Fréttir & tilkynningar

Gjöf til Tónlistarskólans.

Í gćr kl.15:30 fór fram athöfn í Tónlistarskóla Siglufjarđar, ţar sem Louise Kr Theodórsdóttir tónmenntakennari gaf til minningar um eiginmann sinn Ragnar Má Hansson rafvirkja, sem lést ţann 18. október 2003, litla harmonikku af Delicia gerđ. Elías Ţorvaldsson tók viđ gjöfinni fyrir hönd skólans og ţakkađi ţann hlýhug sem Louise sýndi tónlistarskólanum. Helen S. Hraunberg spilađi ţvínćst eitt lag á hina nýju harmonikku.