri Róaldsbryggja pr. ár. Kr. 10.600,00Vörugjöld.5. gr.Vörugjald skal greiđa af öllum vörum sem fluttar eru af skipsfjöl á land eđa úr landi á skipsfjöl, eđa úr einu skipi í annađ, innan takmarka hafnarinnar, ţó međ ţeim undantekningum er síđar getur. 6. gr.Fyrir vörur sem samkvćmt farmskrá skips eru ákveđnar til annarrar hafnar, innlendrar eđa erlendrar, en eru látnar á land um stundarsakir, skal ađeins greitt vörugjald ţegar vörurnar eru fluttar í land. Undanţegnar ţessu gjaldi eru vörur sem látnar eru á land um stundarsakir vegna skemmda á skipi. 7. gr.Af vörum, sem fluttar eru á skip og fara eiga til annarra hafna innanlands greiđist hálft vörugjald.Af vörum sem koma frá útlöndum og fara eiga áfram til útlanda er heimilt ađ innheimta fullt vörugjald ţegar vörurnar eru fluttar í land. 8. gr.Ţessar vörur eru algjörlega undanţegnar vörugjaldi:a) Umbúđir sem endursendar eru.b) Olía, vistir og ađrar nauđsynjar skipa til eigin notkunar.c) Almennar póstsendingar og farangur ferđamanna.d) Úrgangur sem fluttur er til eyđingar.9. gr.Vörugjald reiknast eftir ţyngd eđa verđmćti, međ umbúđum og af hverri sendingu sérstaklega. Fara skal eftir farmskrá skipa viđ útreikning vörugjalds. Skipstjóri eđa afgreiđslumađur skips skal láta höfninni í té afrit af farmskrá. Sé engri farmskrá til ađ dreifa skal skipstjóri gefa drengskaparvottorđ um vörumagn sem fermt hefur veriđ eđa affermt úr skipi hans. Ţyki hafnarstjóra ástćđa til getur hann hvenćr sem er látiđ ákveđa vörumagniđ á ţann hátt sem hann telur hentugast. Reynist vörumagniđ vera meira en upp er gefiđ greiđir farmeigandi kostnađinn. Séu fleiri en ein vörutegund í sendingu ósundurliđađ skal reikna vörugjaldiđ eftir ţeirri tegund sem hćst gjald skal greiđa af. 10. gr.Vörur skal flokka til vörugjalds eftir ţví sem vörugjaldskrá tiltekur og gjaldiđ greiđist eins og ţar segir:Vörugjaldskrá:1. fl.: Gjald kr. 183,25 fyrir hvert tonn:Kol, laust korn, salt, vikur, kísilgúr, bensín, brennsluolíur, ţörungamjöl, sement, áburđur og úrgangur sem fluttur er til endurvinnslu.2. fl.: Gjald kr. 323,30 fyrir hvert tonn:Lýsi og fiskimjöl.3. fl.: Gjald kr. 349,00 fyrir hvert tonn:Ţungavarningur, svo sem sekkjavörur, óunniđ járn og stál, veiđarfćri, smurningsolíur, sjávarafurđir, landbúnađarafurđir, hráefni til iđnađar og byggingaframkvćmda. Pökkuđ og niđursođin matvćli, óáfengar drykkjarvörur og ávextir. 4. fl.: Gjald 1,40%. Sjávarafli lagđur á land eđa í skip á hafnarsvćđinu til vinnslu eđa brottflutnings, ţ.m.t. fiskur og seiđi úr eldiskvíum. Gjaldiđ reiknast af heildarverđmćti aflans. Ef ekki liggur fyrir verđmćti aflans á milli seljanda og kaupanda skal miđađ viđ međalverđ hverrar fisktegundar á Norđurlandi útgefiđ af Verđlagsstofu skiptaverđs. Gjald af frystum afla frystitogara og eldisfiski reiknast af helmingi heildarverđmćtis.Gjald af saltfiski reiknast miđađ viđ tvöfalda ţyngd og gjald af gámafiski reiknast af áćtluđu heildarverđi. Gjald af grásleppuveiđum reiknast af međalverđi samkvćmt upplýsingum frá útflytjendum grásleppuhrogna.Seljanda aflans ber ađ afhenda hafnarstjóra skýrslu um seldan afla um leiđ og sala hefur átt sér stađ,, t.d. afrit af aflaskýrslu til Fiskistofu. Aflagjaldiđ fellur í gjalddaga um leiđ og afla er landađ.. Kaupandi aflans innheimtir gjaldiđ hjá seljanda og er ábyrgur fyrir ţví til hafnarsjóđs ţótt hann vanrćki innheimtu ţess. Standa ber skil á greiđslu aflagjalds eigi sjaldnar en mánađarlega.Hámarksgjald samkvćmt liđ ţessum er 3.300.