FrÚttir & tilkynningar

FrÚttatilkynning frß Sjßvar˙tvegsrß­uneytinu

Sjßvar˙tvegsrß­uneyti­ hefur Ý dag gefi­ ˙t regluger­ um lo­nuvei­ar Ýslenskra skipa ß tÝmabilinu frß 31. jan˙ar 2006 til og me­ 30. aprÝl 2006. SamkvŠmt regluger­inni ver­ur leyfilegur heildarafli Ýslenskra skipa 47.219 lestir af lo­nu.Frß klukkan 12:00 6. febr˙ar er a­eins heimilt a­ stunda lo­nuvei­ar me­ flotv÷rpu innan ßkve­ins svŠ­is ˙ti fyrir Austfj÷r­um. Nßnari upplřsingar um ■a­ veita strandst÷­var.Regluger­in byggir ß till÷gu Hafrannsˇknastofnunarinnar um brß­abirg­akvˇta, en ekki liggur nßkvŠmlega fyrir ß ■essari stundu hvenŠr endurmat fer fram ß lo­nustofninum og rŠ­st ■a­ m.a. af gangi vei­anna og hvort meira finnst af lo­nu ß nŠstunni.

Sameining vi­ Ëlafsfj÷r­ sam■ykkt.

Sameining Siglufjar­ar og Ëlafsfjar­ar var sam■ykkt me­ yfirgnŠfandi meirihluta greiddra atkvŠ­a Ý kosningum sem fram fˇru s.l. laugardag. 86% ■eirra sem tˇku ■ßtt Ý kosningunni sam■ykktu sameiningu.┴ kj÷rskrß voru 1015 einstaklingar, 637 greiddu atkvŠ­i og er ■vÝ kj÷rsˇkn um 63%. Af ■eim sem greiddu atkvŠ­i s÷g­u 554 jß og 77 s÷g­u nei, au­ir og ˇgildir se­la voru 6. Ůa­ eru ■vÝ tŠp 55% kosningabŠrra einstaklinga sem sam■ykktu sameininguna en a­eins um 8% sem eru ß mˇti ■annig a­ ni­ursta­an er afar skřr. ┴ Ëlafsfir­i var sameining jafnframt sam■ykkt me­ yfirgnŠfandi meirihluta.NŠst ß dagskrß er ■vÝ undirb˙ningur ß sameiningu sveitarfÚlaganna tveggja en gert er rß­ fyrir a­ sta­festing fßist ß sameiningu eftir sveitarstjˇrnarkosningar sem ver­a Ý vor.

Sameiningarkosningar ß morgun.

┴ morgun, laugardaginn 28. jan˙ar, ver­ur kosi­ um till÷gu um sameiningu Siglufjar­arkaupsta­ar og Ëlafsfjar­ar. Vakin er athygli ß opnununartÝma kj÷rfundar en kosi­ er Ý efra skˇlah˙si frß kl. 10-20.Siglfir­ingar eru hvattir til a­ nřta sÚr rÚtt sinn til kosninga og taka ■ßtt Ý ■essu mikilvŠga mßlefni sveitarfÚlaganna.

Fundur um sameiningarmßl.

═ kv÷ld, ■ri­judag 24. jan˙ar, mun samstarfsnefnd um sameiningu Siglufjar­ar og Ëlafsfjar­ar halda opinn borgarafund ß Siglufir­i, ß Bݡ CafÚ kl. 20.00. ┴ fundinn mŠta fulltr˙ar Siglufjar­ar, Ëlafsfjar­ar og Hßskˇlans ß Akureyri, fundarstjˇri er Ëskar ١r Halldˇrsson.Siglfir­ingar eru hvattir til a­ mŠta ß fundinn og skiptast ß sko­unum var­andi fyrirhuga­ar sameiningarkosningar sem ver­a n.k. laugardag.

Fjßrhagsߊtlun 2006 afgreidd Ý bŠjarstjˇrn.

