FrÚttir & tilkynningar

Opnun tilbo­a Ý HÚ­insfjar­arg÷ng!

Kl. 14.15 Ý dag, f÷studaginn 30. maÝ, voru opnu­ tilbo­ Ý framkvŠmdir vi­ HÚ­insfjar­arg÷ng. 4 tilbo­ bßrust og eitt frßvikstilbo­.LŠgsta tilbo­i­ ßttu ═slenskir A­alverktakar Ý samvinnu vi­ fleiri a­ila og hljˇ­a­i tilbo­i­ upp ß rÝflega 6 milljar­a krˇna. HŠsta tilbo­ ßtti hins vegar Ýtalska verktakafyrirtŠki­ Impregilo Ý samvinnu vi­ fleiri a­ila og var ■a­ r˙mlega 9 milljar­ar krˇna. LŠgsta tilbo­i­ er um 3% yfir kostna­arߊtlun en h˙n hljˇ­a­i uppß tŠpa 6 milljar­a krˇna.┴stŠ­a er til a­ fagna ■essum ßfanga og tekur n˙ vŠntanlega vi­ yfirfer­ ß tilbo­um og Ý framhaldinu samningager­.N÷fn bjˇ­endaTilbo­s upphŠ­ (kr)Hlutfall af ߊtlun (%) NCC AC, ═slenskir A­alverktakar hf.6.176.608.480103,20% ═stak hf, E. Pihl & S°n AS (frßvik)6.563.290.904109,60% Balfour Beatty Major Projects, Arnarfell ehf.6.594.125.072110,10% ═stak hf, E. Pihl & S°n AS7.238.614.139120,90% Impregilo S.p.A, Eykt ehf, HÚra­sverk ehf.9.093.009.215151,90% ┴Štla­ur verktakakostna­ur: 5.986.880.500

Siglufjar­arkaupsta­ur 85 ßra Ý dag, 20. maÝ

═ dag, 20. maÝ, eru 85 ßr li­in frß ■vÝ Siglufjar­arkaupsta­ur fÚkk kaupsta­arrÚttindi. A­ ■vÝ tilefni gengu leikskˇlab÷rn og grunnskˇlab÷rn fylktu li­i um bŠinn Ý morgun og sungu fyrir bŠjarb˙a ß Rß­h˙storgi.═ kv÷ld mun Kvennakˇr Siglufjar­ar halda tˇnleika Ý Siglufjar­arkirkju kl. 20.00 og a­ tˇnleikum loknum ver­ur gestum bo­i­ Ý kaffihla­bor­ Ý Safnarheimilinu.

FrÚttir af starfi Leikskßla

VorsřningHin ßrlega vorsřning leikskˇlans ver­ur fjˇrskipt Ý ßr. Vi­ ger­um tilraun Ý fyrra me­ eina sřningu en ■a­ sřndi sig a­ salurinn hentar ekki vel fyrir marga ßhorfendur Ý einu ■vÝ margir sßu ekki nema brot af ■eirri sřningu. En a­ ■essu sinni ver­ur hver deild me­ sinn sřningardag. Allir Ý leikskˇlanum eru hins vegar a­ vinna me­ sama ■ema­ sem er vinßttan og afrakstur ■eirra vinnu er skemmtilega ˇlÝk eftir deildum og aldri. Ůa­ er řmist veri­ a­ Šfa saman vÝsur, s÷ngva, leikrit og einnig er mikil myndlistarvinna Ý gangi bŠ­i hˇp og einstaklingsverkefni. Vi­ vonumst til a­ sem flestir sjßi sÚr fŠrt um mŠta og sjß brot af afrakstri ■eirra vinnu. Sřningadagar eru sem hÚr segir:Skollaskßl ■ri­judaginn 20.maÝ kl.15.00Selskßl mi­vikudaginn 21.maÝ kl.15.00Nautaskßl f.h.mi­vikudaginn 21.maÝ kl.11.00Nauta og N˙paskßl e.h. fimmtudaginn 22.maÝ kl.16.00┌tskriftarfer­ elstu barna ver­ur 23. maÝ. Fari­ ver­ur a­ Sˇlg÷r­um eins og fyrri ßr enda hefur ■a­ gefist vel. Fundur me­ foreldrum ■essara barna ver­ur haldinnfimmtudaginn 15. maÝ kl. 17.30 og ■ß ver­ur nßnar fari­ Ý skipulag fer­arinnar. Sveitafer­ Fari­ ver­ur a­ Helgust÷­um Ý Fljˇtum mßnudaginn 26. maÝ. Fyrir hßdegi : lagt af sta­ hÚ­an kl 9.00Eftir hßdegi : lagt af sta­ kl.13.30Lßti­ okkur vita ef ■i­ sjßi­ ykkur ekki fŠrt a­ koma. Ef annar fylgdarma­ur er me­ ■ß er Šskilegt a­ sß a­ili sÚ eldri en 12 ßra. Ůegar nŠr dregur munum vi­ setja upp ■ßttt÷kulista Ý fataklefa vegna fj÷lda Ý r˙tu.┌tskrift elstu barna ver­ur 27. maÝ milli kl.17.30-18.30. Foreldrar mŠta ■ß me­ b÷rnumsÝnum og ver­a vi­st÷dd stutta ath÷fn ■ar sem b÷rnin ver­a ˙tskrifu­ me­ pomp og prakt.Nßms og menningarfer­ starfsfˇlksŮann 29. maÝ 2003 fer starfsfˇlk leikskˇlans Ý nßmsfer­ til Danmerkur. Fyrirhuga­ er a­ sko­a tvo til ■rjß leikskˇla ß f÷studeginum 30. maÝ. Um helgina munum vi­ hins vegar gerast menningarlegar og sko­a og njˇta ■a­ sem Kaupmannah÷fn hefur upp ß a­ bjˇ­a. Ůetta er Ý fyrsta skipti sem starfsfˇlk Leikskßla fer saman ˙t fyrir landsteinana Ý leit a­ ■ekkingu. Ůßtttaka me­al starfsmanna er mj÷g gˇ­ en ■a­ Štla alls 20 starfsmenn. Tilgangur fer­arinnar er me­al annars sß:Ě a­ efla fagstarfi­Ě a­ efla fÚlagsandannĚ og a­ vÝkka sjˇndeildarhringinnKristÝn Nordurlys leikskˇlakennari Ý Kaupmannah÷fn hefur veg og vanda af skipulagningu fer­arinnar leikskˇlaheimsˇknar. Tveir skipulagsdagar ■etta ßri­ eru nota­ir Ý ■essa fer­ ■a­ eru f÷studagurinn 30. maÝ og mßnudagurinn 2. j˙nÝ. Ůessa er leikskˇlinn ■vÝ loka­ur. Me­ kve­ju Leikskˇlastjˇri