- kr. fyrir hvert tonn. Lágmarksgjald í öllum flokkum er kr. 132,-. Leiga á gámasvćđi-geymsla veiđarfćra.11. gr.Leiga fyrir geymslusvćđi skal vera eftirfarandi (gáma og báta):Geymsla á malarsvćđi m2 pr. mán. kr. 20,ooGeymsla á malbikuđu svćđi m2 pr. mán. Kr. 38,ooGeymsla á veiđarfćrum og fargögnum á hafnarköntum. Gjaldfrítt, en fjarlćgi ekki eigendur veiđarfćrin eftir ađvörun greiđast kr. 2.000 á dag. Sorphirđa.12. gr.Sorphirđugjald einst.sk. kr. 920Sorphirđugjald einst sk ( Sérlosun ) kr. 4.840Sorphirđugjald frístundabáta pr. mán. kr. 160Sorphirđugjald báta undir 20Bt pr. mán. kr. 920Sorphirđugjald 20-100 bt. kr. 1.616 Sorphirđugjald skipa yfir 100 BT. pr mán. kr. 2.420 Hafnsögugjöld.13. gr.Hafnsögugjöld skulu greidd samkvćmt eftirfarandi gjaldskrá:a) Fyrir leiđsögu til hafnarinnar kr. 25.487,00 fyrir hvert skip, auk kr. 5,42.- fyrir hvert brúttó tonn. Fyrir leiđsögu frá höfninni greiđist sama gjald.b) Fari hafnsögumađur um borđ í skip utan hafnarmarka greiđist aukalega kr. 16.990,00Festargjöld.14. gr.Festargjöld fyrir hverja afgreiđslu ţar sem starfsmađur Hafnarinnar tekur á móti skipi greiđist kr. 7.393 – í dagvinnu og 8.960,00 í yfrvinnu. Sé fleiri en einn mađur notađur viđ afgreiđslu er gjald fyrir hvern aukamann kr. 7.393,00 dagvinnu og 8.960,00 í yfirvinnu.. Vatnssala.15. gr.Vatnsgjöld: Vatn afgreitt frá bryggju:Kalt vatn kr/m3 til fiskiskipa yfir 30 brt 210 kr. pr. mán.Kalt vatn kr/m3 til fragtskipa 210 kr. pr. mán.Lágmarksgjald miđast viđ 10 tonn.Afgreiđsla Kr. 6.721 til viđbótar gjaldskrá. Vigtargjald.16. gr.Almenn vigtun kr. 96 á tonn.Stakir bílar kr. 1.028 á skipti Lágmarksgjald kr. 250 Gjald vegna yfirvinnu viđ vigtun 3.696 kr pr. klst.Hafnarvogin er opin:a/ Á tímabilinu 01.09. – 30.04. frá kl. 07:00- 18:00 virka daga og frá 15:00-19:00 á laugardögumb/ Á tímabilinu 01.05. - 31.08 frá kl. 07:00- 21:00 virka daga og frá 15:00-19:00 á laugardögum Fyrir ţjónustu utan opnunartíma og eftir kl. 19:00 á tímabili b/ greiđist yfirvinna.Löndunarkranagjald17. gr.Löndun međ hafnarkrana kr. 250 pr. tonnRafmagnssala.18.grGámar 40” kr. 1.092 á dagGámar 20” kr. 727 á dagTil skipa kr. 9,35 pr. kwstSmábátahöfn: kr. 10,73 pr. kwst.Tenging í dagvinnu 1.500 kr.Fari tenging fram utan dagvinnutíma greiđist tengigjald 3.360 kr. Móttaka skipa sem falla undir ISPS-kóđa.19.gr.Öryggisgjald fyrir hverja skipakomu kr. 30.800.00Ef sama skip kemur oftar en einu sinni í mánuđi greiđist ˝ gjald fyrir komur umfram eina.Öryggisvarsla er innifalin í 3 klst.Öryggisgjald pr. öryggisvörđ í dagvinnu kr. 3.025,00Öryggisgjald pr. öryggisvörđ í yfirvinnu kr. 5.445,00 Um innheimtu og greiđslu gjalda.20. gr.Hafnarstjóri sér um innheimtu allra gjalda skv. gjaldskrá ţessari og skal greiđa gjöldin á skrifstofu hafnarinnar. Heimilt er ađ leita samţykkis skrifstofunnar til notkunar greiđslumiđlunar viđ uppgjör skulda.Séu gjöldin ekki greidd á réttum gjalddögum er áskiliđ ađ reikna dráttarvexti af gjaldfallinni fjárhćđ skv. 6. gr. laga um vexti og verđtryggingu nr. 38/2001.21. gr.Skipstjóri og eigandi skips bera ábyrgđ á greiđslu gjalda ţeirra sem greiđa ber til Hafnarsjóđs Siglufjarđar vegna skipsins. Er skipstjóra skylt viđ komu til hafnar ađ gefa hafnarstjóra upplýsingar um skipiđ í samrćmi viđ ákvćđi 5. mgr. 33. gr. reglugerđar nr.326/2004 um hafnamál og afhenda hafnarstjóra ţjóđernis- og skrásetningarskírteini skipsins, ef hafnarstjóri krefst ţess vegna ófullnćgjandi upplýsinga frá skipstjóra og hefur hafnarsjóđur haldsrétt yfir skírteinum uns gjöld eru greidd. Töf og tjón sem af ţessu hlýst er einvörđungu á ábyrgđ og kostnađ greiđanda áfallinna gjalda.