Fjßrhagsߊtlun fyrir ßri­ 2006 var sam■ykkt samhljˇ­a Ý bŠjarstjˇrn Siglufjar­ar Ý gŠr. ┴Štlunin gerir rß­ fyrir um 2,7 milljˇna krˇna halla ß ÷llum sjˇ­um en gert er rß­ fyrir um tveggja milljˇna krˇna afgangi af A-hluta (A­alsjˇ­ur, Eignasjˇ­ur og Ůjˇnustumi­st÷­). ┴Štla­ er a­ halli ver­i ß Hafnarsjˇ­i og ═b˙­asjˇ­i Ý B-hluta og er samanlag­ur halli ß B-hluta ߊtla­ur um 4,7 milljˇnir krˇna.Verulegar framkvŠmdir eru ߊtla­ar ß ßrinu 2006, samtals fyrir um 83 milljˇnir krˇna. Ber ■ar hŠst gatnaframkvŠmdir fyrir um 42 milljˇnir. Jafnframt eru ߊtla­ar endurbŠtur ß Sundh÷ll og ═■rˇttah˙si fyrir um 15 milljˇnir og framkvŠmdir vi­ FrÝstundabygg­ austan fjar­ar fyrir um 15 milljˇnir. FramkvŠmdir vi­ FrÝstundabygg­ rß­ast ■ˇ af eftirspurn eftir lˇ­um ß svŠ­inu en ߊtla­ er a­ auglřsa lˇ­ir ■ar innan skamms.A­rar framkvŠmdir eru nau­synlegar framkvŠmdir vi­ h÷fnina og vatnsveitu auk endurbˇta ß h˙snŠ­i.Fjßrhagsߊtlun ßrsins er hŠgt a­ nßlgast ß bŠjarskrifstofu og helstu t÷lur ˙r fundarger­um.

Siglfir­ingur ßrsins 2005

Siglfir­ingur ßrsins 2005 var kj÷rinn af Siglfir­ingum sem hringdu ß skrifstofu Siglufjar­arkaupsta­ar s.l. mi­vikudag ■ar sem Lionsmenn tˇku vi­ uppßstungum um tilnefningu. Ůetta var sameiginlegt ßtak KaupmannafÚlags Siglufjar­ar, bŠjarstjˇrnar Siglufjar­ar og Lionsmanna. ┌rslit lßgu fljˇtlega fyrir eftir a­ sÝmum var loka­ Ý fyrrakv÷ld og seinni partinn Ý gŠr, Ý upphafi bŠjarstjˇrnarfundar, var vi­urkenningin formlega kynnt. Fyrir valinu var SteingrÝmur Kristinsson sem střrir frÚtta og upplřsingasÝ­unni "LÝfi­ ß Siglˇ" og er hann vel a­ kj÷rinu kominn.Vi­ ˇskum SteingrÝmi til hamingju me­ kj÷ri­ og ˇskum honum alls hins besta um ˇkomin ßr.┴ myndinni eru frß vinstri,Jˇn ┴sgeir ┴sgeirsson, Lionsme­limur, ElÝn ١r Bj÷rnsdˇttir fulltr˙i KaupmannafÚlags, Runˇlfur Birgisson bŠjarstjˇri, SteingrÝmur Kristinsson Siglfir­ingur ßrsins 2005, Freyr Sigur­sson fulltr˙i Kaupmannasamtaka og Erlingur Sigur­sson Lionsme­limur.Myndin er tekin af "LÝfi­ ß Siglˇ".

