Fréttir & tilkynningar

Ţjóđlagahátíđ 2003 hefst á morgun, 2. júlí.

Ţjóđlagahátíđin á Siglufirđi verđur haldin í fjórđa sinn sumariđ 2003 frá 2.-6. júlí. Ađ ţessu sinni er sérstök áhersla lögđ á söngdansa eđa vikivaka sem nutu mikilla vinsćlda á Íslandi. Hátíđin ber ţess einnig merki ađ öld er liđin frá ţví Norđmenn lönduđu fyrstu síldinni á Siglufirđi. Harđangursfiđluhljómsveit frá Bćrum í Noregi mun setja sterkan svip á hátíđina auk fjölda annarra listamanna, innlendra og erlendra. Sćnsk-íslenski flokkurinn Draupnir setur hátíđina međ flutningi vikivaka í Siglufjarđarkirkju miđvikudaginn 2. júlí kl.20.00. Námskeiđ standa yfir 3.-5. júlí. Laugardagskvöldiđ 5. júlí verđur uppskeruhátíđ og sunnudaginn 6. júlí verđa hátíđartónleikar í Siglufjarđarkirkju.Bođiđ verđur upp á námskeiđ í búlgörskum ţjóđlögum undir stjórn hins heimsfrćga Chris Speed, rímum, dönskum ţjóđdönsum og raddspuna. Ţá verđa námskeiđ í silfursmíđi, refilsaumi, ullarţćfingu og sögu og umhverfi SiglufjarđarHátíđin er haldin međ tilstyrk Siglufjarđarkaupstađar, Menningarborgarsjóđs, Menntamálaráđuneytis og Menningarsjóđs KEA.

Stórleikur í 2. deild karla í knattspyrnu á fimmtudag.

N.k. fimmtudag fer fram stórleikur á Siglufjarđarvelli í 2. deild karla í knattspyrnu ţegar KS tekur á móti liđi Tindastóls frá Sauđárkróki. Leikir ţessara félaga hafa undanfarin ár veriđ hörkuleikir og um sannkallađan grannaslag ađ rćđa. KS sigrađi Tindastól tvívegis á síđasta ári í deildarkeppninni en Tindastóll hafđi hins vegar betur í bikarleik liđanna áriđ 2002. KS er nú 3-4. sćti 2. deildar međ 13 stig en Tindastóll er í 8. sćti deildarinnar međ 4 stig. Í síđasta leik vann KS 1-0 sigur á Selfossi en Tindastóll tapađi fyrir Víđi 1-0.Örugglega verđur um hörkuleik ađ rćđa og eru allir sem möguleika hafa hvattir til ţess ađ mćta og hvetja sína menn.

Fréttir af Síldarćvintýri

Theodór Júlíusson sem tekiđ hefur viđ umsjón međ Síldarćvintýri segir ađ nú í sumar verđi dagskráin međ nokkuđ hefđbundnu sniđi og stefnt sé ađ ţví ađ heimamenn komi ađ hátíđinni eins mikiđ og mögulegt er. Ţeir sem koma fram á hátíđinni eru: Hljómar “frćgasta íslenska hljómsveit allra tíma”; Miđaldamenn međ Sturlaug í fararbroddi; hljómsveitin Von frá Sauđárkróki;hljómsveitin Stormar spilar og einhverjir félagar úr Harmonikkusveitinni munu ţenja nikkurnar.´Kappreiđar verđa vonandi haldnar á nýjum velli hestamannafélagsins en ţá munu góđhestar og knapar heimsćkja Siglufjörđ. Einnig er von til ađ Fílapenslar komi saman og skemmti eins og oft áđur. Hlöđver Sigurđsson mun gleđja tónelska međ ţví ađ syngja nokkur létt einsöngslög og aríur. Leikfélag Siglufjarđar mun sjá um barnadagskrá og sprell-leiktćki verđa á stađnum. Síldarminjasafniđ verđur ađ sjálfsögđu opiđ og ţar verđur söltun međ öllu ţví fjöri sem síldarstúlkurnar eru ţekktar fyrir. Ađ vanda verđur messađ í Hvanneyrarskál og Gústa guđsmanns verđur minnst.Einnig er fyrirhugađ ađ hafa brennu og brennusöngva og aldrei ađ vita nema sprengjuglađir björgunarsveitarmenn töfri viđstadda međ flugeldasýningu. Gesti má minna á frábćr tjaldstćđi í hjarta bćjarins og inni í dal. Sundlaugin og verslanir verđa opnar mun lengur en vant er.Enn á eftir ađ rćđa viđ nokkra ađila um ađ koma fram og skemmta en stefnt er ađ ţví ađ hátíđin verđi sem glćsilegust. Byggt á viđtali í Hellunni.

