Fréttir & tilkynningar

Ályktun vegna sumarveiđa á lođnu.

Á fundi bćjarráđs Siglufjarđar ţann 30. júní var eftirfarandi ályktun samţykkt og send fjölmiđlum og sjávarútvegsráđuneyti."Bćjarráđ Siglufjarđar lýsir yfir miklum vonbrigđum og áhyggjum af stöđu mála varđandi lođnuveiđi í sumar og leggur áherslu á ađ rannsóknir og veiđar verđi ekki slegnar af strax heldur verđi leitađ allra leiđa til ţess ađ af lođnuveiđi geti orđiđ á ţessu sumri ţar sem um gríđarlega mikla hagsmuni er ađ rćđa fyrir ţau sveitarfélög sem hlut eiga ađ máli og ţar međ landiđ allt. Leggur bćjarráđ til ađ kannađir verđi möguleikar á ađ gefa út bráđabirgđakvóta á lođnu sem byggir á ţeim upplýsingum sem ţegar liggja fyrir.”

Sameiningarmál - heimasíđa.

Opnuđ hefur heimasíđa vegna sameiningarmála í Eyjafirđi á slóđinni http://www.eyfirdingar.is/