Áfallin gjöld skal greiđa áđur en skip fer burt úr höfninni og enginn skipstjóri getur vćnst ţess ađ fá afgreiđslu fyrir skip sitt hjá sýslumanni eđa tollstjóra, nema ađ hann sanni međ vottorđi frá hafnarstjóra ađ hann hafi greitt öll gjöld sín til hafnarinnar. 22. gr.Vörugjald greiđist af öllum vörum sem eru affermdar, afhentar eđa fluttar, eđa á annan hátt sjóleiđis eđa landleiđina, inn fyrir mörk hafnarinnar. Vörugjaldiđ reiknast skipi til skuldar áđur sem skip hefur siglingu, nema annađ sé sérstaklega um samiđ. Vörugjald er á ábyrgđ farmflytjanda og er afhending vöru án greiđslu vörugjalds á hans ábyrgđ.Ef vörur eru fluttar úr einu skipi í annađ greiđir sá vörugjaldiđ sem affermir.Vörugjald af vörum sem koma til hafnarinnar fellur í gjalddaga ţegar skipiđ sem vörurnar flytur er komiđ í höfnina og vörugjald af vörum sem fluttar eru úr höfninni fellur í gjalddaga ţegar vörurnar eru komnar í skip. Skipstjóra og afgreiđslumanni skips er óheimilt ađ afhenda vörurnar fyrr en gjaldiđ er greitt. 323. gr.Öll gjöld samkvćmt gjaldskrá ţessari má ávallt tryggja međ ađför ađ undangengnum dómi. Skipagjöld eru tryggđ međ lögveđi í viđkomandi skipi eđa vátryggingarfé. Gengur ţađ veđ í tvö ár fyrir samningsveđkröfum sbr. ákvćđi 2. mgr. 21. gr. Hafnalaga nr. 61/2003. Hafnarsjóđi Siglufjarđar er heimilt ađ krefjast frekari trygginga fyrir greiđslu áfallinna gjalda ef ástćđa ţykir til. 24. gr.Öll gjöld í gjaldskrá ţessari eru án virđisaukaskatts.Hafnarsjóđi Siglufjarđar er skylt ađ innheimta virđisaukaskatt af öllum gjöldum í gjaldskrá ţessari,sbr. 3.tl.3.gr. laga nr.50/1998 um virđisaukaskatt. Gildistaka.25. gr.Gjaldskrá ţessi fyrir hafnarsjóđ Siglufjarđar er samţykkt af hafnarstjórn ţann 31. janúar 2006, skv. hafnalögum nr. 61/2003 og 37. gr. reglugerđar um hafnamál nr. 326/2004.Gjaldskráin öđlast gildi 1. febrúar 2006 og birtist til eftirbreytni öllum ţeim, sem hlut eiga ađ máli.Jafnframt fellur út gildi gjaldskrá fyrir Hafnarsjóđ Siglufjarđar frá 1. febrúar 2005. Siglufirđi, 31. janúar 2006. __________________________________Runólfur Birgisson,bćjarstjóri.

Fréttatilkynning frá Sjávarútvegsráđuneytinu

Sjávarútvegsráđuneytiđ hefur í dag gefiđ út reglugerđ um lođnuveiđar íslenskra skipa á tímabilinu frá 31. janúar 2006 til og međ 30. apríl 2006. Samkvćmt reglugerđinni verđur leyfilegur heildarafli íslenskra skipa 47.219 lestir af lođnu.Frá klukkan 12:00 6. febrúar er ađeins heimilt ađ stunda lođnuveiđar međ flotvörpu innan ákveđins svćđis úti fyrir Austfjörđum. Nánari upplýsingar um ţađ veita strandstöđvar.Reglugerđin byggir á tillögu Hafrannsóknastofnunarinnar um bráđabirgđakvóta, en ekki liggur nákvćmlega fyrir á ţessari stundu hvenćr endurmat fer fram á lođnustofninum og rćđst ţađ m.a. af gangi veiđanna og hvort meira finnst af lođnu á nćstunni.