Borgarnesferđ yngri flokka KS

Á morgun halda á milli 40-50 KS ingar til Borgarness til ţess ađ taka ţátt í Búnađarbankamótinu sem ţar er haldiđ. Keppendur eru í 3. flokki kvenna og 4., 5. og 6. flokki karla.Mótiđ er ţađ fyrsta sem KS - ingar taka ţátt í á ţessu sumri en síđar í sumar verđur fariđ á Gullmótiđ í Kópavogi, Nikulásarmót á Ólafsfirđi, Strandamót og Króksmót auk ţess sem allir kvennaflokkar taka ţátt í Pćjumótinu á Siglufirđi.Ţađ er ţví nóg um ađ vera hjá yngri flokkunum í sumar og ánćgjulegt ađ foreldrar fara í flestum tilfellum međ börnum sínum á mótin og taka ţar međ virkan ţátt.Af heimasíđu KS

Beitir međ fyrstu sumarlođnuna

Beitir NK-123 fékk fyrstu sumarlođnuna á Halamiđum síđastliđna nótt. Skipiđ er á landleiđ međ međ fullfermi, um 1150 tonn, og reiknađ er međ ađ landa á Siglufirđi. Lođnan veiddist norđvestur af Vestfjörđum á svipuđum slóđum og veiđin byrjađi í fyrra. Hefja mátti lođnuveiđar á sumarvertíđ 20. júní og ţá var fariđ ađ svipast um eftir lođnunni austan viđ landiđ. Ţar sást hún hinsvegar ekki og ţví var haldiđ á Halamiđ. Fá skip eru ađ veiđum en búast má viđ ađ ţeim fjölgi ţegar fréttir berast af aflabrögđum.Frétt af heimasíđu Síldarvinnslunnar.

Framkvćmdir viđ Gránugötu og Tjarnargötu

Eins og bćjarbúar hafa orđiđ varir viđ standa nú yfir miklar framkvćmdir viđ Gránugötu og Tjarnargötu. Verkiđ felst í jarđvegsskiptum, endurnýjun lagna, malbikun gatna og steypingu gangstétta. Einnig er í verkinu bygging mikils skolpdćlubrunns sem stađsettur verđur vestan Egilssíldar og lagning nýrrar útrásar til austurs norđan bensínstöđvarinnar. Ţegar framkvćmdum lýkur verđur hćtt ađ veita skolpi í Smábátahöfnina.Gránugatan niđur ađ höfn telst ţjóđvegur í ţéttbýli og ţví greiđir Vegagerđin hluta kostnađar viđ framkvćmdina.Verktaki í verkinu er BÁS ehf. á Siglufirđi og er samningsupphćđ kr. 58.624.748,-.Verkiđ hefur gengiđ mjög vel, er á áćtlun, og á ađ vera lokiđ eigi síđar en 15. okt. n.k. skv. útbođsgögnum.

Stefánsmót í Tölti

Hestamannafélagiđ GLĆSIR hefur haldiđ tvö tölt mót í vetur ţađ ţriđja og seinasta í ţessari mótaröđ, var haldiđ sunnudaginn 1. júní.Ţađ mót ber nafniđ Stefánsmót í Tölti og er haldiđ til minningar um Stefán Stefánssonfrá Móskógum, sem var fyrsti formađur félagsins.Keppt er um stóran og veglegan bikar sem er farandgripur. Gefin af Skyldi og Brynju Stefánsbörnum til minningar um föđur sinn.Mótiđ gekk í allastađi mjög vel, ţátttakendur frá Glćsi voru 16 fullorđnir og börnin voru ţrjú. Gestakeppendur voru ţrír. Frá Barđi í Fljótum kom Símon Gestsson,frá Langhúsum í Fljótum kom Arnţrúđur Heimisdóttir og frá Finnlandi kom Nína Tauriainen. Ţannig ađ fyrsta mótiđ um Stefánsbikarinn varđ alţjóđlegt.Dómari á mótinu var Skjöldur Skjaldarson barnabarn Stefáns Stefánssonar.Skjöldur Stefánsson afhenti öll verđlaunin á mótinuGlćsis félagar eru ákaflega stoltir, ánćgđir og ţakklátir fyrir ţá vináttu sem Brynja, Skjöldur og ţeirra fólk sínir félaginu og starfi ţess.