Fréttir & tilkynningar

Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Norđurlandi

Uppskeruhátíđ ferđaţjónustunnar á Norđurlandiverđur ađ ţessu sinni haldin í Austur Húnavatnssýlsu. Síđasta ár var uppskeruhátíđin viđ Mývatn og nú er komiđ ađ Húnvetningum ađ bjóđa til sín ferđaţjónustuađilum af öllu Norđurlandi. Hátíđin verđur haldin fimmtudaginn 9. nóvember. Gestir mćta viđ Upplýsingamiđstöđ ferđamála í Brautarhvammi á Blönduósi kl. 11:00. Ţar verđa rútur sem fara međ hópinn í sýnisferđ um hérađiđ. Fróđir heimamenn kynna áhugaverđa ferđamannastađi fyrir ţátttakendum. Austur Húnavatnssýsla hefur margt ađ bjóđa gestum sínum, bćđi í náttúru og menningu. Vonast er til ađ ferđaţjónustuađilar af öllu Norđurlandi mćti til leiks og ekki síst ađ heimamenn taki ţátt. Ţađ er mjög gagnlegt og skemmtilegt fyrir fólk í greininni ađ bera saman bćkur sínar og eyđa deginum saman. Hádegisverđur verđur snćddur í nýju hóteli á landnámsbćnum Hofi í Vatnsdal. Ţór Hjaltalín minjavörđur mun kynna verkefniđ “Á slóđ vatnsdćlasögu”. Komiđ verđur viđ í Blöndustöđ, Ţingeyrakirkju og á Heimilisiđnađarsafninu á Blönduósi ţar sem Jóna Fanney Friđriksdóttir bćjarstýra á Blönduósi og Elín Sigurđardóttir safnstýra taka á móti gestum. Eftir skemmtilega skođunarferđ verđa gestir bođnir velkomnir til Skagastrandar í hinu glćsilega kaffihúsi, Kaffi Viđvík. Matarveisla og skemmtun verđur í Kántrýbć, ţar sem Magnús B. Jónsson sveitastjóri sér um veislustjórn í Villta vestrinu. Skođunarferđ og veitingar eru gestum ađ kostnađarlausu, en gistingu verđur hver ađ sjá um fyrir sig. Gist verđur á Blönduósi . Gistimöguleikar eru á Hóteli, Gistihúsi og í sumarhúsum. Bókanir í gistingu: Glađheimar s. 898 1832 og Gistiheimiliđ Blönduból s. 892 3455. Sértilbođ verđur á gistingu í tilefni uppskeruhátíđarinnar. Markađsskrifstofa ferđamála á Norđurlandi tekur viđ skráningum og veitir upplýsingar á heimasíđunni www.nordurland.is eđa í netfangingu nordurland@nordurland.is , einnig Haukur Suska-Garđarsson starfsmađur SSNV Atvinnuţróunar í síma 455 4300 eđa haukur@ssnv.is . Helst ţarf ađ skrá ţátttöku fyrir 2. nóvember. Hátíđin í fyrra heppnađist mjög vel og verđur ţessi ekki síđri. Ferđaţjónustuađilar eru hvattir til ađ taka ţátt. Mćtum hress í Húnvatnssýsluna og njótum skemmtunar og fróđleiks međ öđrum ferđaţjónustuađilum á Norđurlandi.

Skáldiđ og sálusorgarinn Matthías Jochumsson

Stođvinafélag Minjasafnsins á Akureyri stendur fyrir dagskrá um sr. Matthías Jochumsson í Amtsbókasafninu á Akureyri nćstkomandi laugardag, fyrsta vetrardag kl 14.Stođvinafélag Minjasafnsins var stofnađ á 40 ára afmćli ţess áriđ 2002 og hefur síđan stutt viđ starfsemi ţess á ýmsan hátt. Međal annars hefur ţađ efnt til fyrirlestra og sýninga um Arthur Gook trúbođa og hómópata, og um orgelleik og orgelleikara í kirkjum Eyjafjarđar. Dagskráin um sr. Matthías verđur flutt sem stutt erindi sem sýna manninn, prestinn og ţjóđskáldiđ frá ýmsum sjónarhornum. Matthías var sóknarprestur á Akureyri frá 1887-1900, var međ litríkari borgurum á Akureyri á sinni tíđ og tók heilshugar ţátt í gleđi og sorgum samferđafólks síns. Sérstakur gestur verđur Ţórunn Valdimarsdóttir sagnfrćđingur, höfundur bókarinnar Upp á sigurhćđir, sem einmitt kemur í bókabúđir ţessa dagana. Í hléi syngur stúlknakór frá Akureyrarkirkju undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, og Amtskaffi verđur opiđ. Eftir dagskrána verđur hús skáldsins, Sigurhćđir, opiđ til skođunar. Ţar bjó sr. Matthías ásamt konu sinni Guđrúnu Runólfsdóttir um 17 ára skeiđ. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Malbikunarframkvćmdir í lok vikunnar

16. október 2006Vegna bilunar í malbikunarstöđ á Akureyri var ekki hćgt ađ ljúka viđ malbikun Hávegar í Siglufirđi.Stefnt er ađ ţví ađ ljúka verkinu í lok vikunnar.Bćjartćknifrćđingur

Bćjarstjórnarfundur 17. október

5. fundur bćjarstjórnar Fjallabyggđarverđur haldinn í Húsi félags eldri borgara í Ólafsfirđi ţriđjudaginn 17. október 2006 kl. 17.00.Dagskrá1. Fundagerđir bćjarráđs frá 14., 21. og 26. september og 3. og 10. október 2006.2. Fundagerđir skipulags- og umhverfisnefndar frá 20. september og 4. október 2006.3. Fundargerđ félagsmálanefndar frá 28. september 2006.4. Fundargerđ húsnćđisnefndar frá 29. september 2006.5. Fundargerđ hafnarstjórnar Siglufjarđar frá 2. október 2006.6. Fundargerđ frćđslunefndar frá 5. október 2006.7. Fundargerđ frístundanefndar frá 10. október 2006.Ólafsfirđi 13. október 2006Ţorsteinn Ásgeirssonforseti bćjarstjórnar