Lagt til a­ nÝu fulltr˙ar ver­i Ý sveitarstjˇrn sameina­s sveitarfÚlags

Samstarfsnefnd um sameiningu Ëlafsfjar­arbŠjar og Siglufjar­arkaupsta­ar gerir till÷gu um nÝu fulltr˙a Ý sveitarstjˇrn Ý sameinu­u sveitarfÚlag, en ekki sj÷ eins og lagt var til Ý skřrslu Rannsˇknastofnunar Hßskˇlans ß Akureyri um sameiningu sveitarfÚlaganna. ═ skřrslu RHA var lagt til a­ grunnskˇlarnir Ý Ëlafsfir­i og ß Siglufir­i ver­i sameina­ir Ý eina stofnun me­ einn skˇlastjˇra og tvo a­sto­arskˇlastjˇra. Samrß­snefnd telur ekki tÝmabŠrt a­ taka ■etta skref og leggur ■ess Ý sta­ til a­ fyrstu ßr sameina­s sveitarfÚlags ver­i nřtt til ■ess a­ samrŠma og skipuleggja skˇlahald Ý hinu nřja sameina­a sveitarfÚlagi, me­ ■a­ a­ markmi­i a­ eftir a­ HÚ­insfjar­arg÷ng ver­a opnu­ ver­i rekstur grunnskˇlanna Ý Ëlafsfir­i og ß Siglufir­i sameina­ur Ý eina stofnun undir einni stjˇrn.═ skřrslu RHA er lagt til ôa­ rß­ningarsamningum ■ar sem breytingar ver­a ß fyrirkomulagi ver­i sagt upp ■annig a­ hendur nřrrar sveitarstjˇrnar ver­i eins ˇbundnar og kostur er,ö eins og or­rÚtt er sagt Ý skřrslunni. Samrß­snefnd tekur ekki undir ■etta ßkvŠ­i Ý skřrslunni og leggur til a­ sveitarstjˇrn sameina­s sveitarfÚlags sta­festi nřtt skipurit fyrir sveitarfÚlagi­ og geri breytingar ß starfsmannahaldi samkvŠmt ■vÝ.═ ÷llum meginatri­um gerir samrß­snefnd till÷gur RHA a­ sÝnum, ef frß eru skilin framangreind atri­i og ver­a ■Šr kynntar Ý bŠklingi sem ver­ur dreift Ý h˙s Ý Ëlafsfir­i og ß Siglufir­i mßnudaginn 23. jan˙ar nk. BŠklinginn mß sjß hÚr.═ bŠklingnum kemur m.a. fram a­ samrß­snefnd leggur til a­ ef sveitarfÚl÷gin ver­a sameinu­ ver­i efnt til hugmyndasamkeppni um nafn ß sameina­ sveitarfÚlag og Ýb˙ar velji sÝ­an nafn ˙r nokkrum till÷gum samhli­a sveitarstjˇrnarkosningum Ý maÝ nk.Samrß­snefnd um sameiningu Ëlafsfjar­ar og Siglufjar­ar efnir til kynningarfunda Ý nŠstu viku. Fundurinn ß Siglufir­i ver­ur Ý Bݡsalnum ■ri­judaginn 24. jan˙ar kl. 20 og Ý Tjarnarborg Ý Ëlafsfir­i mi­vikudaginn 25. jan˙ar kl. 20. ┴rshlutareikningur Ëlafsfjar­arbŠjar 30. september 2005┴rshlutareikningur Siglufjar­arkaupsta­ar 30. september 2005Samanlag­ir ßrshlutareikningar Ëlafsfjar­arbŠjar og Siglufjar­arkaupsta­ar 30. september 2005

Borgarafundur ß morgun vegna sameiningarmßla.

┴ morgun, ■ri­judaginn 17. jan˙ar, mun bŠjarstjˇrn Siglufjar­ar halda opinn borgarafund ß Bݡ CafÚ kl. 20.00 ■ar sem kynnt ver­ur sta­a mßla var­andi sameiningarmßl vi­ Ëlafsfj÷r­. Fulltr˙ar ˙r samstarfsnefnd munu kynna stuttlega skřrslu RHA og ver­ur sÝ­an opi­ fyrir fyrirspurnir um allt er vi­kemur fyrirhugu­um sameiningarkosningum. Siglfir­ingar eru hvattir til a­ fj÷lmenna ß fundinn og kynna sÚr st÷­una Ý ■essu mikilvŠga mßlefni.

Skřrsla RHA um sameiningu Siglufjar­ar og Ëlafsfjar­ar.

Skřrsla Rannsˇknarstofnunar Hßskˇlans ß Akureyri er n˙ komin inn ß sÝ­una og mß sjß hana hÚr til hli­ar undir tenglinum "Sameiningarmßl".Siglfir­ingar og a­rir eru hvattir til a­ kynna sÚr efni skřrslunnar en jafnframt er hŠgt a­ fß hana Ý prentu­u formi ß bŠjarskrifstofum.

SkÝ­asvŠ­i­

Siglufjar­arkaupsta­ur og SkÝ­afÚlag Siglufjar­ar undirritu­u ß gamlßrsdag verksamning um rekstur skÝ­asvŠ­anna. ═ samningnum fellst a­ SkÝ­afÚlagi­ tekur a­ sÚr rekstur skÝ­asvŠ­a Ý Skar­sdal og Hˇlsdal. Samningurinn tekur gildi frß og me­ 1. jan˙ar n.k. og gildir til eins ßrs. skÝ­asvŠ­i­